Morgunblaðið - 04.03.2001, Side 57
FÓLK Í FRÉTTUM
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. MARS 2001 57
Skráning er í síma 565 9500
HRAÐLESTRARSKÓLINN
www.hradlestrarskolinn.is
SÍÐASTA
HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐIÐ!
Viltu margfalda lestrarhraðan og auka afköst í starfi?
Viltu margfalda lestrarhraðan og auka afköst í námi?
Ef svarið er jákvætt, skaltu skrá þig strax á síðasta hraðlestrarnám-
skeið vetrarins (aukanámskeið) sem hefst fimmtudaginn 8. mars.
- AUKANÁMSKEIÐ -
Stúdíó Sissu
Sími 562-0623
www.simnet.is/sissa
Fermingatökur
Í DAG frumsýnir Leikfélag Mennta-
skólans á Ísafirði leikritið Land míns
föður eftir Kjartan Ragnarsson við
tónlist Atla Heimis Sveinssonar.
Frumsýningin markar upphaf Sól-
risuhátíðar menntaskólans sem mun
standa yfir í viku. Leikstjóri upp-
færslunnar er Elfars Loga Hann-
essonar en verkið fjallar um ungt
par og fjölskyldur þess í Reykjavík
stríðsáranna. Fjöldi manns kemur
að sýningunni, þ.á.m. um 30 mennt-
skælingar sem sjá um allan hljóð-
færaleik, tónlistarstjórn, leikmynd,
lýsingu og fleira. Alls verða 4 sýn-
ingar á leikritinu, frumsýningin í
dag klukkan 20:30, miðnætursýning
þriðjudaginn 6. mars klukkan 23:00,
fimmtudaginn 8. mars klukkan
20:30 og svo lokasýningin sunnudag-
inn 11. mars kl. 20.30.
Ljósmynd/Hálfdán Bjarki Hálfdánsson
Í þvottahúsinu: Ástrún Jakobsdóttir, Herdís Anna Jónasdóttir, Jóhann
Friðgeir Jóhannsson, Gísli Rúnar Harðarson og Haukur Sigurbjörn
Magnússon í hlutverkum sínum.
Nemendur
sýna Land
míns föður
Menntaskólinn á Ísafirði
mbl.isFRÉTTIR