Morgunblaðið - 04.03.2001, Page 62
ÚTVARP/SJÓNVARP
62 SUNNUDAGUR 4. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ
P E R L A N
Öllum fyrirspurnum verður svarað
í síma 562 9701 – Perlunni, Reykjavík
og síma 897 6427 – Blómalist
Hafnarstræti 26, Akureyri
á bókamarkaði
Félags íslenskra bókaútgefenda
Bókaveisla í Perlunni Reykjavík
og Blómalist á Akureyri
Opið alla daga kl. 10 - 19
Einnig um helgar
350.000,-
Heildarverðmæti vinninga
kr.
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 KLASSÍK FM 107,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
07.00 Fréttir.
07.05 Fréttaauki. Þáttur í umsjá fréttastofu.
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt. Séra Agnes M. Sigurð-
ardóttir, Bolungarvík, Ísafjarðarprófastsdæmi
flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Orgelverk
eftir Edward C. Bairstow og Charles Villiers
Stanford. Jennifer Bate leikur. Kórverk eftir
Ralph Vaughan Williams. Finzi-söngvararnir
flytja ásamt einsöngvurum; Paul Spicer
stjórnar.
09.00 Fréttir.
09.03 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét
Jónsdóttir. (Aftur eftir miðnætti).
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Tármelti og klausturkjöt. (2:4) um
klausturlíf á miðöldum. Umsjón: Arthúr Björg-
vin Bollason. (Aftur á miðvikudag).
11.00 Guðsþjónusta í Hjallakirkju. Æskulýðs-
dagurinn. Séra Guðmundur Karl Brynjarsson
prédikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar
Kjartansson. (Aftur á þriðjudagskvöld).
14.00 Útvarpsleikhúsið. Frátekna borðið í
Lourdes eftir Anton Helga Jónsson. Leikstjóri:
Ásdís Thoroddsen. Leikendur: Arnar Jónsson,
Kristbjörg Kjeld, Elva Ósk Ólafsdóttir, Róbert
Arnfinnsson, Þóra Friðriksdóttir, Tinna Gunn-
laugsdóttir, Fahad Falur Jabali, Þórey Sigþórs-
dóttir, Gerður G. Bjarklind, Sigríður Árnadóttir,
Jón Baldvin Halldórsson og Ásdís Thorodd-
sen. Frumflutt 1996.
15.00 Íslensk dægurtónlist í eina öld. Umsjón:
Jónatan Garðarsson og Ásgeir Tómasson.
Styrkt af Menningarsjóði útvarpsstöðva.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
16.08 Sunnudagstónleikar. Hljóðritun frá tón-
leikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í
Háskólabíói sl. fimmtudag. Á efnisskrá: Pí-
anókonsert í G-dúr eftir Maurice Ravel. Píanó-
konsert eftir Maurice Ravel Enigma tilbrigðin
op. 36 eftir Edward Elgar Einleikari: Philippe
Cassard. Stjórnandi: Rico Saccani.
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Vísindi og fræði við aldamót. Umsjón:
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld. Verk eftir Leif
Þórarinsson. Skammdegisvísa. Ólafur Þor-
steinn Jónsson syngur og Ólafur Vignir Al-
bertsson leikur á píanó. Tónlist í leikritinu
Óveður Szymon Kuran, Júlíana Elín Kjart-
ansdóttir, Helga Þórarinsdóttir og Gary
McBretney flytja. Þrjú kórverk. Háskólakórinn
syngur; Hákon Leifsson stjórnar. Sálmalög fyr-
ir orgel. Páll Kr. Pálsson leikur.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson
flytur þáttinn. (Frá því í gær).
20.00 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind.
21.00 Skáldsagan er spegill þekkingarinnar.
Þáttur um franska höfundinn Michel Hou-
ellebecq og bók hans, Öreindirnar. Umsjón:
Friðrik Rafnsson. Lesari: Ólafur Darri Ólafsson.
21.50 Ljóð vikunnar. Umsjón: Gunnar
Stefánsson. (Frá því á mánudag).
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Unnur Halldórsdóttir flyt-
ur.
22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heims-
hornum. Umsjón: Sigríður Stephensen.
23.00 Frjálsar hendur. Umsj.: Illugi Jökulsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét
Jónsdóttir. (Frá því fyrr í dag).
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
09.00 Morgunsjónvarp
barnanna Disneystundin,
Prúðukrílin, Róbert
bangsi, Sunnudagaskól-
inn.
11.00 Nýjasta tækni og
vísindi (e)
11.15 Vísindi í verki
Fjallað er um rannsóknir á
undirlögum Íslands. (9:9)
11.45 Formúla 1 Upptaka
frá kappakstrinum í Ástr-
alíu í nótt.
14.55 Kastljósið (e)
15.15 Sjónvarpskringlan -
auglýsingatími
15.30 Mósaík Umsjónar-
maður Jónatan
Garðarsson.
16.05 Kvikmyndir um víða
veröld - Ástralía (4:5)
(Cinemas of the World:
Australia)
17.00 Geimferðin (Star
Trek: VoyagerV) (15:26)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Jónsi (Johnny) Hol-
lensk barnamynd.
18.45 Sögurnar hennar
Sölku (e) (2:13)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Deiglan
20.00 Sönn íslensk saka-
mál (4:6)
20.30 Fréttir aldarinnar
1941 - Winston Churchill
kemur til Íslands.
20.35 Hálandahöfðinginn
(Monarch of the Glen II)
(1:10)
21.30 Helgarsportið
21.55 Pí (Pi) Bandarískur
vísindaskáldsögutryllir frá
1998. Leikstjóri: Darren
Aronofsky. Aðalhlutverk:
Sean Gullette, Mark
Margolis, Ben Shenkman,
Samia Shoaib og Pamela
Hart.
23.15 Deiglan (e)
23.35 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
Tao Tao, Búálfarnir, Maja
býfluga, Dagbókin hans
Dúa, Grallararnir, Sagan
endalausa, Öskubuska,
Skriðdýrin, Donkí Kong,
Nútímalíf Rikka, Hundalíf,
Ævintýraheimur Enid
Blyton
12.00 Sjónvarpskringlan
12.15 NBA-leikur vikunnar
13.40 Strákurinn í plast-
kúlunni (The Boy in the
Plastic Bubble) Tod Lub-
itch fæddist með ekkert
ónæmiskerfi og til að
vernda sig gegn sýkingum
þarf hann að lifa í plast-
kúlu sem NASA hefur þró-
að. Aðalhlutverk: John
Travolta, Glynnis O’Conn-
or og Robert Reed. 1976.
15.15 Oprah Winfrey
16.00 Simpson-fjölskyldan
(The Simpsons) (20:23) (e)
16.25 Nágrannar
18.20 Fornbókabúðin (1:4)
(e)
19.00 19>20 - Ísland í dag
19.30 Fréttir
20.00 Viltu vinna milljón?
Stjórnandi er Þorsteinn J.
20.50 Náttúrubarn (Nature
Boy) Unglingurinn David
hefur átt erfiða æsku.
Móðir hans vill ekkert af
honum vita og ekki var
dvölin á fósturheimilinu til
að bæta líðan hans. David
gerir sér vonir um að fari
hann til pabba síns verði
ástandið betra. Aðal-
hlutverk: Paul McGann,
Lee Ingleby og Joanne
Froggatt. 2000.
22.40 60 mínútur
23.30 Nixon Umdeild stór-
mynd leikstjórans Olivers
Stones um Richard Mil-
house Nixon. Aðalhlut-
verk: Anthony Hopkins,
Bob Hoskins og James
Woods. 1995.
02.35 Dagskrárlok
09.30 Jóga
10.00 2001 nótt
12.00 Skotsilfur
12.30 Silfur Egils
14.00 Everybody Loves
Raymond (e)
14.30 Malcolm in the
Middle (e)
15.00 Björn og félagar (e)
16.00 Fólk - með Sigríði
Arnardóttur (e)
17.00 Innlit - Útlit (e)
18.00 Temptation Island
(e)
19.00 Konfekt (e)
19.30 Everybody Loves
Raymond (e)
20.00 Two guys and a girl
(e)
20.30 20/20
21.30 Skotsilfur Helgi Ey-
steinsson og Björgvin Ingi
fara yfir það helsta í við-
skiptum liðinnar viku. (e)
22.00 Silfur Egils (e)
23.30 Dateline (e)
00.30 Jóga
01.00 Óstöðvandi Topp 20
10.40 Hnefaleikar - Evand-
er Holyfield
13.50 Ítalski boltinn Bein
útsending.
15.55 Enski boltinn Bein
útsending frá leik Ipswich
Town og Bradford City.
18.00 NBA-leikur vikunnar
(Toronto - New York)
Bein útsending frá leik
Toronto Raptors og New
York Knicks.
20.15 Meistarakeppni
Evrópu
21.10 Gyðja ástarinnar
(Mighty Aphrodite) Aðal-
hlutverk: F. Murray
Abraham og Woody All-
en.
22.45 Lögregluforinginn
Nash Bridges (19:24)
23.30 Töffarinn (Dead
Beat)Aðalhlutverk: Bruce
Ramsey, Natasha Greg-
son og Sara Gilbert. 1994.
Bönnuð börnum.
01.00 Dagskrárlok og
skjáleikur
06.00 Ed TV
08.05 Rent-A-Kid
10.00 Big Night
12.00 Vegas Vacation
14.00 Rent-A-Kid
16.00 Big Night
18.00 Vegas Vacation
20.00 Ed TV
22.05 Lolita
24.00 River Street
02.00 Angel’s Dance
04.00 Lolita
ANIMAL PLANET
6.00 Drawn to the Wild 7.00 Kratt’s Creatures
7.30 Going Wild with Jeff Corwin 8.00 Monkey
Business 9.00 Croc Files 10.00 O’Shea’s Big Ad-
venture 10.30 Postcards from the Wild 11.00
Extreme Contact 12.00 Breed All About It 13.00
Crocodile Hunter 14.00 Zoo Chronicles 15.00
March’s Month of Movies 17.00 The Whole Story
18.00 Hi-Tech Vets 18.30 Champions of the Wild
19.00 An Evening with Chris Packham 22.00 The
Quest 23.00 Extreme Contact 23.30 Aquanauts
BBC PRIME
6.00 Joshua Jones 6.10 Bodger and Badger 6.25
Playdays 6.45 Get Your Own Back 7.10 Smart
7.35 Bodger and Badger 7.50 Playdays 8.10
Insides Out 8.35 The Really Wild Show 9.00 Top
of the Pops 10.00 Top of the Pops Eurochart
10.30 Dr Who 11.00 Ready, Steady, Cook 12.00
Style Challenge 13.00 Doctors 13.30 EastEnders
Omnibus 15.00 Bodger and Badger 15.15
Playdays 15.35 Get Your Own Back 16.00 Grange
Hill 16.45 Antiques Inspectors 17.15 Antiques
Roadshow 18.00 Changing Rooms 18.30 Casu-
alty 19.30 Parkinson 20.30 The Echo 22.00 Sol-
diers to Be 22.30 Guns and Roses 23.00 Plot-
lands 24.00 Learning History: Meet the Ancestors
1.00 Learning Science: A Knife to the Heart 2.00
Learning from the OU: Siena Cathedral / Gro-
upware - So What? / Linkage Mechanisms 4.00
Learning Languages: The French Experience /
The French Experience 4.30 Learning for School:
Landmarks: Explorers and Encounters 4.50 Le-
arning for Business: Trouble at the Top 5.30 Le-
arning English: Starting Business English: 13 &
14
CARTOON NETWORK
5.00 Fly Tales 5.30 The Moomins 6.00 Fat Dog
Mendoza 6.30 Ned’s Newt 7.00 Scooby Doo
7.30 Tom and Jerry 8.00 Mike, Lu & Og 8.30 Ed,
Edd ’n’ Eddy 9.00 Dexter’s Laboratory 9.30 The
Powerpuff Girls 10.00 Angela Anaconda 10.30
Courage the Cowardly Dog 11.00 Dragonball Z
11.30 Gundam Wing 12.00 Tenchi Muyo 12.30
Batman of the Future 13.00 I Am Weasel - Su-
perchunk 15.00 Scooby Doo 15.30 Dexter’s La-
boratory 16.00 The Powerpuff Girls 16.30 Ed,
Edd ’n’ Eddy 17.00 Angela Anaconda 17.30 Cow
and Chicken
DISCOVERY CHANNEL
8.00 Science Times 8.55 The Search for Alien
Planets 9.50 Children’s Beauty Pageant 10.45
Lonely Planet 11.40 Wild Rides 12.30 In The
Mind Of 13.25 The Health Zone - Medical
Breakthroughs 14.15 The Health Zone - Medical
Breakthroughs 15.10 Cookabout - Route 66
15.35 Wood Wizard 16.05 Wings 17.00 Extreme
Machines 18.00 Crocodile Hunter 19.00 The
People’s Century 20.00 Discovery Showcase
23.00 Century of Discovery 24.00 Raging Planet
1.00 The FBI Files
EUROSPORT
7.30 Ævintýraleikar 8.30 Skíðaganga 9.30
Áhættuíþróttir 10.00 Alpagreinar 11.30 Skíða-
stökk 13.30 Skíðaganga 14.00 Hestaíþróttir
15.30 Skíðaganga 16.30 Skíðastökk 17.45 Fréttir
18.00 Alpagreinar 19.00 Kappakstur/bandaríska
meistarak. 19.45 Fréttir 20.00 Tennis 22.00
Fréttir 22.15 Ýmsar íþróttir 22.45 Skíðastökk
24.00 Fréttir 0.15 Fréttir
HALLMARK
6.30 Run the Wild Fields 8.15 Don Quixote
10.40 Mermaid 12.15 Resting Place 13.55 The
Hound of the Baskervilles 16.00 Reach for the
Moon 17.00 Home Fires Burning 19.00 Sarah,
Plain and Tall 20.45 Skylark 22.30 In a Class of
His Own 0.15 Sioux City 1.55 Mermaid 3.30 The
Hound of the Baskervilles 5.00 Shootdown
MANCHESTER UNITED
17.00 This Week On Reds @ Five 18.00 Red Hot
News 18.30Watch This if You Love Man U! 19.30
Reserves Replayed 20.00 Red Hot News 20.30
Supermatch - Premier Classic 22.00 Red Hot
News 22.30 Masterfan
NATIONAL GEOGRAPHIC
8.00 Day of the Elephant 8.30 Micro Raptors
9.00 Return of the Lynx 9.30 Refuge of the Wolf
10.00 The Secret World of the Proboscis Mon-
keys 11.00 Mkomazi: Return of the Rhino 12.00
Sled Dogs - an Alaskan Epic 13.00 Animals Up
Close 14.00 Day of the Elephant 14.30 Micro
Raptors 15.00 Return of the Lynx 15.30 Refuge
of the Wolf 16.00 The Secret World of the Pro-
boscis Monkeys 17.00 Mkomazi: Return of the
Rhino 18.00 Sled Dogs - an Alaskan Epic 19.00
Water Wolves 20.00 Lords of the Everglades
21.00 Crocodile Wild 21.30 The Waiting Game
22.00 Heroes for the Planet 23.00 Risk: Yelling
in the Face of Life 24.00 Crossing the Empty
Quarter 0.30 Machu Picchu - the Mist Clears
1.00 Lords of the Everglades
TCM
19.00 2010 21.00 Ryan’s Daughter 0.10 Take
me out to the Ball Game 1.40 Beware, My Lovely
2.55 2010
SkjárEinn 12.30 Þjóðmálaþáttur í umsjón Egils Helga-
sonar. Egill fær til sín fólk sem hefur skoðanir og óttast
ekki að tjá þær. Þátturinn var kosinn besti sjónvarpsþáttur
á Íslandi árið 2000.
06.00 Morgunsjónvarp
10.00 Máttarstund
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Blönduð dagskrá
14.00 Þetta er þinn dagur
14.30 Líf í Orðinu
15.00 Ron Phillips
15.30 Dýpra líf Pat Francis
16.00 Frelsiskallið
16.30 700 klúbburinn
17.00 Samverustund
19.00 Believers
19.30 Dýpra líf Pat Francis
20.00 Vonarljós
21.00 Bænastund
21.30 700 klúbburinn
22.00 Máttarstund
23.00 Ron Phillips
23.30 Jimmy Swaggart
00.30 Lofið Drottin
01.30 Nætursjónvarp
OMEGA
Þáttur um Michel
Houellebecq
Rás 1 21.00 Franski
rithöfundurinn Michel
Houellebecq hefur vakið
athygli fyrir bækur sínar
undanfarin ár, einkum fyrir
metsölubókina Öreindirnar
sem kom út árið 1998 og
hefur verið þýdd á hartnær
þrjátíu tungumál. Bækur
hans hafa hneykslað og
hrifið. Sagt verður frá höf-
undinum, verkum hans og
viðfangsefnum, en hann
þykir glíma við samtíma
okkar af meiri íþrótt en
flestir aðrir núlifandi höf-
undar. Ennfremur verða
leikin sýnishorn af diski
sem kom út í fyrra þar
sem Houellebecq fer með
frumsamin ljóð við undir-
leik rokksveitar.
ÚTVARP Í DAG ÝMSAR STÖÐVAR
NORRÆNAR STÖÐVAR
16.10 Zink
16.15 Gjörgæslan (Critical
Care) Ungur læknir byrj-
ar að annast ríkan sjúkling
og flækist í vef siðferðilegs
efa og svika. Bandarísk
bíómynd frá árinu 1997
18.15 Hvort eð er End-
ursýnt til kl. 21
DR1
08.35 Fréttir, barnaefni, fræðsla/heimildamyndir
20.00 TV-avisen med Söndagsmagasinet og Sport:
Alhliða fréttaþáttur 21.20 Hit med sangen: Bráð-
skemmtilegur spurningaþáttur með tónlistarívafi.
Umsjón: Amin Jensen 22.20 Gintberg Show Off:
Danskur skemmtiþáttur. Umsjón: Jan Gintberg
22.50 Sporlös: Heimildaþáttur um leit fólks að kyn-
foreldrum sínum (2:8) 23.20 Bogart: Umfjöllun um
allar nýjustu kvikmyndirnar. Umsjón: Ole Michelsen
DR2
14.50 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 19.50 House
Of The Spirits: Dönsk/Þýsk kvikmynd frá 1993. Að-
alhlutverk: Meryl Streep, Glenn Close, Jeremy Irons,
Winona Ryder & Antonio Banderas 22.00 Deadline:
Fréttaþáttur um málefni líðandi stundar, innlend
sem erlend 22.20 Formel sammendrag: Fréttir
23.05 Retsagen: Heimildaþáttur um danskt rétt-
arkerfi 23.35 Bestseller: Þáttur um allt það nýjasta í
bókmenntaheiminum
NRK1
07.00 Fréttir, barnaefni, heimilda og fræðsluþættir
19.30 Herskapelig: Heimildamynd um skrúðgarð-
inn í Socknedal 20.00 Íþróttir 20.30 Edderkoppen:
Danskur framhaldsmyndaflokkur sem gerist á önd-
verðum fimmta áratugnum og segir frá hópi af
dönskum lögreglumönnum. Aðalhlutverk: Jakob Ce-
dergren, Stine Stengade, Lars Mikkelsen, Bent
Mejding, Bjarne Henriksen, Lars Bom og Peter
Steen. (5:6) 21.30 Brobyggernes gjestebud: Um-
ræðuþáttur um trúmál 22.00 Kveldsnytt: Fréttir
22.15 Bokbadet: Þáttur um bókmenntir þar sem
rætt er við skáldkonuna Hanne Örstavik. 23.00 Nytt
på nytt: Málefni líðandi stundar. Umsjón: Jon Alma-
as, Anne Kat. Hærland 0g Knut Nærum
NRK2
14.40 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 20.00 Der
Ausbruch: Þýsk spennumynd frá 1997. Aðalhlut-
verk: Corinna Harfouch, Peter Lohmeyer, Ulrich No-
ethen, Antonio Valero og Heinz Hoenig 21.25 Siste
nytt: Fréttir 21.30 Ekstra Bladet: Heimildamynd um
hvernig eitt útbreiddasta dagblað í Danmörk, Ekstra
Bladed, verður til (3:6) 22.00 South Park: Banda-
rískur teiknimyndaflokkur fyrir fullorðna. Höfundar:
Trey Parker & Matt Stone 23.20 Filmredaksjonen:
Allt það nýjasta í kvikmyndaheiminum. Umsjón-
armenn: Brita Møystad Engseth og Pål Bang-Han-
sen
SVT1
07.00 Fréttir, barnaefni, heimilda/fræðsluþættir
19.30 Sportspegeln: Íþróttir vikunnar 20.15 Packat
& klart: Ferðalangarnir Mia Norin & Anders Rosén
sleikja sólina í Búlgaríu 20.45 Sopranos: Banda-
rískur framhaldsmyndaflokkur um mafíuforingjann
Tony Soprano og fjölskyldu hans. Aðalhlutverk: Ja-
mes Gandolfini, Michael Imperioli, Edie Falco, Tony
Sirico, Lorraine Bracco 21.40 Rapport: Fréttir 21.45
Stop!: Þáttur um málefni líðandi stundar 22.15
Dokumentären: Ord och sten - Gaza 2000: Heim-
ildamynd um átökin á Gaza-svæðinu 22.50 Rosor-
nas väg: Stuttmynd eftir Gunillu G. Bresky & Knut
Erik Jensen
SVT2
06.30 Fréttir, heimilda/fræðsluþættir 20.00 Aktu-
ellt: Alhliða fréttaþáttur 21.20 Ekg: Heimildamynd
um reifpartý 21.50 Parasit-TV: Sænskur grínþáttur
22.20 Musikbyrån: Tónlistarþáttur í umsjón Magn-
us Bengtsson & Petra Wangler
C A R T O O N N E T W O R K C N B C C N N F O X K I D S M T V S K Y
AKSJÓN