Morgunblaðið - 14.03.2001, Síða 64
FÓLK Í FRÉTTUM
64 MIÐVIKUDAGUR 14. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ
MULNINGSSVEITIN Forgarð-
ur helvítis hefur nú starfað í heilan
áratug. Ákváðu félagarnir því að efna
til afmælisveislu og buðu yngri sveit-
um úr þungavigtardeildinni að leika
með sér og fagna – og tók hver þeirra
m.a. eitt Forgarðslag í eigin útsetn-
ingu af tilefninu. Hljómleikarnir sem
slíkir voru svona upp og ofan, það
sem heppnaðist best var í raun sjálf
veislan, en á bilinu 200–300 manns
voru þarna samankomnir. T-bola
klæddir harðkjarnakrakkar, leður-
klæddir svartmálmshausar, fylgis-
menn hinna gotnesku fræða og stöku
klassískir rokkhundar voru þarna í
einum bing og undu sér vel, andi sam-
fagnaðar sterkur í loftinu. Það er
greinilegt að hart rokk lifir um þessar
mundir afar góðu lífi, ég man ekki eft-
ir öðru eins síðan dauðarokkið var að
toppa í kringum 1993. Já, manstu
gamla daga?
Þrjár svartmálmsveitir stigu á
stokk þetta kvöld. Sú tónlist er
dásamlegt fyrirbæri og var ég nokk-
uð spenntur að heyra í íslenskum
fulltrúum hennar. Sá galli var hins
vegar á gjöf Njarðar, ætti ég að segja
Óðins, að hér var í raun ekki um eig-
inlegt svartmálmsrokk að ræða sam-
kvæmt ströngustu reglugerðum. Öllu
heldur einhvers konar svartmálms /
þungarokks / rokkbræðingur.
Potentiam var fyrsta sveit á svið og
stóð sig ágætlega. Mikill kraftur og
einbeiting í söngvara sveitarinnar,
tónlistin frá einhvers konar svart-
málmi út í hreint og beint töffara-
rokk. Næst á svið var harla ólík sveit.
I Adopt er hugarfóstur Birkis Viðars-
sonar, fyrrverandi trommuleikara
Bisundar, núverandi trommara
Stjörnukisa og forstöðumanns Sept-
ember plötudreifingarinnar m.a.
Birkir er mikill athafnamaður innan
íslensku harðkjarnasenunnar og
þarna var hann kominn með sveit
sem spilar harðkjarna í sinni hrein-
ustu mynd. Einfalt, pönkað, melód-
ískt rokk með miklum „herópa“-við-
lögum. Hljómur var góður og
kraftmikill og oft átti sveitin frábæra
spretti, sérstaklega var sviðsfram-
koma orkurík og skemmtileg. Birkir
er hugsjónamaður mikill og maður
hugrakkur og var ófeiminn að segja
það sem honum í brjósti bjó á milli
laga sem er virðingarvert. Það hefði
þó verið gaman að heyra íslenska
texta þótt ég þykist vita að Birkir hafi
sínar ástæður fyrir enskunni. Sveitin
spilaði einnig fulllengi m.t.t. svona
kvölds.
Mictian var næst en sú sveit er bú-
in að gefa út disk, The Way to Mict-
ian. Frammistaða sveitarinnar var í
lakara lagi, ef frá er talinn söngurinn
sem var kraftmikill og flottur. Með-
limir voru hálffrosnir á sviðinu
(kannski við hæfi? Þeir eiga víst að
heita svartmálmssveit), lögin hálfgert
hnoð og spilamennskan veikluleg.
Sólstafir voru næstir. Svartmálm-
ur var það heillin þótt spilamennskan
færi að mestu leyti fyrir ofan garð og
neðan. Sólstafir voru stutt uppi á sviði
og ég áttaði mig eiginlega aldrei al-
mennilega á því hvað þeir voru að
gera þarna. Kraftur og stuð en ein-
hver undarlegur bragur á þessu öllu
saman.
Hin frábæra sveit Mínus var næst
á svið og auðsjáanlega biðu margir
eftir henni með öndina í hálsinum. Er
hér var komið sögu var hljóðkerfið
farið í einhverja lautarferð og leið
sveitin fyrir það, náði sér aldrei á flug
þrátt fyrir að hún væri öll af vilja
gerð. Synd og skömm og svekkelsi.
Síðust á svið var síðan afmælis-
barnið, sjálfur Forgarðurinn. Nú
voru tónleikarnir búnir að standa yfir
í um þrjá tíma og leiðinlegt að sjá að
salurinn var orðinn hálftómur. For-
garðurinn skemmti sér þó hið besta
og spilaði mörg af sínum uppáhalds-
lögum. Heyra mátti slagara með
sveitum eins og Brutal Truth, Na-
palm Death og Darkthrone. Hljóð-
kerfið var hins vegar ekki í eins góðu
stuði, engu líkara en búið væri að
breiða mottu yfir hljómsveitina. Synd
og skömm og svekkelsi aftur.
Eins og áður segir, misjöfn
frammistaða einstakra sveita þótt
viðburðurinn í heild hafi verið vel
mettandi. Þar til næst…
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Siggi, söngvari Forgarðsins (lengst til hægri), tók lagið með Sólstöfum.
Úr Forgarðinum
TÓNLIST
H l j ó m l e i k a r
10 ára afmælistónleikar Forgarðs
helvítis, 9. mars, 2001. Fram komu
Potentiam, I Adopt, Mictian, Sól-
stafir, Mínus og Forgarður helvítis.
HITT HÚSIÐ – GEYSIR,
KAKÓBAR
Arnar Eggert Thoroddsen
PABBI/MAMMA
Allt fyrir minnsta barnið.
Þumalína, Pósthússtræti 13.
ÞAÐ má vera að bróðir hennar sé
konungur poppsins en Janet Jack-
son verður um helgina ókrýnd
drottning útvarpsmiðla. Lag henn-
ar „All for You“ varð fyrst allra
laga til að vera spilað á öllum út-
varpsstöðvum sem skráðar eru hjá
Radio & Records í Bandaríkjunum.
Reuters
Janet alltaf
í útvarpinu
6 '
2 0
@ .
!
"
#
!!$ %&
> $ "#
'!
(' )
> "A "#
"
*#
+,*
-!
...
Söngsveitin Fílharmónía
Tónleikar í Langholtskirkju
Messa í c-Moll
eftir W.A. Mozart
laugardaginn 17. mars 2001 kl. 17.00,
sunnudaginn 18. mars kl. 17.00.
Stjórnandi: Bernharður Wilkinson.
Einsöngvarar:
Þóra Einarsdóttir sópran,
Sólrún Bragadóttir sópran,
Björn Jónsson tenór,
Ólafur Kjartan Sigurðarson bassi.
Konsertmeistari: Rut Ingólfsdóttir.
Miðasala í bókabúð Máls og menningar,
Laugavegi 18 og við innganginn.
!
/
0**1 00
B > $; 9 "#211-345
$# > $ 9 $B211-345
$$ > "9 9 "#211-345
$" > "A 9 $B211-3456
' 6
7)
!(
2 + $<*$B *
>
>
%
$#%
-!
$
3
6)#
!
6
Nemendaleikhúsið
sýnir
STRÆTI
eftir Jim Cartwright
$<C9 ##
$;C9
##
$C9 ##
$7C9 ##
"#C9 ##
"" 9 ##
-
68
"
#
!!$$9,
"
$ 552 3000
Opið 12-18 virka daga
Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20
lau 17/3 örfá sæti laus
sun 25/3 laus sæti
fös 6/4 laus sæti
SJEIKSPÍR EING OG
HANN LEGGUR SIG KL. 20
fös 16/3 örfá sæti laus
lau 24/3 laus sæti
lau 31/3 laus sæti
Síðustu sýningar!
WAKE ME UP before you go go
mið 14/3 kl. 20 UPPSELT
mán 19/3 kl. 20 örfá sæti laus
þri 20/3 kl. 20 örfá sæti laus
AÐEINS 3 SÝNINGAR EFTIR
530 3030
Opið 12-18 virka daga
SNIGLAVEISLAN KL. 20
Frumsýn. mið 21/3 UPPSELT
fim 22/3 A&B kort gilda UPPSELT
lau 24/3 kl. 16, C&D kort, UPPSELT
sun 25/3 E kort gilda, UPPSELT
þri 27/3 F&G kort gilda, UPPSELT
mið 28/3 H&I kort gilda, UPPSELT
fim 29/3 UPPSELT
fös 30/3 UPPSELT
lau 31/3 kl. 16 örfá sæti laus, Aukasýn.
sun 1/4 UPPSELT
mið 4/4 laus sæti
fim 5/4 örfá sæti laus
lau 7/4 UPPSELT
sun 8/4 örfá sæti laus
mið 11/4 laus sæti
fim 12/4 laus sæti - Skírdagur
Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýn-
ingu og um helgar opnar hún í viðkomandi leik-
húsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í
síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga.
midasala@leik.is — www.leik.is
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
4'2:;<=5>-?'<'
4<*@
" > % $AC9(A
9 > ""C9(A
A > 9#C9(A
"3B:244'C'-'':/DEF5;
"
E* / $<C9 ## $C9 ##
"9C9 ##
"BC9 ## >D:B2D3;B2D2"GH4
E*6>7* / $;C9* A
"AC9
* A
9$C9!
I4;<G552D;<<
' -A"*
$7C9 $A ##
$ ##
"AC9
##
"<C9
$A ##
$ ##
$CA $A ##
$ ##
7CA
$A ##
""CA $A(A
211/EGDC;B1J52D/'25
? / 3)8* <
- &
(A
' 67)
! Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
"3B:244'C'-'':/DEF5;
"
E* D% $AC9 ## $7C9 ##
"$C9 ## ""C9 ##%
"<C9 ##
9#C9 ##
$CA ## Litla sviðið kl. 20.30:
E
'";</E'<
?
8(K*
/ "9C9 "AC9
Leikferð — sýnt í Edinborgarhúsinu á Ísafirði kl. 20.30:
E
'";</E'<
?
8(K*
6 % (1(
/ **I 5
* / $;C9* A
$C9 5 A 8
...
6
L
6
+ $#%
"
*#
(%M
%&
% %
Stóra svið
SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason
Fim 15. mars kl. 20 - UPPSELT
Lau 24. mars kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Fim 29. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
MENNINGARVERÐLAUN DV 2001
Sýningum lýkur í mars
BLÚNDUR & BLÁSÝRA e. Joseph Kesselring
Fös 16. mars kl. 20 Forsýn. - miðar kr. 1000.
Lau 17. mars kl. 19 Frumsýning - UPPSELT
Fim 22. mars kl. 20 Aukasýning
Fös 23. mars kl. 20 2. sýning - ÖRFÁ SÆTI
Fös 30. mars kl. 20 3. sýning
Lau 31. mars kl. 19 4. sýning
MÓGLÍ e. Rudyard Kipling
Sun 18. mars kl. 14 - UPPSELT
Lau 24. mars kl. 13 - UPPSELT
Sun 25. mars kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Lau 31. mars kl 13 - UPPSELT
Sun 1.apríl kl 14 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Sun 8. apríl kl 14
Sun 22. apríl kl 14
Sun 29. apríl kl 14
ÍD
KRAAK EEN OG KRAAK TWEE e. Jo
Strömgren
POCKET OCEAN e. Rui Horta
Sun 25. mars kl. 20 – 4. sýning
Sun 1. apríl kl. 20 – 5. sýning
Fim 5. apríl kl. 20 – 6. sýning
Litla svið
ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh
Fim 15. mars kl 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Lau 24. mars kl 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Fim 29. mars kl. 20
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR!
BARBARA OG ÚLFAR – SPLATTER:
PÍSLARGANGAN
Lau 17. mars kl 19
– VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA
ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab
Sun 18. mars kl. 19- ÖRFÁ SÆTI LAUS
Sun 25. mars kl. 19
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Í HLAÐVARPANUM
Fös. 16. mars — Tónleikar
Lög Gunnars Reynis í flutningi Önnu S.
Helgadóttur og Maríu K. Jónsdóttur.
lau. 17. mars — Rússibanaball
Einleikjadagar Kaffileikhússins
18.-28. mars
Allir einleikir Kaffileikhússins og tveir að auki.
1. sýn: sun. 18.3 kl. 15 Stormur og Ormur
2. sýn. mán. 19.3 kl. 21 Þá mun enginn
skuggi vera til.
F #
A
";B'-'4'=-="'$$9$$
%;G%!$ # @
,$ %;F%!$ # @
%=H%!$ ,$ @
,$ %=E%!$ ,$ @
%HB%!$ ,$ @
,$ %H;%!$ ,$ @
%G%$0 ,,$ @