Morgunblaðið - 14.03.2001, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. MARS 2001 67
Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Snilligáfa hans
ÓUMDEILANLEG
Illska hans
ÓLÝSANLEG
Nafn hans...
MYND EFTIR RIDLEY SCOTT
ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE
H.K.DV
Sýnd kl. 8 og 10.25. Vit nr. 209.
Sýnd kl. 8. Vit nr. 203.
Sýnd kl. 10.20. Vit nr.210.
"Russell Crowe og Meg Ryan í magnaðri spennumynd
íleikstjórn Taylor Hackford sem gerði myndirnar Devil´s
Advocate, An Officerand a Gentleman og Against All Odds"
Sími 461 4666 samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr.194.Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. Vit nr. 209.
Aðeins sameinaðir
gátu þeir sigrað!
Frá Jerry Bruckheimer framleiðanda
Armageddon og Rock
Sýnd kl. 8 og 10. vit nr.166.
"Russell Crowe og Meg Ryan í magnaðri spennumynd
íleikstjórn Taylor Hackford sem gerði myndirnar Devil´s
Advocate, An Officerand a Gentleman og Against All Odds"
betra en nýtt
Mel Gibson Helen Hunt
What Women Want
Sýnd kl. 10.20.Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20.
ÓFE hausverk.is
Snilligáfa hans
ÓUMDEILANLEG
Illska hans
ÓLÝSANLEG
Nafn hans... MYND EFTIR RIDLEY SCOTT
ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE
Sýnd kl. 5.40 og 8.
Nýr og glæsilegur salur
H.K.DV
Skríðandi tígur, dreki í leynum
Óskarsverðlauna-
tilnefningar 10
Besta mynd ársins á yfir 45 topp tíu listum!
Yfir 40 alþjóðleg verðlaun!
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Stærsta mynd ársins er komin
ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE
Snilligáfa hans
ÓUMDEILANLEG
Illska hans
ÓLÝSANLEG
Nafn hans...
MYND EFTIR RIDLEY SCOTT
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16.
HL MblH.K. DV
Kvikmyndir.is
1/2
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
Mel Gibson Helen Hunt
Frábær gamanmynd.
Loksins... maður sem hlustar.
Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa.
Yfir 20.000 áhorfendur.
Missið ekki af þessari
Hausverkur.is
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
What
Women
Want
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
Árshátíð Skagfirsku
söngsveitarinnar í Reykjavík
Skagfirska söngsveitin heldur árshátíð sína í
félagsheimili Skagfirðinga „Drangey“, í Stakkahlíð 17
laugardaginn 17. mars.
Húsið verður opnað kl. 19.00 og
hefst hátíðin með borðhaldi kl. 19.30.
Boðið verður upp á fjölbreytt söng- og skemmtiatriði
að vanda. Árshátíðinni lýkur með fjörugum dansleik
að skagfirskum sið.
Allir Skagfirðingar og aðrir velunnarar Skagfirsku
söngsveitarinnar eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir.
Miðapantanir fimmtudaginn 15. mars hjá Finni í síma
894 4428 og hjá Ástu Júlíu í síma 553 0345
frá kl. 16.00 – 20.00.
Miðar verða afhentir í Drangey
föstudaginn 16. mars kl. 17.00 – 19.00.
Skemmtinefndin.
Ást og kynlíf
(Love & Sex)
R ó m a n t í k
Leikstjórn og handrit: Valerie
Breiman. Aðalhlutverk Famke
Janssen, Jon Favreau. (90 mín.)
Bandaríkin 2000. Myndform.
Öllum leyfð.
FYRST UM sinn virtist þessi
hvorki ætla að verða merkari né
ómerkari en hver önnur „op-
inskáa“ rómantíska gamanmyndin
sem rekið hefur aðra undanfarið.
Þegar líða tekur á
hana rennur hins
vegar upp fyrir
manni að hér sé á
ferð óvenju vönd-
uð, mannleg og
umfram allt eðli-
leg könnun á leit-
inni að hinni einu
sönnu ást.
Það sem mestu
ræður um að myndin rís vel yfir
meðallag rómantískra gaman-
mynda er einkum tvennt; vitrænt
og hnyttið handrit leikstýrunnar
Breiman og frábær samleikur
þeirra Janssen og Favreau, eink-
um þó hinnar fögru Janssen sem
er nánast allan tímann í mynd og
er þar að auki sögumaðurinn, ung
kona á barmi örvæntingar yfir því
að hafa ekki fundið hinn eina
rétta.
Skarphéðinn Guðmundsson
MYNDBÖND
Þessi eina
sanna ást
ÞAÐ var svo sannarlega breiður og
litríkur hópur listamanna sem kom
fram á tónleikunum sem haldnir
voru um helgina til minningar um
Guðna Þ. Guðmundsson organista
sem sviplega lést fyrir aldur fram í
ágúst í fyrra.
Tónleikarnir voru haldnir í Bú-
staðakirkju og í Hafnarfirði þar
sem Guðni starfaði og þar sem svo
margir nutu kraftmikillar leiðsagn-
ar hans í gegnum tíðina. Banda-
ríska gospelsöngkonan Etta Cam-
eron aflýsti tónleikum í þétt-
skipaðri dagskrá sinni til að koma
hingað til lands og syngja fyrir
Guðna vin sinn og kom hún fram
ásamt kór Bústaðakirkju. En einnig
komu valinkunnir íslenskir popp-
arar og djassarar fram auk nem-
enda Guðna heitins og flutt voru
hin ýmsu lög sem Guðni útsetti.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Ungir og gamlir tónlistarmenn spiluðu til minningar um Guðna heitinn.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Etta Cameron söng af lífi og sál með kór Bústaðakirkju.
Minningartónleikar um Guðna Þ. Guðmundsson
Breiður hóp-
ur listamanna
og vina
MAGNAÐ
BÍÓ
Sýnd 5.45, 8 og 10.20.
Geoffrey Rush Kate Winslet
Michael Caine Joaquin Phoenix
Fjaðurpennar
Óskarsverð-
launatilnefningar 3
Besta mynd ársins: National Board of Reveiw
Besta mynd ársins á yfir 40 topp 10 listum!
Missið ekki af þessari!
1/2 SV Mbl.
Frábær og einstök mynd sem allir verða að sjá. Aðrir leikarar eru Anna Paquin
(The Piano, X-Men), Philip Seymour Hoffman (Boogie Nights, Happiness), Jason
Lee (Dogma, Chasing Amy) og Fairuza Balk (The Craft, The Waterboy).
Frá handritshöfundi og leikstjóra Jerry Maguire
UPPLIFÐU ÞAÐ. NJÓTTU ÞESS. EN EKKI FALLA FYRIR ÞVÍ
1/2
Kvikmyndir.com
1/2
Hausverk.is
Óskarsverðlaunatilnefningar® m.a. fyrir besta auka-
hlutverk kvenna Kate Hudson og Frances McDormand.4
Golden Globe verðlaun: Besta myndin í gamanmyndaflokki og
Kate Hudson fyrir besta aukahlutverk kvenna.2
Frá leikstjóra myndarinnar Óbærilegur léttleiki
tilverunnar
Sýnd. 5.30, 8 og 10.30.
SV MBL. Hugleikur.
ÓJ Bylgjan