Morgunblaðið - 14.03.2001, Page 68
68 MIÐVIKUDAGUR 14. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ
NÝTT OG BETRA
Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 10. Vit nr. 191
Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit nr. 183.
ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE
Snilligáfa hans
ÓUMDEILANLEG
Illska hans
ÓLÝSANLEG
Nafn hans...
MYND EFTIR RIDLEY SCOTT
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Vit nr. 203.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B. i. 14. Vit nr. 209.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 210.
Kvikmyndir.is
H.K. DV
Sýnd kl.8 og 10.15. Vit nr. 197.
Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr. 204.
EDDIE GRIFFIN ORLANDO JONES
Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Ísl. tal.Vit nr.194
Sýnd kl. 8 og 10.15.Vit nr. 166.
Aðeins sameinaðir
gátu þeir sigrað!
Gamanmynd í stíl Who framed Roger Rabbit með
Robert De Niro, Renne Russo, Randy Quaid,
John Goodman og Whoopi Goldberg í aðalhlutverki
Gíslataka í frumskógum
S-Ameríku
Þeir eru komnir
til að bjarga heiminum!
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.is
www.sambioin.is
"Russell Crowe og Meg Ryan í magnaðri spennumynd íleikstjórn
Taylor Hackford sem gerði myndirnar Devil´s Advocate, An
Officerand a Gentleman og Against All Odds"
" ll r í ri íl i tj r
l r f r r i ir r il´ t ,
ffi r tl i t ll "
Augun eru spegill sálarinnar
Hrukkulaus fullkomnun
með
SKIN CAVIAR REVITALIZING EYE MASK
Tvö frábær efni sem nota má saman eða sitt í hvoru lagi.
Þau kalla í báðum tilfellum fram tafarlausa ímynd
æsku og fullkomleika.
Laugavegi 23, sími 511 4533
Kringlunni 8-12, sími 533 533
KYNNING
í dag, mið. 14. mars,
í Kringlunni,
á morgun, fim. 15. mars,
á Laugaveginum.
10% kynningarafsláttur og
fallegur kaupauki
Bjóðum nýtt kortatímabil.
VERTU VELKOMIN!
Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 8 og 10.15.
Rás 2
1/2 MBL
1/2 Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
HELEN HUNT FARRAH FAWCETT LAURA DERN SHELLEY LONG LIV TYLER
m y n d e f t i r R O B E R T A LT M A N
h ö f u n d S h o r t c u t s o g T h e P l a y e r
ELE F F E L E ELLE L LI LE
RICHARD GERE
HÁSKÓLABÍÓ
þar sem allir salir eru stórir
Hagatorgi sími 530 1919
ÓHT Rás 2
ÓFE Sýn
DAGUR
SV Mbl
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.45. B. i. 14.
Frumsýning
Billy Elliot er tilnefnd til
BAFTA verðlauna og Óskarsverðlauna
12
3ja
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
GSE DV
HL Mbl
ÓHT Rás 2
ÓFE Sýn
Gíslataka í frumskógum
S-Ameríku
Sýnd kl. 6. Síðustu sýningar.
1/2
Kvikmyndir.is
HK DV
Kvikmyndir.com
Tilnefnd til 2ja óskarsverðlauna: Besta handrit byggt á áður útkomnu efni og besta kvikmyndataka.
1/2
ÓFE.Sýn
Bylgjan
MEG RYAN RUSSEL CROWE
Sýnd kl. 8
"Russell Crowe og Meg Ryan í magnaðri spennumynd
íleikstjórn Taylor Hackford sem gerði myndirnar Devil´s
Advocate, An Officerand a Gentleman og Against All Odds"
GIMLI, Manitoba. 4. marz 2001. Það má sjá tengslin við Ísland víða hér í Gimli. Eigendur þessa staðar virðast ekki
óttast að viðskiptavinirnir láti ekki sjá sig þótt staðurinn heiti „Brennivins pizza hus“ í stað þess að heita eftir banda-
rískum keðjum eins og algengt er í „gamla landinu“ þar sem fátt er flott nema útlenskt.
Dagbók ljósmyndara
Morgunblaðið/Kristinn
„Brennivins pizza hus“
KEPPNISGREINARNAR eru
komnar inn í svefnherbergi.
Nú er engin ástæða til þess að
fara út úr húsi til þess að takast á við
mann og annan af mesta drengskap.
En sem betur fer er það enn gert.
Um helgina var fyrsta „Skjálfta-
mót“ ársins haldið í íþróttahúsinu
Smáranum í Kópavogi þar sem allir
helstu „Quake“-spilarar landsins
mættu með tölvunar sínar og lögðu
saman kapla sína.
„Það voru um 430 þátttakendur,“
útskýrir Árni Rúnar Kjartansson,
einn af skipuleggjendum mótsins.
„Þetta er aðeins stærra heldur en
fyrri mót, en ekki mikið. Síðustu tvö
mót hafa verið 400 manna. Ég
myndi giska á að tala þeirra sem
spila leikinn af alvöru á hverjum
degi sé ekki undir þúsund.“
Það er mikill keppnishugur í
„skjálftamönnum“ því keppt er bæði
í einstaklingskeppni og liðakeppni.
„Þetta eru hálfgerð íþróttafélög.
Það er algengt að það séu svona 7
upp í 20 manns í hverju liði.“
En hvað felst í því að vera góður
tölvuleikjaspilari?
„Þetta snýst um æfingu, innsæi
og að geta séð fyrir hvað andstæð-
ingurinn kemur til með að gera,
helst áður en hann kemst að því
sjálfur.“
Skjálftamenn kvarta yfir því
hversu litlum skilningi keppnis-
greinin mætir.
„Þar sem þetta er ekki viðurkennt
sem íþrótt nema í afar þröngum hóp
þá er erfitt að verða úti um hús og
við neyðumst til þess að borga fyrir
þau fullt verð.“
Á mótinu var keppt á þremur að-
skildum sviðum undir sama þaki.
Það var keppt í Quake, Counter-
Strike og Unreal Tournament.
Það er skemmst frá því að segja
að Tryggvi Guðmundsson (Trixter)
vann einstaklingsmótið, Murk-hóp-
urinn vann fánakeppnina og „death-
match“ liðakeppnina, MaxTac-hóp-
urinn vann „Action Quake
Teamplay“ liðakeppnina, Daði Jan-
usson (KaZoom) vann „Quake free
for all“ einstaklingskeppnina og
Hate-hópurinn vann í Counter-
Strike.
Morgunblaðið/Halldór Kolbeins
Keppendurnir mættu með sínar eigin tölvur á svæðið. Þátttakendur gátu svo fylgst með mótinu á risaskjá.
Um 430
kepp-
endur
Stærsta Quake-mót á Íslandi fyrr og síðar var haldið um helgina