Morgunblaðið - 16.03.2001, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 16.03.2001, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. MARS 2001 71 Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr.194. Sýnd kl. 8 og 10.25. Vit nr. 209. Sýnd kl. 6. Vit nr. 204  Kvikmyndir.is "Russell Crowe og Meg Ryan í magnaðri spennumynd íleikstjórn Taylor Hackford sem gerði myndirnar Devil´s Advocate, An Officerand a Gentleman og Against All Odds" Ein umtalaðasta mynd allra tíma helduráfram að sópa til sín verðlaunum og er nú loks komin til Íslands Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16. Vit nr. 201. FRUMSÝNING Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 8 og 10.30. Vit nr. 209. "Russell Crowe og Meg Ryan í magnaðri spennumynd íleikstjórn Taylor Hackford sem gerði myndirnar Devil´s Advocate, An Officerand a Gentleman og Against All Odds" Ein umtalaðasta mynd allra tíma helduráfram að sópa til sín verðlaunum og er nú loks komin til Íslands kirikou og galdrakerlingin með íslensku tali Óskar Völundarsson sem Kirikou, Jóhanna Vigdís Arnardóttir sem galdrakerlingin. Einnig eru raddir þeirra Stefáns Karls Stefánssonar, Guðmundar Ólafssonar, Sigrúnar Wagge, Arnars Jónssonar og fleiri. Frumsýning Sýnd kl. 6. Vit nr. 204. MAGNAÐ BÍÓ Sýnd 5.45, 8 og 10.20. Geoffrey Rush Kate Winslet Michael Caine Joaquin Phoenix Fjaðurpennar Óskarsverð- launatilnefningar 3 Besta mynd ársins: National Board of Reveiw Besta mynd ársins á yfir 40 topp 10 listum! Missið ekki af þessari!  1/2 SV Mbl. Frá handritshöfundi og leikstjóra Jerry Maguire UPPLIFÐU ÞAÐ. NJÓTTU ÞESS. EN EKKI FALLA FYRIR ÞVÍ 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Hausverk.is Óskarsverðlaunatilnefningar® m.a. fyrir besta aukahlutverk kvenna Kate Hudson og Frances McDormand.4 Golden Globe verðlaun: Besta myndin í gamanmynda- flokki og Kate Hudson fyrir besta aukahlutverk kvenna.2 Frá leikstjóra myndarinnar Óbærilegur léttleiki tilverunnar Sýnd. 5.30, 8 og 10.30.  SV MBL. Hugleikur.  ÓJ Bylgjan Frábær og einstök mynd sem allir verða að sjá. Aðrir leikarar eru Anna Paquin (The Piano, X-Men), Philip Seymour Hoffman (Boogie Nights, Happiness), Jason Lee (Dogma, Chasing Amy) og Fairuza Balk (The Craft, The Waterboy). betra en nýtt Mel Gibson Helen Hunt Sýnd kl. 8 og 10.20. Sýnd kl. 5.50, 8, 10.10 og 12.20. Nætursýning Óskarsverðlauna- tilnefningar 10 Yfir 40 alþjóðleg verðlaun! What Women Want Sýnd kl. 5.45. Nýr og glæsilegur salur Frumsýning ÞOLINMÆÐIN þrautir vinnur flestar og nú reynir svo sann- arlega á því fjórðu eiginlegu breiðskífu Bjarkar (að undan- skilinni Selmasongs) hefur verið frestað. Platan sem mun bera nafnið Vespertine átti upp- haflega að koma út 22. maí en er nú ekki væntanleg fyrr en í lok ágúst. Í nýlegu viðtali við tónlistar- tímartið Q hafði hún þetta um nýja gripinn að segja: „Ho- mogenic var fyrir mig mjög átakanleg og dramatísk, bæði í laglínum, strengjaútsetningum og vegna allra bjöguðu takt- anna - algjörlega sterafullt andrúmsloft. Vespertine er andstæða hennar, innhverf, ró- leg og friðsamleg. Hún gengur út á að finna eigin paradís, undir eldhúsborðinu heima hjá sér, þannig að hún er mjög dul. Hún er um hvernig er að vera ein heima með ferðatölvuna hvíslandi í ár og semjandi að- eins lög sem læðast.“ Sam- kvæmt Q er þegar búið að gera kynningarmyndbönd við þrjú lög, „Hidden place“, „Cocoon“ og „It’s not up to you“. Þá er bara að anda djúpt og telja dagana, í rólegheitum. Nýjustu fréttir úr herbúðum Bjarkar Guðmundsdóttur Vespertine sett á ís Björk; á leiðinni, en lætur bíða eftir sér. DEPECHE Mode er komin á kreik eftir 4 ára þögn og er tilbú- in með skífu sem hefur hlotið nafnið Exciter sem kemur út 14. maí. Aldrei þessu vant hafa þre- menningarnir fengið upptöku- stjóra sér til halds og trausts, sjálfan Mark Bell sem verið hef- ur sérleg hjálparhella Bjarkar á síðustu plötum hennar, Selma- songs og Homogenic. Eins og vera ber mun sveitin fylgja nýju plötunni eftir með heimsreisu. Áformað er að spila í 24 löndum á fimm mánuðum en ferðin hefst 15. júní í Montreal í Kanada. Félagarnir segjast hafa setið með sveittan skallann yfir lagasafni sínu við að tína saman 25 laga blöndu af gömlu og nýju efni. Annar góðkunningi Bjark- ar, ljósmyndarinn Anton Corb- ijn, hefur verið ráðinn til að hanna sviðsmyndina. Fyrir þá sem spenntir eru fyrir því að sjá Depeche Mode í Englandi þá hafa þeir auglýst þar tónleika 17. október í Wembley-höllinni, 20. október í Manchester og 21. október í Birmingham. Depeche Mode fer á stjá Plata og heimsreisa Þrír fjörugir á fertugu. Mel Gibson Helen Hunt  Hausverk.is  Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com What Women Want Yfir 25.000 áhorfendur - Missið ekki af þessari. Loksins... maður sem hlustar. Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa. MYND EFTIR RIDLEY SCOTT ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE Snilligáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans... Stærsta mynd ársins er komin  Kvikmyndir.is  H.K. DV Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Frumsýning Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.