Morgunblaðið - 16.03.2001, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 16.03.2001, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 16. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I ATVINNA ÓSKAST Vantar þig starfsmann? Kona, 52 ára, með góða reynslu af ýmis konar skrifstofustörfum, bókhaldi, sölumennsku, inn- kaupum, ferðamálum o.fl., óskar eftir starfi. Góð tölvukunnátta, einnig mjög góð ensku- og dönskukunnátta. Uppl. í síma 898 8690. Barngóð kona Barngóð kona óskast í Vesturbæ til að gæta 6 mánaða drengs í fjóra tíma á dag. Nánari upplýsingar í síma 551 5144. Aðstoðarskólameistari Staða aðstoðarskólameistara í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi er laus til umsóknar og veitist frá 1. júní nk Aðstoðarskólameistari er staðgengill skólameistara og vinnur við dag- lega stjórn og rekstur skólans. Ráðið er í starfið til 5 ára í senn. Kjör eru samkvæmt kjarasamn- ingi ríkisins og Kennararsambands Íslands. Umsóknir skal senda skólameistara Fjölbrauta- skóla Vesturlands, Vogabraut 5, 300 Akranesi. Ekki þarf að nota sérstök umsóknareyðublöð. Öllum umsóknum verður svarað er þær hafa verið afgreiddar. Undirritaður veitir frekari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 30. mars. Skólameistari. Hafrannsóknastofnunin Ritari/fulltrúi Hafrannsóknastofnunin óskar eftir að ráða rit- ara/fulltrúa forstjóra. Auk almennra starfa ritara forstjóra hefur ritari/fulltrúi umsjón með skjala- vörslu aðalskrifstofu stofnunarinnar. Leitað er eftir áhugasömum starfsmanni sem getur unnið sjálfstætt, hefur lokið háskólaprófi og/eða býr yfir haldgóðri reynslu og góðri kunnáttu í íslensku, ensku og Norðurlandamáli. Umsækjendur þurfa að hafa góða tölvukunn- áttu og nokkra reynslu af skjalavörslu. Laun samkvæmt kjarasamningi fjármálaráð- herra og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, sendist Hafrannsóknastofn- uninni fyrir 1. mars nk. Hafrannsóknastofunin er stærsta rannsóknastofnun landsins á sviði haf- og fiskirannsókna og gegnir auk þess ráðgjafahlutverki varðandi skynsamlega nýtingu og verndun auðlinda hafsins. Mikill hluti starf- seminnar tengist alþjóðlegu samstarfi við erlendar hafrannsókna- stofnanir og háskóla. Stofnunin rekur 5 útibú, tilraunaeldisstöð í eldi sjávarlífvera, þrjú rannsóknaskip og hefur að jafnaði 170 starfs- menn í þjónustu sinni. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4,101 Reykjavík, sími 552 0240. Kirkjuráð hinnar íslensku þjóðkirkju auglýsir starf rektors Skálholtsskóla laust til umsóknar Skálholtsskóli, er fræðslu- og ráðstefnusetur á vegum þjóðkirkjunnar. Kirkjuráð ræður í stöðuna. Rektor Skálholtsskóla hefur aðsetur á Skál- holtsstað. Rektor hefur yfirumsjón og eftirlit með rekstri skólans í samvinnu við skólaráð. Hann hefur forystu um uppbyggingu og þróun starfs skól- ans, meðal annars með því að stofna til nám- skeiða og standa fyrir málþingum um kirkjuleg og almenn efni á sviði guðfræði, kirkjutónlistar og fræðslu í samræmi við lög um Skálholts- skóla, nr. 22, 29. mars 1993. Rektor ber ábyrgð á fjárreiðum skólans gagn- vart kirkjuráði. Um er að ræða krefjandi og áhugavert starf, þar sem frumkvæði, skipulags- og samstarfs- hæfileikar fá að njóta sín. Hæfniskröfur: Krafist er háskólaprófs og þekkingar og reynslu í kirkjulegu starfi. Æskilegt er að rektor hafi reynslu af stjórnun og rekstri og hann verður að eiga auðvelt með mannleg samskipti. Ráðið verður í starfið frá 1. ágúst nk. til fimm ára. Umsóknarfrestur er til 5. apríl 2001. Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um menntun og fyrri störf. Umsóknum skal skila til skrifstofu Skálholts- skóla, Skálholti, 801 Selfossi. Nánari upplýsingar veitir formaður skólaráðs, vígslubiskup í Skálholti, sími 486 8972. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Þróunarfélags miðborgarinnar verður haldinn á Hótel Borg fimmtudaginn 29. mars kl. 18.15. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Aðrir dagskrárliðir nánar auglýstir síðar. Tillögur um breytingar á samþykktum félagsins skulu berast skrifstofu félagsins eigi síðar en viku fyrir aðalfund. Þróunarfélag miðborgarinnar, Laugavegi 51. Fundarboð Aðalfundur Hraðfrystihúss Eskifjarðar hf. verð- ur haldinn miðvikudaginn 4. apríl nk. kl. 16.00 í safnaðarheimili kirkjumiðstöðvarinnar á Eski- firði. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 13. grein samþykkta félagsins. 2. Tillaga um breytingar á 20., 21. og 23. grein- um samþykkta félagsins. 3. Tillaga um heimild til stjórnar um kaup á eigin hlutum. 4. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundarboð Aðalfundur Steinullarverksmiðjunnar hf. verð- ur haldinn á Kaffi Krók, Aðalgötu 16, Sauðár- króki, mánudaginn 26. mars 2001, kl. 14.00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, skv. 16. gr. samþykkta félagsins: 1. Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi þess sl. starfsár. 2. Efnahags- og rekstrarreikningur fyrir liðið reikningsár, ásamt skýrslu endurskoðenda. 3. Tekin skal ákvörðun um hvernig fara skuli með hagnað eða tap félagsins á reikningsár- inu. 4. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna og endurskoðenda. 5. Kosning stjórnar og varastjórnar og tilnefn- ing fulltrúa ríkisins. 6. Kosning endurskoðenda. 7. Breytingar á samþykktum félagsins. 8. Önnur mál, sem löglega eru upp borin. Dagskrá fundarins, ársreikningur, tillögur til breytinga á samþykktum félagsins og skýrsla endurskoðenda liggur frammi á skrifstofu fé- lagsins, skv. 14. gr. samþykkta þess. Steinullarverksmiðjan hf. KENNSLA Stangaveiðimenn athugið Nýtt námskeið í fluguköstum hefst sunnudag- inn 18. mars í TBR-húsinu, Gnoðarvogi 1, kl. 20.00. Kennt verður 18. og 25. mars, 1., 8. og 22. apríl. Við leggjum til stangir. Mætið tímanlega. Skráning á staðnum gegn greiðslu (ekki greiðslukort). Takið með ykkur inniskó. KKR, SVFR og SVH. TILKYNNINGAR Handverksmarkaður verður á Garðatorgi laugardaginn 17. mars. Básapantanir í símum 861 4950 og 692 6673. STYRKIR Astmi — ofnæmi — styrkur Styrktar- og minnarsjóður Samtaka gegn astma og ofnæmi veitir í ár styrki í samræmi við tilgang sjóðsins sem er: A. Að vinna að aukinni þekkingu á astma- og ofnæmissjúkdómum. B. Að styrkja lækna og aðra sem leita sér þekkingar á ofangreindum sjúkdómum og kunnáttu í meðferð þeirra með fram- haldsnámi eða rannsóknum á þessu sviði. Umsóknir um styrki, ásamt gögnum, skulu hafa borist til sjóðsstjórnar í pósthólf 936, 121 Reykjavík, fyrir 16. apríl 2001. Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Astma- og ofnæmisfélagsins í síma 552 2153. Sjóðsstjórnin. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 1  1813168½  UI. I.O.O.F. 12  1813168½  9.0. I.O.O.F. 19  18131717  Hf.* Útivist Nú mæta allir á Útivistar- skrallið í Húnabúð, Skeifunni 11, í kvöld, föstudaginn 16. mars. Sveitaball í borg. Diskótekið Ó. Dollý sér um fjörið frá kl. 10—03. Miðar við innganginn. Verð að- eins 1.000 kr. (ekki kort). Sunnudagsferð 18. mars kl. 13.00 Krýsuvík — Sveifluháls. Um 3 klst. ganga. Sjá heimasíðu: utivist.is og textavarp bls. 616. Sími 533 1777 -------------------------------------------- Ráðstefnan Hærra minn Guð til þín Chris Vigil í Verzlun- arskólanum. Klífum hærra - styrkur unga fólksins föstudaginn 16. mars kl. 20. Dans — break — rapp o.fl. ---------------------------------------------- Sunnudaginn 18. mars kl. 17. Barnagæsla verður í boði. ---------------------------------------------- Komdu og vertu með í því sem Guð er að gera. Gönguferð sunnudaginn 18. febrúar: Reynivallaháls — Fossá við Hvalfjörð. Um 2,5—3 klst. ganga. 250 m hæðaraukning. Fararstjóri Sig- ríður H. Þorbjarnardóttir. Verð kr. 1.500. Brottför frá BSÍ og Mörkinni 6 kl. 10.30. Námskeið í rötun 19., 21. og 24. mars: Áttaviti og GPS staðsetningartæki. Leiðbein- endur frá Íslenska alpaklúbbn- um. Skráið ykkur á skrifstofu F.Í., s. 568 2533 eða netfang fi@fi.is . Takið þátt í spurningaleikn- um á heimasíðu F.Í. Dagsferðar- miði dreginn út í hverri viku. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. Í kvöld kl. 21 heldur Jörmundur Ingi Hansen erindi: „Bænir og galdur“ í húsi félagsins, Ingólfs- stræti 22. Á laugardag kl. 15—17 er opið hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 verður sýnt myndband um sólkerfið og ægivíddir geimsins. Á sunnudögum kl. 17—18 er hugleiðingarstund með leiðbein- ingum fyrir almenning. Á fimmtudögum kl. 16.30— 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bók- mennta. Guðspekifélagið hvetur til samanburðar trúarbragða, heim- speki og náttúruvísinda. Félagar njóta algers skoðanafrelsis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.