Morgunblaðið - 16.03.2001, Blaðsíða 58
KIRKJUSTARF
58 FÖSTUDAGUR 16. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Biblíulestrar
í Hallgrímskirkju
NÆSTU fimm miðvikudagskvöld
verða Biblíulestrar í Hallgrímskirkju
og verður sá fyrsti í kvöld, 7. mars, og
hefst kl. 20:00. Að loknum Biblíu-
lestrinum verður stutt helgistund á
föstu í kirkjunni. Séra Ingþór Indr-
iðason Ísfeld mun annast lestrana
sem verða úr Fyrra Korintubréfi.
Allir velkomnir.
Áskirkja: Föstumessa kl. 20:00. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
Dómkirkjan: Hádegisbænir kl.
12:10. Léttur málsverður á eftir.
Grensáskirkja: Foreldramorgunn kl.
10–12. Allar mæður velkomnar með
lítil börn sín. Samverustund eldri
borgara kl. 14:00. Biblíulestur, bæna-
stund, kaffiveitingar, og samræður.
TTT (10–12 ára starf) kl. 16:30.
Hallgrímskirkja: Opið hús fyrir for-
eldra ungra barna kl. 10–12. Lestur.
Biblíulestur kl. 20:00.
Háteigskirkja: Samverustund eldri
borgara kl. 11–16 í Setrinu í umsjón
Þórdísar Ásgeirsdóttur, þjónustu-
fulltrúa. Við minnum á heimsóknar-
þjónustu Háteigskirkju, upplýsingar
hjá Þórdísi í síma 551 2407. Kórskóli
fyrir 5–6 ára börn kl. 16. Barnakór
7–9 ára kl. 17. Kvöldbænir og fyr-
irbænir í dag kl. 18:00.
Laugarneskirkja: Morgunbænir kl.
6:45–7:05. Kirkjuprakkarar (6–7 ára)
kl. 14:10. Fermingarfræðsla kl.
19:15. Unglingakvöld Laugarnes-
kirkju og Þróttheima kl. 20:00. (8.
bekkur).
Langholtskirkja. Opið hús er frá kl.
11 til kl. 16. Heilsupistill, léttar lík-
amsæfingar og slökun í Litla sal.
Kyrrðar- og fyrirbænastund, orgel-
leikur og sálmasöngur í kirkjunni.
Létt máltíð (kr 500) í stóra sal. Svo er
spilað, hlustað á upplestur og málað á
dúka og keramik. Kaffisopi og smá-
kökur eru í boði klæ. 15. Að lokum er
söngstund með Jóni Stefánssyni.
Eldri borgarar eru
sérstaklega velkomnir en stundin er
öllum opin.
Neskirkja: Orgelandakt kl. 12:00.
Reynir Jónasson leikur. Ritningar-
orð og bæn. Starf fyrir 7 ára börn kl.
14–15. Opið hús kl. 16:00. Föstuguð-
sþjónusta kl. 20:00. Súkkulaði og
rjómavöfflur í safnaðarheimilinu á
eftir og Jóna Hansen kennari sýnir
litskyggnur frá Snæfellsnesi og
Kristnitökuhátíðinni og Þingvöllum.
Sr. Frank M. Halldórsson.
Óháði söfnuðurinn: Föstumessa kl.
20:30. Berglind Aradóttir, guðfræði-
nemi,
prédikar. Biblíulestur út frá 16. Pass-
íusálmi. Krumpaldinskaffi.
Seltjarnarneskirkja: Kyrrðar- og
bænastund kl. 12:00. Léttur máls-
verður á eftir í safnaðarheimilinu.
Starf fyrir 11–12 ára börn kl. 17:00.
Árbæjarkirkja. Félagsstarf aldr-
aðra. Opið hús i dag kl. 13–16. Hand-
mennt, spjall og spil. Fyrirbænaguð-
sþjónusta kl. 16. Bænarefnum er
hægt að koma til presta safnaðarins.
Kirkjuprakkarar. 7–9 ára kl. 16–17.
T.T.T. Starf fyrir 10–12 ára kl. 17–18.
Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund í
dag kl.12.10. Tónlist, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur málsverður í safn-
aðarheimilinu eftir stundina.
„Kirkjuprakkarar“. Starf fyrir 7–9
ára börn kl. 16. TTT. Starf fyrir 10–
12 ára kl. 17.15.
Digraneskirkja. Æskulýðsstarf
KFUM og Digraneskirkju fyrir10–
12 ára drengi kl. 17:30. Unglingastarf
KFUM&KFUK og Digraneskirkju
kl. 20:00.
Fella- og Hólakirkja. Kyrrðar- og
bænastund kl. 12:00. Léttur hádeg-
isverður í safnaðarheimilinu eftir
stundina. Opið hús fyrir fullorðna til
kl. 14:00. Bæna- og þakkarefnum má
koma til Lilju djákna í s. 557-3280.
Látið einnig vita í sama síma ef óskað
er eftir keyrslu til og frá kirkju. Starf
fyrir 9–10 ára stúlkur kl. 15–16.
Helgistund í Gerðubergi á fimmtu-
dögum kl. 10.30.
Grafarvogskirkja. Kyrrðarstund í
hádegi kl. 12:00 með altarisgöngu og
fyrirbænum. Boðið er upp á léttan
hádegisverð á vægu verði. Allir vel-
komnir. KFUM fyrir drengi á aldr-
inum 9–12 ára kl. 16:30–17:30.
„Kirkjukrakkar“ í Rimaskóla kl.
18:00–19:00. K.F.U.K. fyir stúlkur 12
ára og eldri. Annan hvern miðviku-
dag kl. 20:30–21:30.
Hjallakirkja. Fjölskyldumorgnar kl.
10–12. Starf fyrir 10–12 ára kl. 17.
Kópavogskirkja. Samvera 8–9 ára
barna í dag kl. 16:45–17:45 í safnað-
arheimilinu Borgum. TTT. Samvera
10–12 ára barna í dag kl. 17:45–18:45
í safnaðarheimilinu Borgum.
Seljakirkja. Kyrrðar- og bænastund
í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Allir
hjartanlega velkomnir. Léttur kvöld-
verður að stund lokinni. Tekið á móti
fyrirbænaefnun í kirkjunni í síma 567
0110.
Vídalínskirkja. Foreldramorgnar,
starf fyrir foreldra ungra barna kl.
10–12 í safnaðarheimilinu.
Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir eldri
borgara kl. 14–16.30. Helgistund, spil
og kaffi.
Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund
í hádegi kl.12.00, altarisganga og fyr-
irbænir. Léttur
hádegisverður frá kl. 12:30 –13.00.
Kletturinn, kristið samfélag. Bæna-
stund kl. 20. Allir velkomnir.
Keflavíkurkirkja. Kirkjan opnuð kl.
12. Kyrrðar- og fyrirbænastund í
kirkjunni kl. 12.10. Samverustund í
Kirkjulundi kl. 12.25, súpa, salat og
brauð á vægu verði. Allir aldurshóp-
ar. Umsjón Ásta Sigurðardóttir.
Alfanámskeið í Kirkjulundi kl. 19 og
lýkur í kirkjunni um kl. 22.
Ytri-Njarðvíkurkirkja. STN-starf í
dag kl. 16.30 í umsjón Vilborgar
Jónsdóttur og er ætlað börnum 6–9
ára.
Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl.
12–12:30 kyrrðarstund í kirkjunni
kl. 14:40 – 17:15 Fermingarfræðsla.
20:00. Opið hús í KFUM & K húsinu
fyrir unglinga í KFUM & K starfi
kirkjunnar.
Fíladelfía. Súpa og brauð kl. 18.
Kennsla kl. 19, krakkaklúbbur, ung-
lingafræðsla, kennsla fyrir ensku-
mælandi og biblíulestur. Allir hjart-
anlega velkomnir.
Boðunarkirkjan. Námskeið dr.
Steinþórs Þórðarsonar „Lærum að
merkja biblíuna“ í kvöld kl. 20. Mörg
spennandi efni verða tekin fyrir og
biblían verður aðgengilegri. Allir vel-
komnir.
Kapella sjúkrahúss Hvammstanga.
Bænastund í dag kl. 17. Allir vel-
komnir.
KEFAS, kristið samfélag. Samveru-
stund unga fólksins kl. 20:00. Allir
velkomnir!
Safnaðarstarf
+
&
.
.
- )
*
-
-
+,<$)., $
" ! 7&
!0
7
! 0" !/+ 0 !
! ! 0" !/
"!
%&
+
&
.
-
-,#$)),
=>
?
&
# &
0
1
/
+ 0!
%"
*
#
+ 0/#
&
2- .
) $$#$)),
!% @A&
1" 0"
'%!1"
01""
*
1"
# !+ 07
&
1 &
+,<B$.$+()),-=-<
!&
# &
)
3 /
/) -
3
31"!"
.!/3" + 0/$
! 3" ! '%
1
3
!"
1"
3" )7
1"!3" ! 0
03"
%"!
%&
4
5$=,+,<., 3=
1
* *
&
!' !
"!+ 07
! + 07
&
1)
*
+,'-+.5))
*%0
C
# 5 %* 6*
-
!! 7
-
8
&
9, !:,,
8
-
- '&'"&