Morgunblaðið - 16.03.2001, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 16.03.2001, Qupperneq 58
KIRKJUSTARF 58 FÖSTUDAGUR 16. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ Biblíulestrar í Hallgrímskirkju NÆSTU fimm miðvikudagskvöld verða Biblíulestrar í Hallgrímskirkju og verður sá fyrsti í kvöld, 7. mars, og hefst kl. 20:00. Að loknum Biblíu- lestrinum verður stutt helgistund á föstu í kirkjunni. Séra Ingþór Indr- iðason Ísfeld mun annast lestrana sem verða úr Fyrra Korintubréfi. Allir velkomnir. Áskirkja: Föstumessa kl. 20:00. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Dómkirkjan: Hádegisbænir kl. 12:10. Léttur málsverður á eftir. Grensáskirkja: Foreldramorgunn kl. 10–12. Allar mæður velkomnar með lítil börn sín. Samverustund eldri borgara kl. 14:00. Biblíulestur, bæna- stund, kaffiveitingar, og samræður. TTT (10–12 ára starf) kl. 16:30. Hallgrímskirkja: Opið hús fyrir for- eldra ungra barna kl. 10–12. Lestur. Biblíulestur kl. 20:00. Háteigskirkja: Samverustund eldri borgara kl. 11–16 í Setrinu í umsjón Þórdísar Ásgeirsdóttur, þjónustu- fulltrúa. Við minnum á heimsóknar- þjónustu Háteigskirkju, upplýsingar hjá Þórdísi í síma 551 2407. Kórskóli fyrir 5–6 ára börn kl. 16. Barnakór 7–9 ára kl. 17. Kvöldbænir og fyr- irbænir í dag kl. 18:00. Laugarneskirkja: Morgunbænir kl. 6:45–7:05. Kirkjuprakkarar (6–7 ára) kl. 14:10. Fermingarfræðsla kl. 19:15. Unglingakvöld Laugarnes- kirkju og Þróttheima kl. 20:00. (8. bekkur). Langholtskirkja. Opið hús er frá kl. 11 til kl. 16. Heilsupistill, léttar lík- amsæfingar og slökun í Litla sal. Kyrrðar- og fyrirbænastund, orgel- leikur og sálmasöngur í kirkjunni. Létt máltíð (kr 500) í stóra sal. Svo er spilað, hlustað á upplestur og málað á dúka og keramik. Kaffisopi og smá- kökur eru í boði klæ. 15. Að lokum er söngstund með Jóni Stefánssyni. Eldri borgarar eru sérstaklega velkomnir en stundin er öllum opin. Neskirkja: Orgelandakt kl. 12:00. Reynir Jónasson leikur. Ritningar- orð og bæn. Starf fyrir 7 ára börn kl. 14–15. Opið hús kl. 16:00. Föstuguð- sþjónusta kl. 20:00. Súkkulaði og rjómavöfflur í safnaðarheimilinu á eftir og Jóna Hansen kennari sýnir litskyggnur frá Snæfellsnesi og Kristnitökuhátíðinni og Þingvöllum. Sr. Frank M. Halldórsson. Óháði söfnuðurinn: Föstumessa kl. 20:30. Berglind Aradóttir, guðfræði- nemi, prédikar. Biblíulestur út frá 16. Pass- íusálmi. Krumpaldinskaffi. Seltjarnarneskirkja: Kyrrðar- og bænastund kl. 12:00. Léttur máls- verður á eftir í safnaðarheimilinu. Starf fyrir 11–12 ára börn kl. 17:00. Árbæjarkirkja. Félagsstarf aldr- aðra. Opið hús i dag kl. 13–16. Hand- mennt, spjall og spil. Fyrirbænaguð- sþjónusta kl. 16. Bænarefnum er hægt að koma til presta safnaðarins. Kirkjuprakkarar. 7–9 ára kl. 16–17. T.T.T. Starf fyrir 10–12 ára kl. 17–18. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund í dag kl.12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safn- aðarheimilinu eftir stundina. „Kirkjuprakkarar“. Starf fyrir 7–9 ára börn kl. 16. TTT. Starf fyrir 10– 12 ára kl. 17.15. Digraneskirkja. Æskulýðsstarf KFUM og Digraneskirkju fyrir10– 12 ára drengi kl. 17:30. Unglingastarf KFUM&KFUK og Digraneskirkju kl. 20:00. Fella- og Hólakirkja. Kyrrðar- og bænastund kl. 12:00. Léttur hádeg- isverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Opið hús fyrir fullorðna til kl. 14:00. Bæna- og þakkarefnum má koma til Lilju djákna í s. 557-3280. Látið einnig vita í sama síma ef óskað er eftir keyrslu til og frá kirkju. Starf fyrir 9–10 ára stúlkur kl. 15–16. Helgistund í Gerðubergi á fimmtu- dögum kl. 10.30. Grafarvogskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12:00 með altarisgöngu og fyrirbænum. Boðið er upp á léttan hádegisverð á vægu verði. Allir vel- komnir. KFUM fyrir drengi á aldr- inum 9–12 ára kl. 16:30–17:30. „Kirkjukrakkar“ í Rimaskóla kl. 18:00–19:00. K.F.U.K. fyir stúlkur 12 ára og eldri. Annan hvern miðviku- dag kl. 20:30–21:30. Hjallakirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10–12. Starf fyrir 10–12 ára kl. 17. Kópavogskirkja. Samvera 8–9 ára barna í dag kl. 16:45–17:45 í safnað- arheimilinu Borgum. TTT. Samvera 10–12 ára barna í dag kl. 17:45–18:45 í safnaðarheimilinu Borgum. Seljakirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir. Léttur kvöld- verður að stund lokinni. Tekið á móti fyrirbænaefnun í kirkjunni í síma 567 0110. Vídalínskirkja. Foreldramorgnar, starf fyrir foreldra ungra barna kl. 10–12 í safnaðarheimilinu. Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14–16.30. Helgistund, spil og kaffi. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl.12.00, altarisganga og fyr- irbænir. Léttur hádegisverður frá kl. 12:30 –13.00. Kletturinn, kristið samfélag. Bæna- stund kl. 20. Allir velkomnir. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opnuð kl. 12. Kyrrðar- og fyrirbænastund í kirkjunni kl. 12.10. Samverustund í Kirkjulundi kl. 12.25, súpa, salat og brauð á vægu verði. Allir aldurshóp- ar. Umsjón Ásta Sigurðardóttir. Alfanámskeið í Kirkjulundi kl. 19 og lýkur í kirkjunni um kl. 22. Ytri-Njarðvíkurkirkja. STN-starf í dag kl. 16.30 í umsjón Vilborgar Jónsdóttur og er ætlað börnum 6–9 ára. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 12–12:30 kyrrðarstund í kirkjunni kl. 14:40 – 17:15 Fermingarfræðsla. 20:00. Opið hús í KFUM & K húsinu fyrir unglinga í KFUM & K starfi kirkjunnar. Fíladelfía. Súpa og brauð kl. 18. Kennsla kl. 19, krakkaklúbbur, ung- lingafræðsla, kennsla fyrir ensku- mælandi og biblíulestur. Allir hjart- anlega velkomnir. Boðunarkirkjan. Námskeið dr. Steinþórs Þórðarsonar „Lærum að merkja biblíuna“ í kvöld kl. 20. Mörg spennandi efni verða tekin fyrir og biblían verður aðgengilegri. Allir vel- komnir. Kapella sjúkrahúss Hvammstanga. Bænastund í dag kl. 17. Allir vel- komnir. KEFAS, kristið samfélag. Samveru- stund unga fólksins kl. 20:00. Allir velkomnir! Safnaðarstarf +   &      .       .      - )     *  -      -    +,<$)., $ "  ! 7&  !0    7 ! 0"  !/ + 0  !  !  ! 0"  !/     "!   % & +   &        .             -        -,#$)), =>  ?   & #   &         0     1 /         + 0 !  % "  * #   + 0/ #  & 2-    .            )   $$#$)),  !% @A& 1"  0"  '%!1"    01" "  * 1"   # !+ 07  & 1   &              +,<B$.$+()),-=-<  ! & #   &    )            3 /      /)  -   3  3 1"!"  .! /3 "  + 0/ $     ! 3 "   ! '%   1  3    ! "  1 " 3 "   ) 7  1"!3 "  ! 0     03 "        % "!     % & 4   5$=,+,<., 3=      1  *  * &   !'  !  "!+ 07   ! + 07  & 1 )    *  +,'-+.5)) *%0  C # 5 %*   6* -     !!  7 -      8  &   9,   !:,, 8  - -       '&' " &
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.