Morgunblaðið - 21.03.2001, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 21.03.2001, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. MARS 2001 59 BANDARÍSKA glæpadramað Traff- ic er í litlum hópi mynda sem menn spá góðu gengi á Óskarsverð- launahátíð komandi. Það fór vel á því að myndin væri frumsýnd um helgina og í raun ekki seinna vænna fyrir okkur bíóunnendur að sjá hana því stóra stundin rennur upp næsta sunnudag. Það má því leiða líkum að því að margir vilji sjá myndina áður – þótt ekki væri nema til að geta myndað sér skoðun á hvort hún eigi skilið að hala inn nokkur stykki Ósk- ara. Myndin tók inn 4.100 manns yfir helgina en í það heila hafa 5.100 séð hana að meðtöldum forsýningum. Róbert Wesley hjá Sambíóunum segist búast við því að myndin verði óvenju lífseig; bæði vegna þeirra frábæru dóma sem hún hefur fengið og þess góða orðspors sem af henni fer. Vitanlega munu þeir Sambíós- menn síðan krossleggja fingur þegar sigurvegarar sunnudagskvöldsins verða tilkynntir en það hefur marg- sýnt sig að gott gengi á Óskars- verðlaunahátíðinni getur virkað sem vítamínsprauta á aðsóknina. Beint í annað sæti stekkur síðan nýjasta mynd leikstjórans fjölhæfa Sams Raimis sem kalla mætti á ís- lensku Náðargáfan. Fjallar myndin sú um sérdeilis næma konu sem verður lykilvitni í flóknu morðmáli. Chocolat eftir Lasse Hallström mun líkt og Traffic bítast um Ósk- arsverðlaunin á sunnudaginn en þar fer hugljúf og rómantísk gaman- mynd með Johnny Depp og Juliette Binoche sem tilnefnd er til Óskars- verðlauna sem besta leikkonan. Fjórða og síðasta nýja myndin á lista er síðan Kirikou og galdrakerlingin, ný talsett teiknimynd um afrískan dreng og bardaga hans við ógurlega norn. % & '  () * )) + ,   -  ,   /  ,  0 (1                                !"! # $ %!&  '    (      # $ # $  ! ( )* +                            !"   # $%  &'(  ) %! &  *%  &   !    % )       ,  -    +  ) & " & %                  , -  . / 0 1 2 3  4 ,, ,/ ,5 ,3 ,0 ,. .0 +    . 2  / . - - / ,5  . 2 / 0 1 2 4 ,. 67 8 967 9: 679; 67:* +6 9'  <= 7  679  = 679 67'  67 8 9: 679<= 7  679; 67:* 9; 67'  67 8 9: 679; 67:* +6 9' 9 ;8 67 >  > 9 67' 9  = 679    ;8 67  = 679'? *  9'  67 8 9: 679; 67:* +6 <= 7  67 > 9 67'  <= 7  679: 679; 67'  67 8 > 9@ *+6 9<A+6 67 8 67 8 9: 67967 9;67'  > 9B ;9 = 7  <= 7  679C*;8  67 8 967 9<= 7  679C*;8  67 8 9  "   Sviptingar á íslenska bíóaðsóknarlistanum Óskarsefnið klífur á toppinn ÞAÐ VAR margt góðra gesta þegar starf- semi gallerís i8 var opnuð í nýrri og betri húsakynnum á Klapparstíg þar sem verslunin Hamborg hafði verið starfrækt um áratuga- bil. Það er Edda Jónsdóttir myndlistarmaður sem á og hefur rekið i8 í ein fimm ár. Á þeim tíma hefur hún boðið upp á sýningar fjölda þekktra alþjóðlegra listamanna og því fór vel á að hið betrumbætta gallerí héldi því striki sínu á nýjum stað en þar stendur nú yfir sýn- ing á verkum þýska listamannsins Karin Sander. Það var Snædís Úlriksdóttir sem sá um hönnun sýningarrýmisins sem er tvískipt. Sýning Sander stendur yfir í aðalrýminu en því til viðbótar er að finna lítið og skemmti- legt sýningarrými undir þar sem Edda hyggst gefa ungum og efnilegum listamönn- um færi á að sýna hvað þeir eru að skapa. Fyrsti listamaðurinn sem sýnir í litla rýminu er Ragna Róbertsdóttir. Einnig sýnir Hreinn Friðfinnsson textaverk sín. Það var því af nógu að taka fyrir opn- unargesti sem virtu fyrir sér verk þriggja ólíkra listamanna, nutu góðra veitinga og skoðuðu hvern krók og kima í hinu nýja gall- eríi. Gallerí i8 flytur í nýtt húsnæði á Klapparstíg Gamla Hamborg verður gallerí Morgunblaðið/Valdimar Listakonan Rúrí gamnar sér yfir einu af verkum Karin Sander. Morgunblaðið/Valdimar Björn Bjarnason og Guðjón Már Guðjóns- son frá Oz í djúpum samræðum. Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE Sýnd kl. 8 og 10.25. Vit nr. 209. Russell Crowe og Meg Ryan í magnaðri spennumynd íleik- stjórn Taylor Hackford sem gerði myndirnar Devil´s Advocate, An Officerand a Gentleman og Against All Odds Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16. Vit nr. 201. Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ "Russell Crowe og Meg Ryan í magnaðri spennumynd íleikstjórn Taylor Hackford sem gerði myndirnar Devil´s Advocate, An Officerand a Gentleman og Against All Odds" kirikou og galdrakerlingin Sýnd kl. 6.Vit nr. 204. Sýnd kl. 8 og 10.30 Vit nr. 209. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.40. B.i. 16. Vit nr. 201. Besta mynd ársins: National Board of Reveiw Besta mynd ársins á yfir 40 topp 10 listum! Missið ekki af þessari! MAGNAÐ BÍÓ Sýnd 5.45, 8, 10.20. Geoffrey Rush Kate Winslet Michael Caine Joaquin Phoenix Fjaðurpennar  1/2 SV Mbl.Frá handritshöfundi og leikstjóra Jerry Maguire UPPLIFÐU ÞAÐ. NJÓTTU ÞESS. EN EKKI FALLA FYRIR ÞVÍ 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Hausverk.is Óskarsverðlaunatilnefningar® m.a. fyrir besta aukahlutverk kvenna Kate Hudson og Frances McDormand.4 Golden Globe verðlaun: Besta myndin í gamanmynda- flokki og Kate Hudson fyrir besta aukahlutverk kvenna.2 Frá leikstjóra myndarinnar Óbærilegur léttleiki tilverunnar Sýnd. 5.30, 8 og 10.30.  SV MBL.  HK DV:  Ó.T.H. Rás2. Hugleikur.  ÓJ Bylgjan  ÓJ Bylgjan Frábær og einstök mynd sem allir verða að sjá. Aðrir leikarar eru Anna Paquin (The Piano, X-Men), Philip Seymour Hoffman (Boogie Nights, Happiness), Jason Lee (Dogma, Chasing Amy) og Fairuza Balk (The Craft, The Waterboy). Óskarsverð- launatilnefningar 3 betra en nýtt Yfir 40 alþjóðleg verðlaun! Sýnd kl. 5.45. Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B. i. 16. Sýnd kl. 8 og 10.20. B. i. 16. Óskarsverðlauna- tilnefningar 10 Mel Gibson Helen Hunt What Women Want Mel Gibson Helen Hunt  Hausverk.is  Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com What Women Want MYND EFTIR RIDLEY SCOTT ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE Snilligáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans... Stærsta mynd ársins er komin  Kvikmyndir.is  H.K. DV Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. B. i. 16. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.