Morgunblaðið - 30.03.2001, Qupperneq 36
GREINARGERÐ
36 FÖSTUDAGUR 30. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Morgunblaðið/Kristinn
Afrit af viðskiptum flugturns Vestmannaeyja og
TF-GTI. Aðeins eru afrituð viðskipti GTI og flugturns.
TWR = Flugturn Vestmannaeyjar.
GTI = TF-GTI
Eftirfarandi loftför voru einnig í sambandi við Vestmannaeyjaturn
meðan TF-GTI var í sambandi í flugi sem hófst 20:04:
FXI434, JVB, VEV, VEJ, FTN, VEY, KN, TM.
Tími Stöð Efni
20:02:25 GTI Turn Gunnar Teitur Ingi tilbúinn með flug-
áætlun til Reykjavíkur.
TWR Roger, komdu með hana.
GTI Já það er Vestmanneyjar Reykjavík þrjátíu
mínútur flugþol tveir og hálfur Muhameð
plús fimm.
TWR Roger náði því bíða við braut.
20:03:45 TWR Teitur Ingi komdu hérna meðfram braut-
arstaða einn þrír.
GTI Brautarstaða einn þrír Teitur Ingi.
20:04:58 TWR Teitur Ingi snúa við heimilt flugtak.
GTI Heimilt flugtak Teitur Ingi aðeins að þrösk-
uld rétt fyrir innan.
20:06:02 TWR Teitur Ingi athuga umferð á móti frá Bakka.
GTI Teitur Ingi.
20:09:49 TWR Teitur Ingi hvað ert þú kominn langt?
GTI Teitur Ingi er átta mílur.
TWR Teitur Ingi heimilt að fara af bylgjunni bless
bless.
GTI Takk fyrir helgina bless bless.
TWR Thank you.
20:10:10 GTI Einar Viktor átján einn.
VEV OK.
ICB753 Fimm þúsund fet á þúsund og þrettán sjö
fimmtíu og þrír takk.
20:23:50 GTI Aðflug Gunnar Teitur Ingi lýkur blindflugi.
APP Gunnar Teitur Ingi Roger hefur lokið blind-
flugi og ég sé enga umferð austan við völlinn
eins og er og skipta á turninn á átján núll.
GTI Teitur Ingi takk fyrir.
20:24:15 APP Gunnar Teitur Ingi hefur lokið blindflugi
hann er við Sandskeið.
TWR OK.
APP OK.
20:25:38 APP Íslandsflug sjö fimm þrír aðflug átta mílur í
Sierra Alfa heimilt í þrjú þúsund og fimm
hundruð fet að Skaga heimilt localiser DME
aðflug tveir núll.
ICB753 Já heimilt í þrjú þúsund og fimm hundruð að
Skaga og heimilt localiser DME tveir núll sjö
fimmtíu og þrír.
20:26:00 APP Faxi einn fimm þrír Aðflug við Skaga skipta á
turninn átján núll.
FXI153 Framhjá Skaga og skiptum á turninn átján
núll bless á meðan einn fimmtíu og þrír.
20:28:42 APP Sjö fimm þrír Aðflug skipta á turninn átján
núll.
ICB753 Á turninn átján núll sjö fimm þrír.
Afrit af viðskiptum TF-GTI og Reykjavíkuraðflugs
og annarra aðila við aðflug á sama tíma.
GTI = TF-GTI
APP= Reykjavík aðflug
Tími Stöð Samskipti
20:19:15 GTI Reykjavíkuraðflug góða kvöldið, Gunnar
Teitur Ingi.
APP Gunnar Teitur Ingi aðflug góða kvöldið lát
heyra.
GTI Já Teitur Ingi tuttugu og fjórar mílur frá
Reykjavík kvakar einn núll fimm fimm óskar
eftir heimild beint Golf Foxtrott.
APP Já Teitur Ingi hvað segir þú tuttugu og fjór-
ar.
GTI Tuttugu og fjórar já.
APP Teitur Ingi ég fæ þig ekki inn ertu við Blá-
fjöllin eða.
GTI Já Teitur Ingi það er rétt, við heiðina núna.
APP Í hvaða hæð ertu?
GTI Ég er að komast í fjögur þúsund.
APP Hvað Cessna fjórir núll tveir er það ekki?
GTI A negative Cessna tveir tíu.
APP Já Ok Cessna þrír tíu.
GTI Tvö hundruð og tíu.
APP Tvö hundruð og tíu já ok takk og Gunnar
Teitur Ingi heimilt í fjögur þúsund fet beint
Echo Lima.
GTI Já heimilt í fjögur þúsund beint Echo Lima
Teitur Ingi.
20:20:15 APP Teitur Ingi það er radarsamband fjórar mílur
vestur af Selfossi.
GTI Teitur Ingi það passar.
20:20:55 APP Hann kallaði fyrir heimild hann heitir GTI
það er Cessna tvö hundruð og tíu frá Eyjum
án þess að ég viti það.
TWR Já ég var með inbound sjónflug.
APP Já já ok hann áætlar Echo Lima núna klukk-
an tveir núll þrír þrír hann verður númer
þrjú í röðinni á eftir 753.
TWR Ok.
APP OK takk.
20:23:15 APP Faxi einn fimm þrír níu mílur í Sierra Alfa
heimilt í þrjú þúsund og fimm hundruð fet að
Sierra Alfa heimilt localiser DME aðflug
tveir núll.
FXI153 Heimilt í þrjú og fimm að Sierra Alfa og eftir
Sierra Alfa heimilt localiser DME aðflug á
þúsund og tveimur Faxi einn fimm þrír.
20:23:42 ICB753 Reykjavík aðflug Íslandsflug sjö fimmtíu og
þrír við erum í sex þúsund.
APP Sjö fimm þrír Roger, heimilt í fimm þúsund
þegar hentar QNH einn núll einn þrír, fimm
þúsund fet lágmark.
20:28:36 TWR Friðrik Teitur Sigurður biðfljúgðu augnablik
við Laugarnes.
20:28:46 FTS Tek einn hring yfir Laugarnesi.
20:28:57 TWR Teitur Sigurður Sérðu Fokker sem er á loka-
stefnunni núna.
20:29:00 753 Turn 753 góða kvöldið aftur erum á localiz-
ernum fyrir 20
TWR Teitur Sigurður sérðu Fokker þarna á loka-
stefnunni.
20:29:06 FTS Negative ég sé hann ekki.
TWR 753 kalla fimm mílur dragðu aðeins úr hraða
ef þú getur.
753 Kalla 5 mílur slowum af 753.
TWR Teitur Sigurður komdu inná þverlegginn fyr-
ir 20.
20:29:21 FTS Inn á þverlegginn Friðrik Teitur Sigurður
20:29:25 GTI Gunnar Teitur Ingi yfir Álftanesi fyrir 20.
20:29:30 TWR Teitur Ingi Roger.
20:29:38 FTS Teitur Sigurður sér Fokker á lokastefnu.
153 Er heimil lending fyrir 153
TWR 153 heimil lending.
20:29:53 TWR Og Teitur Sigurður þú ert númer tvö á eftir
honum komdu stystu leið.
20:29:55 FTS Númer tvö á eftir Fokker Teitur Sigurður.
20:30:00 TWR Gunnar Teitur Ingi númer 3 á eftir Cessnu á
vinstri þverlegg.
20:30:08 GTI Númer 3 lítur eftir traffik, hvar er hann núna.
20:30:10 TWR Circa yfir Þingholtunum á þverlegg.
20:30:12 GTI Sé traffik Teitur Ingi.
20:30:44 TWR FXI153 hraða akstri að skýli
20:30:49 153 Hraða akstri að skýli 153.
153 Á að rýma út að skýli átta.
TWR Ég ætlaði að setja þig alla leið að Echo
20:31:00 153 Höldum áfram.
20:31:02 753 753 fimm mílur.
TWR 753 númer þrjú á eftir Cessnu 210 á þverlegg
hægri.
753 753 Roger.
20:31:10 TWR Friðrik Teitur Sigurður heimil lending 120° 8.
20:31:24 FTS Heimil lending braut 20 Teitur Sigurður.
20:31:27 TWR Gunnar Teitur Ingi staðsetning.
20:31:31 GTI Er að koma yfir tankana.
20:31:33 TWR Séður.
20:31:39 TWR 753 traffikin er við tankana núna lágt á loka-
stefnu
20:31:41 753 Náði því 753.
20:31:42 TWR Ertu í sjónflugi.
20:31:49 753 Nei við erum IFR 753.
20:31:52 TWR Teitur Ingi brjóttu af aðflugi til austurs.
20:31:54 GTI Brýtur af til austurs Teitur Ingi.
20:32:07 TWR 753 númer eitt.
20:32:10 753 Númer eitt 753.
20:32:14 TWR Teitur Ingi þú mátt halda áfram í vinstri og
koma inn á eftir Dornier sem er að komast yf-
ir tanka.
20:32:20 GTI Tek vinstri og kem afturfyrir hann.
TWR Teitur Sigurður aka að skýli eitt.
FTS Ek að skýli eitt Teitur Sigurður og þakka fyr-
ir mig.
20:32:30 TWR Íslandsflug 753 hundrað og tuttugu átta
heimil lending braut 20.
753 Heimil lending 20 753.
20:33:00 753 753 á stuttri.
20:33:04 TWR Roger heimil lending.
20:33:06 753 Heimil lending 753.
20:33:32 Samskipti við Aðflug.
20:33:49 GTI Teitur Ingi yfir Tjörninni núna.
20:33:50 TWR Teitur Ingi númer eitt.
20:33:52 GTI Teitur Ingi númer eitt.
TWR 753 rýma til vinstri inná hlað.
753 Roger 753.
20:34:10 TWR Teitur Ingi hætta við og fljúga umferðar-
hring.
20:34:14 GTI Teitur Ingi.
20:34:23 TWR 753 aka í hlað Echo.
20:34:27 753 Aka í hlað Echo 753.
20:34:54 GTI Og Teitur Ingi óska eftir að koma inná ég er
búinn að missa mótor.
20:34:58 TWR Ertu búinn að missa mótor?
20:35:01 TWR Stysta leið og heimil lending.
20:35:04 GTI Það er stall, það er stall.
20:36 TWR Hringt til flugturnsins í Vestmannaeyjum til
að fá farþegafjölda.
20:38 Hringir Kjartan er með pramma í Kópavogs-
höfn og er beðinn að fara á slysstað.
20:40 VM Hringir og tilkynnir að sex manns hafi verið
um borð.
Flugáætlunin Reykjavík 30 mínútur flugþol
2:30, Muhameð og 5 farþegar.
Afritun af fjarskiptum milli flugturns Reykjavík og TF-GTI og
símaviðskiptum flugturns varðandi TF-GTI.
GTI = TF-GTI
TWR = Reykjavík flugturn
APP= Reykjavík aðflug
VM = Vestmannaeyjar flugturn
FTS = TF-FTS
753 = Íslandsflug 753
153 = FXI 153
Tími Stöð Texti
20:04:56 TWR Flugturn.
VM Vestmannaeyjar Gunnar Teitur Ingi Vest-
mannaeyjar
Reykjavík 20:33 lokar hjá þér.
TWR AL.
20:05:05 VM ES.
20:20:55 APP Það er að kalla fyrir heimild hann heitir
Gunnar Teitur Ingi þetta er Cessna 210
sennilega frá Eyjum, án þess að ég viti það.
TWR Ég er með hann inbound á sjónflugi.
APP Hann áætlar Echo Lima 2033 og verður núm-
er 3 í röðinni á eftir 753.
20:21:11 TWR OK.
20:24:07 GTI Turn Gunnar Teitur Ingi 12 mílur til austurs
á leiðinni til lendingar.
TWR Gunnar Teitur Ingi Roger, kalla nálgast
Laugarnes fyrir braut 20.
20:24:21 GTI Kalla nálgast Laugarnes fyrir 20 Teitur Ingi.
20:25:30 TWR Gunnar Teitur Ingi það er svona frekar dap-
urt skyggni hér að sjá og annar að koma úr
norðrinu fyrirgefðu heldurðu að þú stýrir eft-
ir bara á Vífilsstaði og komir hérna vest-
anmegin undan vindi.
GTI WILCO, hvernig blæs hann hjá þér núna.
TWR 120° 5 til 10.
20:25:49 GTI Já Teitur Ingi.
20:26:17 153 Reykjavík Turn Faxi 153 framhjá Skaga er-
um níu og hálfa á localizer.
TWR Þú ert á hérna á grundinni. En væntanlega
númer eitt inná 20.
153 Fyrirgefðu númer eitt fyrir 20 skiptum yfir á
turninn 153.
153 Og turn 153 erum komnir hér á turnbylgjuna.
TWR Faxi 153 númer eitt fyrir 20. 130° 8 hnútar
20:26:49 153 númer eitt fyrir 20
20:27:42 GTI Gunnar Teitur Ingi Vífilsstaðir.
TWR Gunnar Teitur Ingi Roger þú ert númer tvö á
eftir Fokker sem er á lokastefnu, kalla undan
vindi vestan við völlinn.
20:27:50 GTI Kalla undan vindi vestan við völlinn Teitur
Ingi.
20:27:53 FTS Og Friðrik Teitur Sigurður við Viðey.
TWR Friðrik Teitur Sigurður kalla við Laugarnes
FTS Kalla við Laugarnes.
20:28:00 TWR Fxi 153 heimil lending braut 20.
153 heimil lending 153
FTS Og Friðrik Teitur Sigurður kominn yfir
Laugarnes.