Morgunblaðið - 30.03.2001, Síða 41

Morgunblaðið - 30.03.2001, Síða 41
FISKMARKAÐUR SUÐURLANDS Grásleppa 20 20 20 435 8,700 Gullkarfi 80 69 73 275 20,130 Hrogn Ýmis 190 100 176 919 161,830 Keila 58 55 57 106 6,037 Langa 119 119 119 560 66,640 Lúða 400 400 400 14 5,600 Skarkoli 145 145 145 186 26,970 Skata 100 100 100 2 200 Skötuselur 210 210 210 48 10,080 Steinbítur 86 86 86 9 774 Ufsi 62 40 58 8,590 498,741 Ýsa 216 130 174 10,910 1,903,456 Þorskhrogn 522 520 522 3,123 1,629,102 Þorskur 263 165 239 12,491 2,983,400 Samtals 194 37,667 7,321,660 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Grásleppa 20 20 20 1,235 24,700 Gullkarfi 82 50 81 1,788 144,357 Hrogn Ýmis 315 140 187 111 20,790 Keila 64 50 59 669 39,252 Langa 119 50 100 389 38,769 Langlúra 5 5 5 13 65 Lúða 575 300 407 59 24,010 Lýsa 48 48 48 12 576 Náskata 30 30 30 19 570 Rauðmagi 30 30 30 32 960 Sandkoli 82 78 80 1,190 95,452 Skarkoli 170 145 155 1,361 211,219 Skrápflúra 42 10 27 433 11,498 Skötuselur 145 100 137 89 12,205 Steinbítur 106 60 91 2,028 185,558 Stórkjafta 5 5 5 12 60 Ufsi 56 30 49 2,694 133,236 Und.Ýsa 90 74 86 173 14,962 Und.Þorskur 111 70 109 3,135 340,622 Ýsa 241 70 146 3,878 565,939 Þorskhrogn 550 500 530 1,311 694,762 Þorskur 270 80 210 23,813 5,012,350 Þykkvalúra 245 210 219 1,368 299,565 Samtals 172 45,812 7,871,477 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Bleikja 375 375 375 25 9,375 Samtals 375 25 9,375 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Und.Þorskur 88 88 88 1,449 127,512 Samtals 88 1,449 127,512 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 81 75 78 379 29,433 Hlýri 125 125 125 6 750 Hrogn Ýmis 100 100 100 377 37,700 Hámeri 100 100 100 30 3,000 Keila 60 60 60 60 3,600 Langa 125 125 125 1,573 196,625 Lúða 440 360 367 65 23,880 Lýsa 30 30 30 3 90 Skötuselur 286 286 286 123 35,178 Steinbítur 100 100 100 61 6,100 Ufsi 55 40 54 1,229 66,305 Ýsa 212 186 202 492 99,312 Þorskhrogn 505 502 504 2,054 1,036,092 Þorskur 232 156 226 3,731 844,552 Samtals 234 10,183 2,382,617 FISKMARKAÐURINN HF HAFNARFIRÐI Hlýri 117 117 117 383 44,811 Keila 60 60 60 182 10,920 Langa 120 120 120 258 30,960 Lúða 600 200 357 722 257,680 Skarkoli 152 152 152 60 9,120 Steinbítur 110 96 109 1,276 139,184 Þorskhrogn 514 514 514 20 10,280 Þorskur 227 227 227 300 68,100 Samtals 178 3,201 571,055 PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. MARS 2001 41 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 29.3.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Þorskur 140 140 140 368 51,520 Samtals 140 368 51,520 FAXAMARKAÐUR Grásleppa 20 20 20 962 19,240 Lúða 400 400 400 76 30,400 Rauðmagi 40 40 40 50 2,000 Steinbítur 72 72 72 6 432 Und.Ýsa 97 97 97 330 32,010 Und.Þorskur 20 20 20 5 100 Ýsa 89 89 89 418 37,202 Þorskhrogn 514 514 514 547 281,158 Þorskur 250 142 211 13,043 2,756,852 Samtals 205 15,437 3,159,394 FAXAMARKAÐUR AKRANESI Grásleppa 21 21 21 121 2,541 Skarkoli 169 169 169 3 507 Ýsa 89 89 89 27 2,403 Þorskhrogn 550 505 535 551 294,995 Þorskur 250 161 184 8,531 1,571,384 Samtals 203 9,233 1,871,830 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 170 170 170 20 3,400 Hlýri 107 107 107 725 77,575 Langa 50 50 50 97 4,850 Lúða 400 400 400 24 9,600 Skötuselur 100 100 100 3 300 Steinbítur 105 105 105 876 91,980 Þorskhrogn 100 100 100 33 3,300 Þorskur 100 100 100 585 58,500 Samtals 106 2,363 249,505 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 50 50 50 3 150 Gellur 390 355 366 80 29,250 Grásleppa 20 20 20 483 9,660 Gullkarfi 73 66 67 10,748 722,445 Hlýri 117 117 117 73 8,541 Hrogn Ýmis 200 200 200 31 6,200 Keila 60 55 55 23 1,275 Kinnfiskur 415 375 396 66 26,150 Langa 117 113 115 330 38,007 Lúða 380 150 263 297 77,995 Rauðmagi 41 40 40 198 7,981 Sandkoli 70 70 70 6 420 Skarkoli 200 100 163 5,559 907,761 Skrápflúra 50 50 50 294 14,700 Skötuselur 250 200 204 620 126,730 Steinbítur 106 88 102 357 36,510 Tindaskata 10 10 10 129 1,290 Ufsi 50 30 49 2,217 109,397 Und.Ýsa 102 100 100 1,238 123,938 Und.Þorskur 111 70 105 472 49,414 Ýsa 240 90 135 11,940 1,610,088 Þorskhrogn 536 518 532 3,241 1,723,910 Þorskur 250 100 182 52,222 9,494,575 Þykkvalúra 260 235 239 646 154,385 Samtals 167 91,273 15,280,772 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Gullkarfi 79 60 67 419 27,933 Hlýri 119 118 119 140 16,641 Keila 40 40 40 5 200 Skarkoli 125 125 125 22 2,750 Skrápflúra 30 30 30 82 2,460 Steinbítur 96 94 95 702 66,768 Und.Þorskur 91 91 91 505 45,955 Ýsa 100 100 100 23 2,300 Þorskhrogn 542 520 539 866 466,446 Samtals 228 2,764 631,453 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Hlýri 111 111 111 109 12,099 Keila 65 65 65 142 9,230 Steinbítur 100 100 100 1,292 129,201 Þorskhrogn 400 400 400 113 45,200 Þorskur 213 149 181 593 107,045 Samtals 135 2,249 302,775 FISKMARKAÐUR HORNAFJARÐAR Gullkarfi 75 75 75 144 10,800 Hlýri 125 125 125 15 1,875 Keila 60 42 53 113 5,952 Langa 113 113 113 259 29,267 Lúða 400 380 389 7 2,720 Náskata 30 30 30 3 90 Skarkoli 140 140 140 1,085 151,900 Skötuselur 304 180 282 91 25,664 Steinbítur 100 100 100 71 7,100 Ufsi 30 30 30 2,555 76,650 Ýsa 190 20 139 793 110,248 Þorskhrogn 520 520 520 932 484,645 Samtals 149 6,068 906,911 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Und.Ýsa 70 70 70 10 700 Und.Þorskur 50 50 50 30 1,500 Ýsa 230 200 215 100 21,500 Þorskur 166 126 132 2,100 276,600 Samtals 134 2,240 300,300 FMS ÍSAFIRÐI Steinbítur 105 77 81 2,975 240,475 Und.Ýsa 70 70 70 50 3,500 Ýsa 230 200 220 300 66,000 Þorskhrogn 509 500 506 530 268,330 Þorskur 190 100 118 7,527 888,340 Samtals 129 11,382 1,466,645 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 29.3. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. (kr) Þorskur 286.552 100,74 98,50 100,00 40.000 885.538 97,96 112,08 116,66 Ýsa 11.710 86,75 83,50 85,00 29.838 153.290 82,81 86,01 85,85 Ufsi 11.400 29,00 28,00 0 38.600 28,00 29,47 Karfi 8.176 39,55 37,92 39,00 5.000 148.039 37,92 39,38 39,74 Steinbítur 23.919 29,50 26,98 31,00 5.000 15.000 26,98 31,00 27,91 Grálúða 97,00 0 7.027 99,42 99,62 Skarkoli 5.350 98,75 98,00 0 14.373 98,52 98,96 Þykkvalúra 10.000 69,06 68,00 0 1.320 68,00 65,73 Langlúra 44,00 300 0 44,00 38,93 Sandkoli 25,00 1.100 0 24,09 20,50 Skrápflúra 8.000 25,50 26,00 2.300 0 26,00 20,99 Úthafsrækja 20,00 27,49 100.000 274.658 20,00 28,04 26,19 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir #$#%&#''() *+ 9:                          ! " !#$ ) !6   5"& 1"6 & 34 8 7  &  & MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Starfs- mannafélagi Þjóðhagsstofnunar: „Vegna umræðu um starfsemi Þjóðhagsstofnunar að undanförnu vill Starfsmannafélag Þjóðhags- stofnunar benda á eftirfarandi. Samkvæmt lögum eru verkefni stofnunarinnar meðal annars þessi: „1. Að færa þjóðhagsreikninga. 2. Að semja þjóðhagsspár og -áætlanir. 3. Að semja og birta opinberlega tvisvar á ári, vor og haust, yfirlits- skýrslur um þróun þjóðarbúskapar- ins og horfur í þeim efnum, þar á meðal um framleiðslu, neyslu, fjár- festingu, viðskipta- og greiðslujöfn- uð, verðlag og kaupgjald, atvinnu og tekjur almennings, afkomu atvinnu- vega og fjármál hins opinbera. Auk þess skal stofnunin koma niðurstöð- um athugana sinna á einstökum þáttum efnahagsmála fyrir almenn- ingssjónir, eftir því sem kostur er. 4. Að annast hagfræðilegar at- huganir og skýrslugerð um efna- hagsmál fyrir ríkisstjórnina og al- þjóðastofnanir á sviði efnahagsmála, eftir því sem ríkisstjórnin ákveður, og fyrir Seðlabanka Íslands […], eftir því sem um semst. 5. Að láta alþingismönnum og nefndum Alþingis í té upplýsingar og skýrslur um efnahagsmál. Að veita aðilum vinnumarkaðar- ins upplýsingar um efnahagsmál og annast fyrir þá hagfræðilegar at- huganir, eftir því sem um semst.“ Meðal verkefna stofnunarinnar eru mat á breytingum á almanna- tryggingum, mat á skattabreyting- um og fjölþætt verkefni tengd sjáv- arútvegi og öðrum atvinnugreinum. Skýrslur og starfsmenn Þjóð- hagsstofnunar hafa til þessa notið víðtæks trausts og álits í þjóðfélag- inu og stofnunin talin vinna mjög faglega að þeim málum sem henni hafa verið falin og leggja starfs- menn hennar metnað sinn í að standa undir þessum væntingum. Á það skal bent að grunnupplýsingar stofnunarinnar eru mjög miklar og víðtækar og því leita fjármálastofn- anir og aðilar vinnumarkaðar mikið til Þjóðhagsstofnunar eftir upplýs- ingum er þeir síðan byggja á sínar spár. Að undanförnu hefur komið fram gagnrýni á nýútgefna þjóðhagsspá stofnunarinnar. Starfsmenn fagna umræðu um störf þeirra en finnst miður ef fagleg vinnubrögð eru dregin í efa. Skoðanaskipti efla um- ræðu um hagfræðileg málefni og styrkja störf Þjóðhagsstofnunar. Þess ber hins vegar að gæta að spár byggja á bestu fáanlegu upplýsing- um á hverjum tíma og aðstæður geta breyst frá einni spá til ann- arrar. Að lokum vill Starfsmannafélagið taka fram að starfsfólk Þjóðhags- stofnunar hefur ekki haft vitneskju um eða verið kynnt þau áform sem forsætisráðherra hefur talað um í fjölmiðlum um framtíð stofnunar- innar.“ Yfirlýsing frá Starfsmanna- félagi Þjóðhagsstofnunar FRÉTTIR EKKI er útlit fyrir að gerð verði tilraun í bráð til að bjarga þremur kindum, sem hafa verið tepptar í fjallinu Mýrarhyrnu við Grundar- fjörð síðan í haust. Kindurnar voru fyrst fjórar en ein hrapaði fyrir björg og þrjár eru nú taldar eftir og hafast við á stórum en bröttum fláa ofan hamranna. Sagt var frá kind- unum í Morgunblaðinu 22. mars sl. og brást Dýraverndunarfélag Ís- lands við með því að hvetja sveit- arstjórn Eyrarsveitar til að aðhaf- ast í málinu. Björg Ágústsdóttir, sveitarstjóri Eyrarsveitar, segir að könnun sín meðal ábyrgra aðila í sveitinni hafi leitt í ljós að kindurnar hafi gras- toppa til að bíta og þannig sé líklegt að þær muni lifa af til vors. Ekki hægt að komast að þeim gangandi eða á þyrlu, né heldur skjóta þær á færi. Hún segir að kannað hafi ver- ið hvaða möguleika kindurnar hafi til að komast af og af bestu manna yfirsýn sé talið að þær eigi sér lífs- von. „Við höfum kannað möguleika og aðstæður þessara dýra og það er ekki hægt að leggja mannslíf í hættu við að nálgast þau,“ segir Björg. Talið of hættulegt að bjarga kindunum MINNSTU munaði að illa færi þeg- ar sjö ára gamall drengur renndi sér á snjóþotu út á Fjarðargötu á Þing- eyri um kl. 15 í gær. Samkvæmt upplýsingum frá lög- reglunni á Ísafirði var drengurinn að renna sér niður brekku fyrir ofan götuna. Þaðan rann hann út á götu og skall á afturdekk jeppabifreiðar sem ekið var um götuna. Drengurinn slapp með mar. Lögreglan á Ísafirði segir mildi að ekki fór verr. Skall á jeppa á ferð Á snjóþotu út á götu ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ UMFERÐARÓHAPP varð fimmtu- daginn 29. mars um kl. 7.48 á Vest- urlandsvegi austan við Höfðabakka- brú. Þar mun gamalli grárri Toyota-pallbifreið m/húsi hafa verið ekið í veg fyrir Toyota-fólksbifreið. Ökumaður fólksbifreiðarinnar sveigði undan með þeim afleiðing- um að bifreiðin lenti fyrst á um- ferðarmerki og fór síðan út fyrir veg. Þegar atvikið átti sér stað var báðum bifreiðunum ekið vestur Vesturlandsveg að aðrein að Höfða- bakka. Vitni að atvikinu, svo og ökumað- ur pallbifreiðarinnar, eru beðin að hafa samband við lögregluna í Reykjavík. Lýst eftir vitnum LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.160,31 -0,45 FTSE 100 ...................................................................... 5.588,40 -0,46 DAX í Frankfurt .............................................................. 5.897,30 1,06 CAC 40 í París .............................................................. 5.157,92 0,15 KFX Kaupmannahöfn 291,04 -0,75 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 842,99 -2,33 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.110,37 -3,19 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 9.799,06 0,14 Nasdaq ......................................................................... 1.820,57 -1,81 S&P 500 ....................................................................... 1.147,95 -0,46 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 13.072,36 -5,04 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 12.677,89 -1,35 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 7,0 -2,18

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.