Morgunblaðið - 10.04.2001, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 10.04.2001, Qupperneq 65
BRÉF MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 2001 65 ÉG er einn þeirra sem las með at- hygli grein Ingimars Baldvinssonar framkvæmdastjóra í Morgunblaðinu þann 10. mars sl. þar sem hann spurði í fyrirsögn: „Til hvers eru kaup á slökkvibílum sveitarfélaga boðin út?“ Í greininni lýsir Ingimar því, sem margir þekkja sem stunda viðskipti, að hagstæðustu tilboðum er ekki tekið í opinberum útboðum. Ingimar lýsir því hvernig 5 manna nefnd á vegum Brunabótafélags Ís- lands, sem meta átti tilboð í slökkvi- bíla, reyndist ekki starfi sínu vaxin, tók tilboði sem í vantaði búnað upp á 6 milljónir króna – kynnti það sem lægsta tilboðið og lét í veðri vaka að samanburður hefði farið fram á inn- sendum tilboðum. Ingimar telur hins vegar að nefndin hafi verið búin að ákveða frá hverjum tilboði skyldi tekið áður en þau bárust og því hafi fjöldi manns, sem lagði á sig vinnu og fyrirhöfn, verið hafður að fíflum. Frá því þessi grein birtist hef ég, eins og sjálfsagt fleiri skattgreiðendur, verið að bíða eftir svari frá umræddri nefnd. En ekkert hefur bólað á því. Er þetta ef til vill gamla sagan um hina „ómissandi“ íslensku spillingu þar sem gert er út um málin í heita pottinum eða klúbbnum þar sem mestu máli skiptir að halda „óvið- komandi“ utan við þannig að klíkan sitji að kjötkötlunum? Ef til vill erum við ekki lengra komin frá bananalýð- veldinu en svo að það þyki sjálfsagt sport að hlunnfara skattgreiðendur (fíflin) og ekki þurfi meira til fyrir spillta nefnd en að þegja bara nógu lengi í trausti þess að málið gleymist. Eftir stendur fullyrðing Ingimars Baldvinssonar að hagkvæmasti slökkvibíllinn í útboðinu hafi verið sá sem kostaði 11 milljónir í tilboðinu en um 17 milljónir þegar hann var af- hentur. Tilboðið í sama bíl en betur búinn fyrir 14,5 milljónir hafi hins vegar ekki verið jafnhagstætt. Er það ef til vill dónaskapur að spyrja hverjir sátu í þessari 5 manna nefnd sem eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands og Samtök sveitarfélaga settu á laggirnar til að yfirfara og meta tilboðin í slökkvibíl- ana? LEÓ M. JÓNSSON, Nesvegi 13, Höfnum. Venjuleg íslensk spilling? Frá Leó M. Jónssyni: Herraskór ódýrir og góðir 2.000 Svartir og grænir st. 36-46 4.500 Svartir st. 41-46 3.000 Svartir st. 40-46 KRINGLAN sími 568 6062 Pizza 67 Akureyri Pizza 67 leitar eftir ábyrgum aðila sem nú þegar er í veitingarekstri og eða hefur áhuga á að hefja rekstur Pizza 67 á Akureyri. Sérleyfiskerfi Pizza 67 felst meðal annars í sameiginlegum innkaupum og markaðssetningu ásamt ýmsu öðru er viðkemur sölu veitinga. Áhugasamir aðilar hafi samband við Georg Georgiou í síma 520 6767 eða 891 8667. 2 fyrir 1 í vorsól 2 fyrir 1: Fer›askr i fs to fan SÓL hf . • Grensásvegi 22 • Sími 5450 900 • Fax 5450 919 Sól b‡›ur nú örfá vi›bótarsæti í lengri vorfer›ir eldri borgara til K‡pur og Portúgals á hreint ótrúlegum kjörum. Glæsilegir gistista›ir og spennandi dagskrá allan tímann me› skemmtanastjórum Silfurklúbbsins. Portúgal 29. apríl (26 dagar). Ver› 58.050 kr. á mann í tvíb‡li. K‡pur 30. apríl (28 dagar). Ver› 57.850 kr. á mann í tvíb‡li. Innifali› í ver›i er flug, gisting, fer›ir til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og allir skattar. Frá nemendasýningu í Borgarleikhúsinu Allir aldurshópar frá 4 ára. Innritun í síma 553 8360 frá kl. 16-18 VORNÁMSKEIÐ HEFST 18. APRÍL NK. Ég hef hætt störfum á Læknastöð Vest- urbæjar, Melhaga 20-22, Reykjavík. Anna M. Helgadóttir, fæðinga- og kvensjúkdómalæknir. Hulda Hjartardóttir, fæðinga- og kven- sjúkdómalæknir, hefur tekið við starf- seminni. annan hvern miðvikudag
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.