Morgunblaðið - 21.04.2001, Síða 29

Morgunblaðið - 21.04.2001, Síða 29
NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. APRÍL 2001 29 SVO virðist sem dregið hafi úr notkun reiðhjólahjálma und- anfarið og að sögn Herdísar Storgaard fram kvæmdastjóra Árvekni er það ekki hvað síst áberandi meðal yngstu barna í grunnskóla. Herdís segir að nú þegar foreldrar séu að taka fram hjólin eftir veturinn og fara yfir þau þá sé að sama skapi nauðsyn- legt að yfirfara hjálmana og leggja áherslu á að þeir séu alltaf notaðir þegar börnin fara að hjóla. „Það eru mýmörg dæmi um að börn sem lenda í óhöppum eru að sleppa með mar og skrámur í stað alvarlegra áverka af því þau voru með hjálm. Ég vil eindregið hvetja foreldra til að sýna ábyrgð og hleypa börnum sínum ekki á hjól án þess að nota þennan ör- yggisbúnað. Þá má einnig minna á að sam- kvæmt lögum ber börnum undir fimmtán ára aldri að nota hjálm þegar að hjólað er.“ Herdís segir að mikilvægt sé að börn noti hjálm og annan örygg- isbúnað þegar þau eru á hlaupa- hjólum, hjólabretti og línu- skautum. „Krakkar ættu ekki að hafa leyfi til að vera á slíkum far- arskjótum án hjálms. Það þarf ekki nema misfellu í gangstétt til að þeir detti í götuna og geta þá skaðað sig fyrir lífstíð ef þeir eru ekki með þennan ör- yggisbúnað.“ Dregið hefur úr hjálmanotkun Morgunblaðið/Ómar Hjálmanotkun getur komið í veg fyrir mjög alvarleg slys. Foreldrar þurfa að passa að börn séu með hjálm ♦ ♦ ♦ Flísar og parketBorgartúni 33, Reykjavík • Laufásgötu 9, Akureyri ZANUSSI 195 lítra kælir og 105 lítra frystir. Sjálfvirk afþíðing í kæli. Hraðfrysting. HxBxD: 179x59,5x60 cm. Fjölkerfa blástursofn Undir- og yfirhiti, grill og grillteinn. Geymsluhólf. 4 hellur hraðsuðuhella. HxBxD: 85x49,5 x60 cm. Stór kæliskápur með frysti Eldavél með blæstri ➤Áður kr. 42.000 ➤Áður kr. 8.990 Kraftmikil eldhúsvifta. 3 soghraðar og 1x40W ljós. Bæði fyrir innblástur og útblástur. 157 l kælir og 20 l frystihólf. Hálfsjálfvirk afþíðing í kæli. HxBxD: 85x55x60 cm Kæliskápur með frystihólfi ➤Áður kr. 32.900 33.600 Umboðsmenn um land allt A F S LÁTTUR• A F S LÁ TT UR • 20% A F S LÁTTUR• A F S LÁ TT UR • 29% A F S LÁTTUR• A F S LÁ TT UR • 27% A F S LÁTTUR• A F S LÁ TT UR • 33% 49.900 ➤Áður kr. 69.900 34.900 A F S LÁTTUR• A F S LÁ TT UR • 23% 39.900 Stillanlegur vinduhraði 300-1000 snúninga. Stiglaus hitastillir 25-95°C. 14 þvottakerfi þ.á.m. gott ullarkerfi. 3. ára ábyrgð. Þvottavél 1000 sn. ZANUSSI ➤Áður kr. 55.900 Suðurlandsbraut 16 • 108 Rvk • Sími 5880500 A F S LÁTTUR• A F S LÁ TT UR • 29% 23.900 Eldavél með undir- og yfirhita + grill. 4 hellur þ.á.m. hraðsuðuhella. Geymsluhólf. 60 cm eldavél ➤Áður kr. 45.200 ZANUSSI Eldhúsvifta VE ÐFALL 5.990 23. - 29. apríl vikunnar Just For Men hárlitunarsjampó fyrir karlmenn, sem litar gráu hárin og gefur eðlilegan lit á aðeins 5 mínútum og hver litun endist í allt að 6 vikur. ✷ Þú gerir það sjálfur ✷ Sáraeinfalt ✷ Leiðbeiningar á íslensku fylgja hverjum pakka Einnig skegglitunargel sem þú burstar í skeggið og gráu hárin fá eðlilegan lit á aðeins 5 mínútum. Haraldur Sigurðsson ehf. heildverslun, símar 567 7030, og 894 0952, fax 567 9130. E-mail: landbrot@simnet.is Útsölustaðir: Hagkaup, Nýkaup, apótek og hársnyrtistofur Aðeins fyrir karlmenn 5 mínútna háralitun Í NÓATÚNI í Austurveri er nú verið að gera til- raun með vatnsúð- ara í grænmetis- borðum til að lengja ferskleika og minnka rakatap. Úðararnir, sem koma frá Banda- ríkjunum, fara í gang á nokkurra mínútna fresti og úða yfir græn- metið. Að sögn Jóns Þ. Jónssonar markaðsstjóra hjá Nóatúni er rakatap í opnum grænmetisborð- um mikið en bæði grænmeti og ávextir eru að stórum hluta vatn. Með þessum hætti telur Jón að hægt sé að lengja ferskleika vör- unnar og draga úr rakatapi vöru eins og t.d. papriku, sem krumpast fljótt. Jón segir að það velti á útkomu þessarar tilraunar hvort fleiri Nóatúnsverslanir taki þetta úða- kerfi í notkun á næstunni. Úða vatni yfir grænmetið til að lengja ferskleika Gjafavara – matar- og kaffistell . All ir verðflokkar. - Gæðavara Heimsfrægir hönnuðir m.a. Gianni Versace. VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.