Morgunblaðið - 21.04.2001, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 21.04.2001, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. APRÍL 2001 65 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 1.45 og 3.45. Íslenskt tal. www.sambioin.is Tvíhöfði Sýnd kl. 2 og 3.50. Ísl. tal. Vit nr. 213 Trufluð tónlist - Brjálaður dans! Tónlistin úr myndinni fæst í Japis JULIA STILES • SEAN PATRICK THOMAS SAVE THE LAST DANCE Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 216. Vinsælasta Stúlkan Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit nr. 207. Sýnd kl. 1.50. Vit nr. 203. Sýnd kl. 5.30, 8.15 og 11. Vit nr. 224. Frumsýning  Kvikmyndir.is Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 173. HK DV  Kvikmyndir.is Hausverk.is SV MBL Tvíhöfði  ÓJ Stöð2 Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B. i. 16. Vit nr. 201. www.sambioin.is Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit nr. 173. Sumir menn fæðast hetjur JUDE LAW JOSEPH FIENNES RAKEL WEISZ BOB HOSKINS OG ED HARRIS Frumsýning Haley Joel Osmet (Litli strákurinn úr Sixth Sense) fær hugmynd um hvernig hann getur bætt heiminn og setur hana í framkvæmd. Frábær mynd með óskarsverðlaunahöfunum Kevin Spacey og Helen Hunt í aðalhlutverki  KVIKMYNDIR.is  HAUSVERKUR.is  KVIKMYNDIR.com What Women Want Sýnd kl. 5.30 og 10.30.  Ó.F.E.Sýn. . .  Kvikmyndir.com i i Empirei Sýnd kl. 3 og 8. Sagan er skrifuð af þeim sem brjóta reglurnar. Sannsögulegt meistaraverk um óbilandi baráttuvilja. Robert De Niro og Cuba Gooding Jr. hafa aldrei verið betri. FRUMSÝNING PÁSKAMYNDIN Í ÁR 2 fyrir 1 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. Sprenghlægileg ævintýramynd Sýnd kl. 8 og 10.15. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Íslenskur texti. ÓSKARSVERÐLAUN AFTUR Í STÓRAN SAL 4 Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30.  Kvikmyndir.is RAGNHEIÐUR Guðnadóttir, 21 árs nemi í Iðnskólanum í Reykja- vík, var kjörin fegurðardrottning Reykjavíkur á sumardaginn fyrsta á Broadway. Ragnheiður var jafn- framt kjörin mbl.is stúlkan, en um fjögur þúsund manns tóku þátt í því kjöri á Netinu. Íris Dögg Odds- dóttir var í 2. sæti í keppninni og Íris Björk Árnadóttir varð í 3. sæti. Íris Dögg var einnig kjörin ljós- myndafyrirsæta Reykjavíkur og keppendur völdu Evu Ruzu Miljo- vic vinsælustu stúlkuna. Alls tóku átján stúlkur þátt í keppninni sem veitti þátttökurétt í keppninni Ungfrú Ísland sem fer fram 23. maí, einnig á Broadway. „Ég er alltaf í góðu skapi, en kannski sérstaklega í dag,“ sagði Ragnheiður þegar Morgunblaðið hringdi í hana daginn eftir sigurinn sæta. Hún hafði haldið áfram sínu venjuega lífi. „Ég þurfti samt aðeins að jafna mig, slaka á, komast niður á jörðina, en ég fór samt í skólann í morgun.“ Ragnheiður er á hönn- unarbraut í Iðnskólanum og stefn- ir á Listaháskólann í innanhús- hönnun. – Af hverju vildir þú taka þátt í þessari keppni? „Ég veit það ekki. Ég hef aldrei haft mikið álit á fegurðarsam- keppnum. Ég tók þátt í Elite- keppni um árið og vann hana og fannst þá komið nóg. En svo sló ég bara til til að hafa eitthvað fyrir stafni með skólanum. Félagsskap- urinn reyndist líka frábær og æv- intýrið allt saman rosalega skemmti- legt, enda sé ég sko ekki eftir að hafa tekið þátt í því.“ – Var ekki gaman að vinna? „Auðvitað var það frábært. En við stóðum okkur allar einstaklega vel, og mér finnst við allar sigurvegarar að taka þátt í keppninni og skila henni svona vel frá okkur.“ Sjö úr hópnum taka síðan þátt í keppninni Ungfrú Ís- land. „Það er frí fram yfir helgi og svo er það bara harkan sex aftur,“ segir Ragnheiður hlæjandi en hún hlakkar til að taka aftur þátt í keppni. Ragnheiður segir það hafa komið sér mest á óvart að „hljóta báða þessa stóru titla, mbl.is og fyrsta sætið. Sér- staklega þar sem dómnefndin vissi ekki um mbl.is titilinn þegar hún gerði upp hug sinn. Það er gaman að þjóðin hafi valið það sama og dóm- nefndin.“ – Var þetta stærsta stund lífs þíns? „Nei, önnur stærsta stund lífs míns. Sú stærsta var þegar kærastinn minn bað mig um að trúlofast sér. Það er besta tilfinning sem ég hef fengið. En þetta er algjörlega númer tvö,“ segir ungfrúin hressa, sú fegursta í Reykjavík. Ungfrú Reykjavík 2001, Ragnheiður Guðnadóttir, fær koss frá heitmanni sínum, Baldri Rafni Gylfasyni. Ungfrú Reykjavík krýnd á Broadway Við erum allar sigurvegarar Anna Lilja krýnir Ragnheiði, arftaka sinn, í viðurvist Írisar Daggar og Írisar Bjarkar sem urðu í öðru og þriðja sæti. Páll Óskar skemmti á keppninni auk þess að halda uppi sumarstuði að krýningunni lokinni. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.