Morgunblaðið - 21.04.2001, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 21.04.2001, Blaðsíða 37
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Lúða 650 350 530 10 5,300 Skarkoli 150 150 150 21 3,150 Ýsa 237 237 237 132 31,284 Samtals 244 163 39,734 FISKMARKAÐUR SUÐURLANDS Gullkarfi 118 70 74 588 43,560 Keila 50 44 49 1,367 67,150 Langa 106 100 105 277 29,062 Lúða 840 380 802 12 9,620 Skarkoli 170 170 170 61 10,370 Skata 120 120 120 12 1,440 Steinbítur 70 50 68 452 30,640 Sv-Bland 40 40 40 4 160 Ufsi 70 60 61 915 56,000 Und.Ýsa 189 90 175 362 63,468 Ýsa 244 165 226 3,651 826,894 Þorskhrogn 415 415 415 1,354 561,910 Þorskur 267 150 211 39,300 8,280,146 Samtals 206 48,355 9,980,420 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Grásleppa 43 43 43 281 12,083 Gullkarfi 119 70 104 121 12,635 Höfrungur 230 230 230 24 5,520 Keila 54 45 47 960 45,054 Langa 110 50 92 658 60,710 Lúða 350 150 286 22 6,300 Rauðmagi 10 10 10 16 160 Skarkoli 100 100 100 19 1,900 Skötuselur 120 120 120 5 600 Steinbítur 82 50 80 16,113 1,289,369 Sv-Bland 30 30 30 30 900 Ufsi 72 20 29 9,624 282,560 Und.Ýsa 100 99 99 1,008 100,117 Und.Þorskur 100 100 100 222 22,200 Ýsa 250 80 217 11,281 2,448,194 Þorskhrogn 450 345 436 2,759 1,201,650 Þorskur 266 100 199 39,104 7,795,367 Samtals 162 82,247 13,285,319 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Bleikja 380 370 372 30 11,150 Steinbítur 90 90 90 6,457 581,126 Samtals 91 6,487 592,276 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Skarkoli 150 150 150 22 3,300 Steinbítur 77 65 76 566 42,994 Þorskhrogn 405 390 404 54 21,840 Þorskur 123 105 115 2,772 317,462 Samtals 113 3,414 385,596 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 128 113 115 672 77,241 Hrogn Ýmis 350 350 350 591 206,850 Keila 70 36 58 1,909 110,319 Langa 138 120 134 1,176 157,434 Lúða 940 420 816 39 31,830 Lýsa 43 43 43 74 3,182 Skata 100 100 100 7 700 Skötuselur 315 100 314 337 105,725 Steinbítur 99 43 53 257 13,571 Ufsi 70 30 65 5,709 368,987 Und.Ýsa 70 70 70 15 1,050 Ýsa 256 100 203 612 124,372 Þorskhrogn 400 400 400 576 230,400 Þorskur 250 40 202 4,864 984,405 Samtals 143 16,838 2,416,066 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 80 80 80 14 1,120 Skarkoli 160 140 156 525 81,770 Steinb./Hlýri 65 65 65 6 390 Ufsi 30 30 30 42 1,260 Þorskhrogn 445 395 441 1,055 465,725 Þorskur 209 100 135 2,992 403,848 Samtals 206 4,634 954,113 FISKMARKAÐURINN HF HAFNARFIRÐI Hrogn Ýmis 350 350 350 35 12,250 Rauðmagi 26 26 26 119 3,094 Skarkoli 150 150 150 494 74,102 Steinbítur 50 50 50 32 1,600 Þorskhrogn 425 415 420 42 17,630 Þorskur 246 156 241 566 136,166 Samtals 190 1,288 244,842 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Skarkoli/Þykkvalúra 130 130 130 8 1,040 Steinbítur 70 70 70 265 18,550 Und.Þorskur 70 70 70 130 9,100 Þorskhrogn 405 405 405 122 49,410 Þorskur 249 120 186 2,490 462,935 Samtals 179 3,015 541,035 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 37 32 36 63 2,291 Hlýri 90 90 90 47 4,230 Keila 30 20 29 150 4,420 Sandkoli 97 97 97 85 8,245 Skarkoli 180 150 178 136 24,180 Steinbítur 75 60 61 1,581 95,715 Und.Ýsa 90 90 90 134 12,060 Ýsa 240 156 206 1,570 323,278 Þorskhrogn 400 350 367 337 123,750 Þorskur 211 102 128 23,384 3,003,374 Samtals 131 27,487 3,601,543 PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. APRÍL 2001 37 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 20.4.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FAXAMARKAÐUR Bleikja 390 390 390 11 4,368 Grásleppa 43 43 43 200 8,600 Hlýri 90 90 90 16 1,440 Hrogn Ýmis 350 350 350 18 6,300 Keila 55 20 28 84 2,366 Lax 340 225 276 183 50,302 Lúða 600 200 581 21 12,200 Rauðmagi 40 20 33 55 1,835 Sandkoli 20 20 20 7 140 Skarkoli 94 94 94 24 2,256 Steinbítur 79 40 72 6,437 464,281 Ufsi 37 30 36 214 7,680 Und.Ýsa 90 80 86 274 23,479 Und.Þorskur 82 82 82 62 5,084 Ýsa 250 81 207 974 201,687 Þorskhrogn 514 400 420 1,300 545,379 Þorskur 260 111 203 10,381 2,103,793 Samtals 170 20,260 3,441,190 FAXAMARKAÐUR AKRANESI Lúða 420 420 420 2 840 Lýsa 43 43 43 6 258 Steinbítur 77 50 72 266 19,051 Sv-Bland 34 34 34 78 2,652 Ufsi 30 30 30 8 240 Þorskhrogn 405 405 405 205 83,025 Þorskur 257 110 215 3,511 755,940 Samtals 211 4,076 862,006 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 180 160 168 225 37,800 Steinbítur 90 88 90 1,751 157,231 Þorskhrogn 405 405 405 158 63,990 Þorskur 155 100 151 2,922 442,343 Samtals 139 5,056 701,365 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gellur 520 520 520 10 5,200 Grásleppa 43 43 43 779 33,497 Gullkarfi 37 32 33 21 702 Kinnfiskur 475 475 475 18 8,550 Langa 107 90 103 32 3,292 Lundir/Þorsk 315 315 315 13 4,095 Lúða 650 400 487 142 69,210 Rauðmagi 10 10 10 51 510 Sandkoli 70 70 70 111 7,770 Skarkoli 195 170 178 16,567 2,946,755 Skrápflúra 50 50 50 24 1,200 Skötuselur 100 100 100 123 12,300 Steinbítur 93 50 76 33,079 2,501,194 Sv-Bland 33 20 21 1,275 27,160 Ufsi 59 59 59 280 16,520 Und.Ýsa 90 90 90 81 7,290 Und.Þorskur 83 70 79 437 34,334 Ýsa 295 100 179 2,804 500,744 Þorskhrogn 455 405 451 1,550 699,250 Þorskur 255 112 182 58,863 10,716,761 Þykkvalúra 360 290 308 996 306,340 Samtals 153 117,256 17,902,674 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Keila 40 40 40 9 360 Skarkoli 170 90 151 334 50,380 Steinbítur 86 86 86 514 44,204 Tindaskata 10 10 10 37 370 Ufsi 37 37 37 4 148 Und.Þorskur 110 70 103 752 77,530 Ýsa 222 222 222 30 6,660 Þorskhrogn 415 200 406 662 268,920 Þorskur 223 105 152 7,627 1,159,822 Samtals 161 9,969 1,608,394 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Keila 40 40 40 36 1,440 Steinbítur 98 83 88 3,327 293,401 Und.Þorskur 20 20 20 27 540 Þorskur 256 175 233 1,833 427,509 Samtals 138 5,223 722,890 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 360 360 360 2 720 Skarkoli 190 150 176 205 36,070 Steinbítur 82 77 79 24,727 1,951,595 Ýsa 205 155 185 74 13,670 Þorskhrogn 405 405 405 700 283,500 Þorskur 132 105 127 1,303 166,056 Samtals 91 27,011 2,451,611 FISKMARKAÐUR HORNAFJARÐAR Gullkarfi 117 117 117 1,087 127,179 Keila 20 20 20 1 20 Langa 40 10 35 6 210 Lúða 430 430 430 1 430 Lýsa 43 43 43 122 5,246 Skarkoli 160 160 160 109 17,440 Skötuselur 300 300 300 8 2,400 Steinbítur 93 43 54 182 9,876 Ufsi 20 20 20 128 2,560 Und.Ýsa 70 70 70 3 210 Ýsa 216 98 190 1,280 243,438 Þorskhrogn 395 395 395 150 59,250 Samtals 152 3,077 468,259 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Hlýri 50 50 50 5 250 Keila 10 10 10 5 50 Lúða 680 500 572 40 22,880 Skarkoli 145 145 145 50 7,250 Steinbítur 73 73 73 75 5,475 Þorskhrogn 405 405 405 35 14,175 Þorskur 107 107 107 812 86,884 Samtals 134 1,022 136,964 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.138,22 1,67 FTSE 100 ...................................................................... 5.879,80 0,14 DAX í Frankfurt .............................................................. 6.117,18 -1,05 CAC 40 í París .............................................................. 5.449,34 -0,56 KFX Kaupmannahöfn 294,53 -1,48 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 888,21 -3,76 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.187,75 -1,17 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 10.579,72 1,07 Nasdaq ......................................................................... 2.163,10 -0,87 S&P 500 ....................................................................... 1.242,86 -0,86 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 13.765,67 -0,74 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 13.448,13 -0,74 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 6,75 -1,46 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 20.4. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. (kr) Þorskur 609.000 110,00 108,00 110,00 111.650 387.073 101,63 118,36 108,45 Ýsa 329 82,50 86,00 19.888 0 84,15 84,37 Ufsi 5 27,08 32,17 18.044 0 29,12 27,08 Karfi 96.000 40,01 40,00 0 3.000 40,00 40,01 Steinbítur 13.254 30,45 27,51 29,90 100.000 20.916 27,51 31,64 31,38 Grálúða 100,00 0 5 100,00 100,05 Skarkoli 47.500 103,00 103,00 2.613 0 102,10 102,98 Þykkvalúra 67,20 18.000 0 66,14 65,13 Langlúra 35,00 200 0 35,00 43,80 Sandkoli 23,00 1.900 0 23,00 23,00 Skrápflúra 23,00 16.200 0 20,22 26,08 Úthafsrækja 20,00 29,99 100.000 33.370 20,00 29,99 29,50 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) &*01*0,%&%0 % 2'), 3 3 78 # !  #               ! " !#$ "9 -3 %012(3  4 56  & FRÉTTIR FERÐAFÉLAGIÐ Útivist efnir á árinu til raðgöngu um Reykjaveginn í 10 áföngum er hefst við Reykjanes- vita 22. apríl og lýkur á Þingvöllum 7. október. Reykjavegur er gönguleið sem skipulögð var fyrir nokkrum árum með tilstyrk sveitarfélaganna á Suð- vesturlandi og tók Útivist þátt í und- irbúningi þeirrar vinnu. Reykjanes- skaginn er nokkurs konar framhald af Mið-Atlantshafshryggnum á landi og þar rekur risastórar plötur jarð- skorpunnar í sundur um 2 cm á ári. Reykjavegurinn er gönguleið eftir miðbiki skagans og má því segja að þar sé gengið eftir Atlantshafs- hryggnum á þurru landi. Gönguleiðin er 130 km löng og nær frá einu jarð- hitasvæði til annars í öllum fjórum eldstöðvakerfum skagans. Hún liggur meðfram helsta þéttbýli landsins en ber samt yfirbragð öræfa. Fyrsta gönguferðin er á sunnudag- inn kemur, 22. apríl, og er brottför kl. 10.30 frá BSÍ, en hægt verður að koma í rúturnar á leiðinni, m.a. við- kirkjugarðinn í Hafnarfirði og Fitja- nesti, Njarðvíkum. Ekið verður út á Reykjanestá og er þessi fyrsti áfangi stuttur og þægilegur eða aðeins 8 km með ströndinni út að Stóru-Sandvík. Með í för verða fararstjórar frá Úti- vist, en heiðursfararstjóri verður Jón Jóns- son jarðfræðingur, sem manna mest hefur rannsakað jarðfræði Reykja- nesskagans, en Jón er elstur ís- lenskra jarðfræðinga, 90 ára gamall. Verð í ferðina er 1.500 kr. fyrir félaga og 1.700 kr. fyrir aðra og eru farmiðar seldir í farmiðasölu BSÍ og í rútunum á leiðinni. Raðganga Útivistar um Reykjaveg að hefjast                            ! " #$ %&!    ' !  ( )     *  " $ +,-  !  *" ).   Útgáfa bæk- lingsins Nám að loknum grunnskóla MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur gefið út bæklinginn Nám að loknum grunnskóla. „Bæklingurinn kemur nú út með nýju sniði en talsverðar breytingar hafa verið gerðar á útliti og framsetn- ingu efnis í bæklingnum. Hann er sendur öllum nemendum í 9. og 10. bekk í grunnskólum landsins. Allir skólar á framhaldsskólastigi kynna námsframboð sitt í bæklingnum, en framboð og fjölbreytni menntunar á framhaldsskólastigi hefur aldrei verið meira. Í bæklingnum Nám að loknum grunnskóla geta nemendur fundið upplýsingar um námsleiðir í bók-, starfs- og listnámi. Landið allt er nú orðið eitt framhaldsskólasvæði og hverfaskiptingin í Reykjavík hefur verið afnumin. Gefst nemendum nú kostur á því að velja í hvaða fram- haldsskóla þeir vilja stunda nám sitt, óháð búsetu. Í bæklingnum er nemendum kynnt ný reglugerð um jöfnun námskostn- aðar þar sem ein meginbreytingin er sú að nú gefst öllum nemendum, hvar sem þeir búa á landinu, tækifæri til að sækja um styrk til náms fjarri lög- heimili sínu. Frá og með vorinu 2001 gefst nemendum kostur á því að velja hvort þeir taka samræmd próf eða ekki. Breytingin stuðlar að auknum sveigjanleika framhaldsskólastigsins og skapar nemendum ný tækifæri og aukið jafnrétti til náms. Einnig má finna í bæklingnum upplýsingar um námsframboð á háskólastigi, almenn- ar upplýsingar um námstilhögun á framhaldsskólastigi og nýjar reglu- gerðir gefnar út af menntamálaráðu- neyti varðandi nám á framhaldsskóla- stigi. Bæklinginn Nám að loknum grunnskóla má finna á rafrænu formi á heimasíðu menntamálaráðuneytis- ins: menntamalaraduneyti.is,“ segir í fréttatilkynningu frá menntamála- ráðuneytinu. ♦ ♦ ♦ Lýst eftir vitnum EKIÐ var á bifreiðina RP-959, sem er Toyota fólksbifreið, 16. apríl sl. á tímabilinu frá kl. 21.15 til 22.40, þar sem hún stóð kyrrstæð og mannlaus í Kirkjustræti við Dómkirkjuna. Sá sem það gerði tilkynnti ekki um óhappið til lögreglunnar né hlutaðeig- anda. Því eru þeir sem geta gefið ein- hverjar frekari upplýsingar beðnir að snúa sér til lögreglunnar í Reykjavík. ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.