Morgunblaðið - 13.05.2001, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 13.05.2001, Blaðsíða 43
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. MAÍ 2001 43 Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Strandgata - Hf. - Glæsilegt Nýkomið í einkasölu glæsilegt nýlegt skrifstofuhúsnæði á 2. hæð með lyftu, getur hentað vel sem gistiheimili eða hótelíbúðir. (Öll hæðin er nýleg). Samtals stærð 642,9 fm. Eignir eru að hluta til í leigu (tollurinn ca 250 fm). 450 fm eru lausir strax. Glæsilega innréttað skrifstofuhúsnæði með útsýni yfir höfnina. Áhv. hagstað lán, mjög hagstætt verð. Laust strax. 30060 Austurhraun - Gbæ Nýkomið í sölu eða leigu nýtt glæsilegt at- vinnuh., ca 1.200 fm atv.húsnæði, verslun, skrifstofur o.fl. Húsið stendur á sérl. góðri lóð gegnt Reykjanesbrautinni og hefur því mikið auglýsingagildi. Húsnæðið hefur verið innréttað á glæsilegan hátt og er hentugt fyrir heildsölu, léttan iðnað o.fl. Innkeyrsludyr. Til afhendingar strax. Teikningar á skrifstofu. 77940 Atvinnuhúsnæði við höfnina í Kópavogi Nýkomið í einkas. glæsil. atv.húsn., 8.800 fm, hýsti áður Íslandssíld hf. (Síldarútvegsnefnd ríkisins). Húsin skiptast m.a. í vinnslusali, mötu- neyti, skrifstofur, starfsmannaaðstöðu o.fl. Lofthæð 7-8 metrar, nokkrar 4-5 metra inn- keyrsludyr. Byggingarréttur. Malbikuð sjávar- lóð. Húseignir sem bjóða upp á mikla mögu- leika. Húsin seljast eða leigjast í einu eða tvennu lagi. Fullbúin eign í sérflokki. Laust strax. Lyklar á skrifst. Hagst. lán áhv. Uppl. gefur Helgi Jón á skrifst. Bakkabraut - Kóp. Kynning frá kl. 12-15 í dag á nýbyggingum Suðurlandsbraut 20, sími 533 6050, www.hofdi.is Um er að ræða 120 fm sérhæðir á frábærum útsýnisstað efst í vesturhlíð Grafar- holtsins. Í hverju húsi eru þrjár sérhæðir með sérinngangi af svölum. Íbúðir á jarð- hæð eru með sérgarði. Svalir til suðurs úr öllum íbúðunum. Í íbúðunum eru þrjú svefnherbergi og stofa. Fyrsta flokks innréttingar. Þvottaherb. er í hverri íbúð. Hægt er að fá rúmgóðan bílskúr með geymslulofti. Frábært útsýni er frá íbúðunum eins og sjá má á mynd. Eignirnar eru til afhendingar í haust og afhendast tilbúnar án gólfefna. Verð frá 16,9 millj. Sérhæðir á útsýnisstað við Maríubaug í Grafarholti - Sérhæðir við Maríubaug 95-123 Raðhús við smábátahöfnina í Bryggjuhverf- inu - Raðhús við Naustabryggju 28-32 Þessi glæsilegu 230 fm raðhús standa við smábátahöfnina í Bryggjuhverfinu í Grafarvoginum. Innbyggður tvöfaldur bílskúr fylgir húsunum. Þetta nýjasta hverfi Reykjavíkurborgar hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur og nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér sérbýli við smábátahöfnina. Húsin eru klædd með áli að utan sem gerir þau svo gott sem viðhaldsfrí. Glæsilegur arkitektúr! Húsin eru að verða tilbúin til afhendingar og er þeim skilað tilbúnum undir tréverk. Verð er frá 22,9 millj. Ásmumdur (s. 895 3000) og Guðjón (899 2694) frá fasteignasölunni Höfða verða á byggingarstað með teikningar og allar nánari upplýsingar. Kaffi á könnunni! GIMLI GIMLI FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099 TUNGUÁS 8, GARÐABÆ Vorum að fá í sölu 189 fm einbýli á einni hæð á þessum eftirsótta stað. 4 svefnherbergi, 40 fm stofa með mikilli lofthæð. Húsið afhendist í núverandi ástandi, fullbúið að utan og að innan er húsið tilbúið til loka- frágangs. Húsið er einstaklega vandað í byggingu. Uppsteypt og hlaðið viðhaldsfríum múrsteinum að utan, steinskífur á þaki. Skipu- lag húss og lóðar býður upp á mikla möguleika fyrir hugmyndaríka hönnuði. Húsið er selt af sérstökum ástæðum nú á lækkuðu verði, aðeins 20,9 millj. Húsið verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 15 og 17. Allir velkomnir. HRINGBRAUT 77, REYKJAVÍK STARENGI 12, REYKJAVÍK Mjög falleg 4ra herb. 100 fm íbúð á 1. hæð (beint inn), í enda á fallegu litlu fjölbýli. Sérinngangur, sérgarður afgirtur. Kirsuberjainnréttingar. Þrjú góð svefnherbergi. Þvottahús innan íbúðar. Áhv. 6,5 millj. húsbr. Verð 12,9 millj. Sigurjón og Hólmfríður taka á móti ykkur milli kl. 16 og 18. FROSTAFOLD 6, 6. hæð, bjalla 602 GLÆSILEGT ÚTSÝNI Nýkomin í sölu falleg og björt 86 fm 3ja herb. endaíbúð á 6. hæð í lyftuhúsnæði ásamt stæði í bíl- geymslu. Risastórar suðursvalir m. glæsilegu útsýni. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús innan íbúðar. Falleg innrétting í eldhúsi. Þessi íbúð er tilvalin fyrir eldri borgara þar sem það er húsvörður sem sér um nánast allt viðhald. Sameign nýl. máluð og teppalögð. Hús málað að utan fyrir 4 árum. Áhv. 7,2 millj. byggs. og húsbréf. Verð 12,8 millj. María tekur á móti ykkur í dag frá kl. 14-16. Víðiás 3, Garðabæ Glæsilegt 173 fm einbýli á einni hæð ásamt tvöföldum 47 fm bílskúr. Húsið afhendist fokhelt að innan, fullbúið að utan, lóð grófjöfnuð. Áætluð afhend. maí 2001. Útsýni. Áhv. húsbr. 7,7 millj. Verð 19,9 millj. Elín frá fasteignasölunni Gimli og Reynir byggingav. taka á móti ykkur í dag milli kl. 13 og 15. Vorum að fá í sölu góða 115 fm íbúð í vesturbæ. Á neðri hæð er eldhús, þrjár stofur og gesta wc. Á efri hæð eru fjögur rúmgóð her- bergi, þvottahús og baðherbergi. Geymsluris er yfir allri íbúðinni. Sér- bílastæði. Húsinu verður skilað með nýjum gluggum, svalahurðum og nýju rafmagni. Áhvílandi 7,5 millj. Verð 13,2 millj. Þessa íbúð verður maður að skoða að innan til að sjá hvaða möguleika hún býður upp á. Viðar og Anna taka á móti ykkur milli kl. 15 og 17. Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 netfang: lundur@f-lundur.is - heimasíða:www.f-lundur.is DIGRANESVEGUR 38 - LAUS STRAX OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16 VALLENGI 15 - EFRI HÆÐ OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16 OPIÐ Á LUNDI Í DAG FRÁ KL. 12-14 Rúmgóð og skemmtileg 94 fm jarðhæð með sérinngangi og suðurgarði. Parket og flísar á gólfum. Verð 11,2 millj. MAJA OG ÓSKAR SÝNA ÍBÚÐINA Í DAG MILLI KL. 14 OG 16. Sérlega falleg og rúmgóð 3ja herbergja, 92 fm íbúð á efri hæð í Permaform-húsi. Sérinngangur. Stórar svalir. Risloft yfir allri íbúðinni. HELGI OG INGIBJÖRG SÝNA ÍBÚÐINA MILLI KL. 14 OG 16. FÍFUSEL 12 - 4RA HERB. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16 Falleg og rúmgóð 95 fm íbúð á 2. hæð til hægri í góðu fjölbýli. Þvottahús innaf eldhúsi. Parket og flísar á gólfum. Stórar svalir. Verð 11,4 millj. ÓLAFUR OG ÞURÍÐUR SÝNA ÍBÚÐINA Í DAG MILLI KL. 14 OG 16. MÁLÞING um stöðu kvenna í læknastétt á Íslandi verður haldið 17. maí kl.13:30-16:30 að Hlíðar- smára 8, Kópavogi. „Um tæplega tveggja ára skeið hefur verið starfandi Félag kvenna í læknastétt á Íslandi – FKLÍ. Félag- ið hefur ýmis stefnumál á dagskrá sinni með megináherslu á stöðu kvenna innan læknastéttarinnar, hvernig megi bæta hana og efla. Konur hafa á undanförnum árum sótt í meira mæli í nám í læknisfræði. Þær hafa í auknum mæli haldið í sér- nám og er vaxandi fjöldi kvenna starfandi í flestum sérgreinum lækn- isfræðinnnar hér á landi. En þegar litið er til stöðuveitinga á stóru sjúkrahúsunum og innan Háskóla Íslands, einkum varðandi stjórnun og kennslu, fæst ekki sama speglun.“ Til að varpa frekara ljósi á stöðu kvenna í læknastétt hér á landi, framgang kvenna til starfa og hindr- anir á þeirra leið, hyggst félagið efna til málþings undir yfirskriftinni „Skref til framtíðar. Hvert stefnum við í jafnréttismálum?“ með þátttöku forsvarsmanna lækna og stjórnenda í heilbrigðiskerfinu. Jón Kristjáns- son heilbrigðisráðherra flytur ávarp og Ólöf Sigurðardóttir læknir og for- maður FKLÍ býður gesti velkomna. Framsögu hafa Magnús Pétursson, forstjóri Landspítala, Reynir Tómas Geirsson, deildarforseti læknadeild- ar, Sigurbjörn Sveinsson, formaður Læknafélags Íslands, Lára V. Júlí- usdóttir hæstaréttarlögmaður og Ingibjörg Georgsdóttir barnalæknir. Í pallborðsumræðum taka þátt fram- sögumenn, lækningaforstjóri Land- spítala, forstjóra heilsugæslunnar í Reykjavík, formanni Læknafélags Reykjavíkur, fulltrúa jafnréttis- nefndar HÍ, félags unglækna og læknanema ásamt konum úr lækna- stétt. Hvert stefnum við í jafnrétt- ismálum? VEGNA mistaka við vinnslu blaðsins birtist röng sjónvarps- dagskrá í Morgunblaðinu í gær. Dagskrá sjónvarps- og út- varpsstöðva sem birtist í blaðinu átti við föstudaginn 11. maí en ekki laugardaginn 12. maí. Lesendur blaðsins eru beðnir afsökunar á þessum mis- tökum. Minna má á að Morg- unblaðið gefur út sérstakt dag- skrárblað sem fylgir blaðinu annan hvern miðvikudag. Röng dagskrá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.