Morgunblaðið - 13.05.2001, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 13.05.2001, Blaðsíða 53
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. MAÍ 2001 53 Heimsferðir bjóða nú einstök tilboð til London í maí og júní, allar helgar. Komið til London á föstudegi og flogið til baka á mánudagi. Í London bjóðum við þér úrval hótela á frábæru verði. Aðeins 12 sæti Helgartilboð til London 25. maí frá 19.720 kr. Verð kr. 19.720 M.v. hjón með 2 börn, 2 - 11 ára. Flug og skattar. Verð kr. 29.990 Flug og Chelsea Village hótelið, 4 stjörnur, í 3 nætur. M.v. 2 í herbergi, skattar innifaldir. Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Í DAG, sunnudaginn 13. maí, verður guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 11:00 þar sem prófastur sr. Gísli Jón- asson setur sr. Sigrúnu Óskarsdóttur inn í embætti prests við kirkjuna. Sóknarprestur sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari fyrir prédikun ásamt prófasti. Sr. Sigrún Óskars- dóttir prédikar og þjónar síðan fyrirr altari. Organisti er Pavel Smid og kirkjukór Árbæjarkirkju syngur. Veitingar að athöfn lokinni í safnað- arheimilinu. Allir velkomnir. Aðalsafnaðarfundur Hjallasóknar Í DAG, sunnudaginn 13. maí, verður aðalfundur Hjallasóknar í Hjalla- kirkju strax að lokinni messu sem hefst kl. 11. Á fundinum fara fram venjuleg aðalfundarstörf, skýrslur lesnar, reikningar lagðir fram sem og áætlanir. Léttur hádegisverður er borinn fram meðan á fundinum stendur. Allt safnaðarfólk er hjart- anlega velkomið á fundinn og í mess- una. Safnaðarstarf Laugarneskirkja. 12 spora hópar koma saman í safnaðarheimilinu mánudag kl. 19.15. Neskirkja. Foreldramorgnar mið- vikudag kl. 10–12. Sumarferð í Fjöl- skyldu- og húsdýragarðinn. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9– 10 ára drengi á mánudögum kl. 17– 18. Æskulýðsstarf fyrir 8.–10. bekk á mánudögum kl. 20–22. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkj- unni alla daga frá kl. 9–17 í síma 587- 9070. Mánudagur: KFUK fyrir stúlkur 9–12 ára kl. 17.30–18.30. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir 8. bekk kl. 20.30 á mánudögum. Prédik- unarklúbbur presta í Reykjavík- urprófastsdæmi eystra er á þriðju- dögum kl. 9.15–10.30. Umsjón dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Seljakirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu Sela kl. 20 fyrir unglinga 13–16 ára. Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðsstarf yngri deild kl. 20.30–22 í Hásölum. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Æskulýðs- félag 13 ára og eldri kl. 20–22. Krossinn. Almenn samkoma í Hlíða- smára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. Hvammstangakirkja. KFUM og K- starf kirkjunnar mánudag kl. 17.30 á prestssetrinu. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Al- menn samkoma kl. 16.30. Lofgjörð- arhópurinn syngur. Ræðumaður Vörður L. Traustason forstöðumað- ur. Barnakirkja fyrir 1–9 ára börn. Allir hjartanlega velkomnir. Frelsið, kristileg miðstöð. Almenn fjölskyldusamkoma sunnudaga kl. 17. Morgunblaðið/ArnaldurÁrbæjarkirkja. Árbæjarkirkja Veistu að nú fást líka Diesel b arna- föt í Krílinu? Já og þ au eru í stærðum 2-14 mbl.isFRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.