Morgunblaðið - 13.05.2001, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 13.05.2001, Blaðsíða 54
FÓLK Í FRÉTTUM 54 SUNNUDAGUR 13. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ Sýnt í Gamla bíói (í húsi Íslensku óperunnar) Miðasala í síma 511 4200 og á Netinu - www.midavefur.is Hópar: Hafið samband í síma 511 7060. Fös. 11. maí kl. 20:00 - uppselt Fös. 18. maí kl. 20:00 - uppselt Lau. 19. maí kl. 22:00 - nokkur sæti laus Mið. 23. maí kl. 20:00 - uppselt Lau. 26. maí kl. 20:00 - nokkur sæti laus MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Í DAG: Sun 13. maí kl. 14 ÖRFÁ SÆTI ALLRA SÍÐASTA SÝNING! Geisladiskurinn er kominn í verslanir! SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Lau 19. maí kl. 19 – NOKKUR SÆTI ALLRA SÍÐASTA SÝNING MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fim 24. maí kl. 20 – FRUMSÝNING Fös 25. maí kl. 20 Lau 26. maí kl. 20 Fös 1. júní kl. 20 Lau 2. júní kl. 20 Valsýning KONTRABASSINN e. Patrick Süskind Fös 18. maí kl. 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR Í VOR PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Í KVÖLD: Sun 13. maí kl. 19 – UPPSELT Þri 15. maí kl. 20 – UPPSELT Mið 16. maí kl. 20 – UPPSELT Fim 17. maí kl. 20 - UPPSELT Fös 18. maí kl. 20 - UPPSELT Lau 19. maí kl. 19 - UPPSELT Lau 19. maí kl. 22 - UPPSELT Sun 20. maí kl. 19 – UPPSELT Þri 22. maí kl. 20 – UPPSELT Mið 23. maí kl. 20 - UPPSELT Fim 24. maí kl. 20 - UPPSELT Fös 25. maí kl. 20 - UPPSELT Lau 26. maí kl. 19 - UPPSELT Lau 26. maí kl. 22 - UPPSELT Sun 27. maí kl. 19 – AUKASÝNING Þri 29. maí kl. 20 – AUKASÝNING Mið 30. maí kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI Fim 31. maí kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fös 1. júní kl. 20 - UPPSELT Fös 1. júní kl. 23 - NOKKUR SÆTI Lau 2. júní kl. 19 - NOKKUR SÆTI Lau 2. júní kl. 22 - NOKKUR SÆTI Mán 4. júní kl. 19 - NOKKUR SÆTI Fim 7. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fös 8. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 9. júní kl. 19 - NOKKUR SÆTI Lau 9. júní kl. 22 - NOKKUR SÆTI ATH. ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýningin hefst Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Stóra svið Litla svið 3. hæðin                                                       !    " #$%   "$  &     $' ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00:           (   )*+   ,     !" *+   ,     !" " ,*+   , !   !#$ % &'    # ()* +*,-.    -  (    )*+ !// " *+ !// "  *+ !// "  )*+ !// " " ,*+ !// "  ) *+     !"  *     !"  *     !&  )*  0,-1  , ,   23 4,  4 5  *   - " .*+ !// "" /*+ !// " !#6748 #68#99!// "  0*+    !// " " +*+ !// " !#:;48 #68#99!// "  *+   !// " " ) *+ !// "" * !// " ! '  3$#;4;    !""/* !// " #0* !// "" ,*     !"" +* !// "  * !// "" * !   !&  )*     !&  ,* !   !"" /* & " 0*  < = ( <=<- 3 #6>48 #:9#&9?   @ A B  "3 !  3  # 555# C!# 3  D C!# @3 /    # 69 3$A! "33 !   ! # $   / 3 #E% # #6&B6F"3$#B! # #6&E:9# 552 3000 opið 12-18 virka daga SNIGLAVEISLAN KL. 20 sun 13/5 örfá sæti laus lau 19/5 örfá sæti laus fim 24/5 nokkur sæti laus Sýningargestum er boðið upp á snigla fyrir sýningu. Sýningum lýkur í júní. Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 fös 18/5 nokkur sæti laus lau 26/5 nokkur sæti laus SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG fös 25/5 kl. 23 MIÐNÆT. AUKASÝN. Síðasta sýning. 530 3030 Opið 12-18 virka daga Hádegisleikhús kl. 12 RÚM FYRIR EINN Frums. þri 22/5 UPPSELT mið 23/5 UPPSELT fös 25/5, mið 30/5, fim 31/5, fös 1/6 FEÐGAR Á FERÐ KL. 20 ATH. Takmarkaður sýningarfjöldi! sun 13/5 örfá sæti laus mið 16/5 UPPSELT fös 18/5 UPPSELT lau 19/5 örfá sæti laus sun 20/5 nokkur sæti laus fös 25/5 örfá sæti laus sun 27/5 nokkur sæti laus Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýningu og um helgar er hún opnuð í viðkom- andi leikhúsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga. midasala@leik.is — www.leik.is Danir eru lítt hrifnir af nýjasta uppátæki Friðriks krónprins og hefur það orðið til þess að eitt víðlesnasta blað landsins, Extra Bladet, hefur krafist þess að hann fullorðnist. Prinsinn, sem verður 33 ára seinna í mánuðinum, tók fyrir skemmstu þátt í steggjapartíi þar sem hann var m.a. dreginn nakinn í gegnum eðju. Myndir af berrrössuðum verðandi kon- ungi Dana voru birtar undir fyrirsögn- inni „Nýtt nektaruppátæki prinsins“. Friðrik er þekktur fyrir að kunna að skemmta sér og hefur margoft verið sagt frá veisluhöldum þar sem hvorki hefur verið sparað í mat eða drykk og skemmtanin staðið fram undir morgun. Svo var einnig í umtöluðu tilfelli er ein- um æskuvina prinsins var haldið steggjapartí. Það var haldið hjá umdeildum sál- fræðingi sem beitir óhefðbundnum að- ferðum við að losa um hömlur sjúklinga sinna. Hann dregur þá m.a. á traktor í gegnum drullupytt, liggjandi á dýnu, lætur þá fara í koddaslag og flytja klámfengnar lofgjörðir. Prinsinn tók þátt í þessum veisluhöldum af heilum hug og skemmti sér konunglega að sögn vina hans. Að því búnu var haldið í eina af höll- um drottningar og drukkið fram undir morgun. Þetta hefur vakið takmark- aða kátínu Dana, sem finnst kominn tími til að prinsinn fullorðnist og finni sér konu en hann sleit fyrir skemmstu síðasta ástarsambandi sínu. Það var við danska stúlku og var fyrir skemmstu fullyrt í einu dönsku síðdegisblað- anna að krónprinsinum hefði verið uppálagt að finna sér konu – í útlöndum. Reuters Vilja að prinsinn fullorðnist Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. „Farðu nú að haga þér, drengur!“ eru skilaboð Danmerkur til Friðriks krónprins. NETVERSLUN Á mbl.is Brusi aðeins kr.400 M O N S O O N M A K E U P litir sem lífga Langermabolir herra aðeins 1.900 kr. NETVERSLUN Á mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.