Morgunblaðið - 13.05.2001, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 13.05.2001, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. MAÍ 2001 59 Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl.8 og 10.. B.i.16. Vit nr. 223Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 233 Sýnd kl.2, 4 og 6 Vit nr. 231 Sýnd kl. 2 og 4. ísl tal Vit nr. 213 Hún þurfti bara mánuð til að breyta lífi hans að eilífu" Keanu Reeves (Matrix) og Charlize Theron (Cider House Rules, Men of Honor) í rómantískri gamanmynd um mann sem hélt hann hefði allt. Frumsýning Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 2, 4 og6. Íslenskt tal. Vit nr. 231 Sýnd kl. 2, 4 og 6. ísl tal Vit nr. 213 Sýnd kl. 8 og 10.15. Sýnd kl. 8 og 10.15. betra en nýtt Sýnd kl. 6. Sumir menn fæðast hetjur JUDE LAW JOSEPH FIENNES RACKEL WEISZ BOB HOSKINS OG ED HARRIS  Hugleikur  KVIKMYNDIR.IS Sýnd kl. 10.20. Sýnd kl. 8 Nýr og glæsilegur salur Hann var maðurinn sem hóf partýið. En öll partý taka enda. byggð á sannsögulegum heimildum FRUMSÝNING Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. Tommi og Jenni sýnd kl. 2. Lína Langsokkur sýnd kl. 2. Anastasia sýnd kl. 4. Álfhóll kappaksturinn mikli sýnd kl. 4. MAGNAÐ BÍÓ Cherry Falls er sýnd í Regnboganum HROLLUR Frá Wes Craven, meistara hrollvekjunnar kemur blóðug og sexí spennumynd sem kemur adrenalíninu af stað! Eftir 100 ár er Dracula laus og hann er hungraður. Engin kona stenst hann og enginn er óhultur! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán kl.6, 8, 10.B.i.16 ára Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.10. Mán kl. 5.45, 8, 10.10.B.i.16 ára Morðin voru ólýsanleg. tilgangurin með þeim var Hulin ráðgáta. Frumsýning: Blóðrauðu fljótin Öskrandi snilld og hrollvekjandi tryllir í anda Seven og Silence of the Lambs. Með hinum svala töffara Jean Reno (Leon, Mission Impossible, Ronin) og Vincent Cassel (Joan of Arc). Frá leikstjóra La Haine (Hatur). Ath ekki fyrir viðkvæma gagnrýnendur  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. JUDE LAW JOSEPH FIENNES RACKEL WEISZ BOB HOSKINS OG ED HARRIS Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  Hugleikur  KVIKMYNDIR.IS Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. byggð á sannsögulegum heimildum Hann var maðurinn sem hóf partýið. En öll partý taka enda. FRUMSÝNING ÞAÐ trúa því fáir að ungæðingurinn og galgopinn Dennis Rodman verði fertugur í dag en það er hreina satt. Hann er nefnilega fæddur hinn 13. maí árið 1961 í Trenton, New Jersey- fylki. Hann er því naut þótt hann hafi verið þekktur fyrir margt annað en að kjósa öryggi í lífinu og vera með tvo fætur á jörðinni. En nautin eru lúmsk og lífsins líkamlegu nautnir eru þeim mikilvægar. Dennis hefur líka Merkúr, stjörnu hugans, í tvíburamerkinu frjálslega sem gerir kappann sveigjanlegan og alhliða í hugsun, svo hann hefur gam- an í að spá og spekúlera í allt milli himins og jarðar. Vinnu- stjörnuna mars hefur hann í ljóni og þar fer meira að bera á okkar manni. Því það segir að hann skuli vera áberandi og glysgjarn, þurfi nauðsynlega að takast á við skapandi verkefni og helst að vera miðjan í því öllu. Kannast einhver við kauða? Hins vegar hefur hann Satúrnus stjörnu aga og reglu í steingeit sem þýðir að stærstu prófsteinar Denn- isar í lífinu verða í sambandi við starfsframa hans, þar sem snýr að samskiptum við yfirmenn og kyrr- stöðu, sem er eitthvað sem uppreisn- arseggurinn er ekki mjög svo hrifinn af. En hvað um ástina? Já, Dennis hefur Venus stjörnuna sína þannig staðsetta í kraftmiklu hrútsmerkinu á himinhvolfinu sem þýðir að hann er mjög hreinskiptinn í samböndum. Hann vill vera sjálfstæður, tilgerð- arlaus, bráður og frumstæður. Ég held að það fari ekki á milli mála að karlinn sé frumstæður og ef allar sögur eru sannar af því hvað gerðist milli hans og frúarinnar Carmen Electra, þá er hann náungi sem helst vill draga konur á hárinu og berja þær í hausinn með lurki. Fyrsta hjóna- bandið hans við Annie Bank entist í 82 daga og Carmen hefur sótt um lögskilnað oft og mörgu sinni. Carmen er samt naut eins og Dennis og þegar tvö jarðar- merki koma saman ætti sambandið að geta verið friðsælt og traust. Nautið er líka lífsnautnamerki, svo Carmen og Dennis ættu að finna nóg af sameiginlegum áhuga- málum til borðs og sængur. Þrjóska og einstrengingsháttur gætu þó spillt fyrir því hvorugt er líklegt til að láta í minni pok- ann. ()*+,-., ()*/,-/--/ Nautin tvö, Dennis og Carmen, ættu að geta haft það notalegt saman, en… Frumstæður spekingur Reuters
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.