Morgunblaðið - 13.05.2001, Side 53
KIRKJUSTARF
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. MAÍ 2001 53
Heimsferðir bjóða nú einstök tilboð til London í maí
og júní, allar helgar. Komið til London á föstudegi
og flogið til baka á mánudagi. Í London bjóðum við þér úrval hótela á
frábæru verði.
Aðeins
12 sæti
Helgartilboð til
London
25. maí
frá 19.720 kr.
Verð kr. 19.720
M.v. hjón með 2 börn, 2 - 11 ára.
Flug og skattar.
Verð kr. 29.990
Flug og Chelsea Village hótelið,
4 stjörnur, í 3 nætur.
M.v. 2 í herbergi, skattar
innifaldir.
Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is
Í DAG, sunnudaginn 13. maí, verður
guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl.
11:00 þar sem prófastur sr. Gísli Jón-
asson setur sr. Sigrúnu Óskarsdóttur
inn í embætti prests við kirkjuna.
Sóknarprestur sr. Þór Hauksson
þjónar fyrir altari fyrir prédikun
ásamt prófasti. Sr. Sigrún Óskars-
dóttir prédikar og þjónar síðan fyrirr
altari. Organisti er Pavel Smid og
kirkjukór Árbæjarkirkju syngur.
Veitingar að athöfn lokinni í safnað-
arheimilinu. Allir velkomnir.
Aðalsafnaðarfundur
Hjallasóknar
Í DAG, sunnudaginn 13. maí, verður
aðalfundur Hjallasóknar í Hjalla-
kirkju strax að lokinni messu sem
hefst kl. 11. Á fundinum fara fram
venjuleg aðalfundarstörf, skýrslur
lesnar, reikningar lagðir fram sem
og áætlanir. Léttur hádegisverður er
borinn fram meðan á fundinum
stendur. Allt safnaðarfólk er hjart-
anlega velkomið á fundinn og í mess-
una.
Safnaðarstarf
Laugarneskirkja. 12 spora hópar
koma saman í safnaðarheimilinu
mánudag kl. 19.15.
Neskirkja. Foreldramorgnar mið-
vikudag kl. 10–12. Sumarferð í Fjöl-
skyldu- og húsdýragarðinn.
Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9–
10 ára drengi á mánudögum kl. 17–
18. Æskulýðsstarf fyrir 8.–10. bekk á
mánudögum kl. 20–22.
Grafarvogskirkja. Bænahópur kl.
20. Tekið er við bænarefnum í kirkj-
unni alla daga frá kl. 9–17 í síma 587-
9070. Mánudagur: KFUK fyrir
stúlkur 9–12 ára kl. 17.30–18.30.
Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir 8.
bekk kl. 20.30 á mánudögum. Prédik-
unarklúbbur presta í Reykjavík-
urprófastsdæmi eystra er á þriðju-
dögum kl. 9.15–10.30. Umsjón dr.
Sigurjón Árni Eyjólfsson.
Seljakirkja. Fundur í æskulýðsfélag-
inu Sela kl. 20 fyrir unglinga 13–16
ára.
Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðsstarf
yngri deild kl. 20.30–22 í Hásölum.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Æskulýðs-
félag 13 ára og eldri kl. 20–22.
Krossinn. Almenn samkoma í Hlíða-
smára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir.
Hvammstangakirkja. KFUM og K-
starf kirkjunnar mánudag kl. 17.30 á
prestssetrinu.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Al-
menn samkoma kl. 16.30. Lofgjörð-
arhópurinn syngur. Ræðumaður
Vörður L. Traustason forstöðumað-
ur. Barnakirkja fyrir 1–9 ára börn.
Allir hjartanlega velkomnir.
Frelsið, kristileg miðstöð. Almenn
fjölskyldusamkoma sunnudaga kl.
17.
Morgunblaðið/ArnaldurÁrbæjarkirkja.
Árbæjarkirkja
Veistu að nú
fást
líka Diesel b
arna-
föt í Krílinu?
Já og þ
au eru í
stærðum
2-14
mbl.isFRÉTTIR