Morgunblaðið - 06.06.2001, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 06.06.2001, Qupperneq 39
hlutfall af u 27-42% 25% sem eiðidánar- 0.86 sem sem afla- ngarstofn lágmarki m munu ngunum r en 6 ára ns. 985-1996, fa reynst 8 og 1999 alárgang- i talsverð rgangsins þá átt að kveiðiárið n. Gert er veiðiárinu inn 2001 notkun á eytingum fellt niður k. t aflaregl- fiskveiði- r 577 þús. 745 þús. frá því í síðari heimsstyrjöld. Veiði- stofn í ársbyrjun 2001 er nú metinn um 127 þús. tonn og hrygningar- stofn um 85 þús. tonn sem er nokkru lægra en var í síðustu út- tekt. Ufsastofninn telst hafa verið í sögulegu lágmarki undanfarin ár. Nýliðun í ufsastofninn hefur verið léleg á undanförnum árum og litlar haldbærar vísbendingar eru um stærð uppvaxandi árganga. Göng- ur ufsa inn á íslenskt hafsvæði voru metnar í annað sinn í stofnmati árs- ins 2001. Hafrannsóknastofnunin leggur til að enn verði dregið úr sókn í ufsastofninn og að afli á fiskveiði- árinu 2001/2002 fari ekki yfir 25 þús. tonn. Með þessu er stefnt að sjálfbærum veiðum úr stofninum í framtíðinni. Karfastofnar Samanlagður afli gullkarfa og djúpkarfa á Íslandsmiðum árið 2000 var tæp 73 þús. tonn en síðast- liðinn áratug var samanlagður afli á bilinu 68-97 þús. tonn. Gullkarfaafli var áætlaður rúm 41 þús. tonn árið 2000, sem er 1000 tonnum meiri afli en árið áður. Sókn í stofninn hefur minnkað verulega á undanförnum árum en afli á sóknareiningu hefur verið fremur lítill undanfarin ár. Vísitöl- ur gullkarfa úr stofnmælingu botn- fiska lækkuðu verulega á árunum 1986-1995. Vísitalan óx hinsvegar frá 1996-1999 vegna sterka ár- gangsins frá 1985 en hefur lækkað aftur í tveimur síðustu stofnmæl- ingum og er enn lág. Niðurstöður stofnmælinga botnfiska benda til þess að árgangurinn frá 1990 sé sterkur og er hans þegar farið að gæta í veiði. Þar sem fyrirsjáanlegt er að nýliðun í veiðistofninn verður ekki umtalsverð úr árgöngunum eftir 1990 árganginn, er mikilvægt að takmarka sókn svo veiðistofn minnki ekki á næstu árum. Því leggur Hafrannsóknastofnunin til að sókn í gullkarfastofninn á fisk- veiðiárinu 2001/2002 verði tak- mörkuð þannig að hámarksafli fari ekki yfir 30 þús. tonn. Áætlað er að tæp 32 þús. tonn af djúpkarfa hafi veiðst á Íslandsmið- um árið 2000 en um 29 þús. tonn ár- ið 1999. Aflinn jókst verulega á ár- unum 1989-1994 en síðustu ár hefur afli minnkað. Sú minnkun sem varð í afla og sókn er nú að skila sér í auknum afla á sóknareiningu, sem er þó enn mjög lágur. Vísbendingar eru um aukna nýliðun í veiðistofn- inn, en þó er ástand stofnsins enn talið slæmt. Hafrannsóknastofnun- in leggur því til að sókn í djúpkarfa á Íslandsmiðum verði takmörkuð þannig að hámarksafli fiskveiðiárið 2001/2002 fari ekki yfir 30 þús. tonn. Þessi ráðgjöf er í samræmi við ráðgjöf Alþjóðahafrannsókna- ráðsins um 35 þús. tonna heildar- kvóta úr öllum stofninum frá A- Grænlandi að Færeyjum. Úr úthafskarfastofninum veidd- ust um 127 þús. tonn á síðasta ári og er því búið að veiða rúmlega 1.8 milljónir tonna frá því veiðar hófust árið 1982. Á síðasta ári var afli ís- lenskra skipa rúm 45 þús. tonn, samanborið við 44 þús. tonn árið 1999. Stærstur hluti afla Íslend- inga veiddist innan íslensku lög- sögunnar. Á síðustu árum hefur aukinn hluti aflans verið veiddur á meira en 600 m dýpi. Vísbendingar eru um að karfi í úthafinu skiptist í tvo stofna sem halda sig á mismun- andi dýpi. Magn úthafskarfa var síðast mælt sumarið 1999. Þá mældust 600 þús. tonn af úthafskarfa ofan 500 m dýpis, samanborið við 2,2 og 1,2 milljónir tonna árin 1994 og 1996. Mælingin 1999 var talin van- mat. Magn karfa neðan 500 m dýp- is var áætlað um hálf milljón tonna, en það mat er mjög ónákvæmt. Samkvæmt dýptardreifingu afla og stofnmati eru vísbendingar um að sókn í neðri hluta stofnsins sé mun meiri en í efri hluta hans. Í ljósi óvissunnar um samspil stofna eða stofnhluta karfans er talið nauð- synlegt að stjórna veiðum aðskilið úr hverjum hluta fyrir sig. Alþjóðahafrannsóknaráðið legg- ur til að afli á árinu 2002 verði að hámarki 85 þús. tonn. Fyrirhugaður er fjölþjóða leið- angur í júní–júlí 2001 þar sem mæla á stærð karfastofna í úthaf- inu. Grálúða Grálúða við Austur-Grænland, Ísland og Færeyjar er talin vera af sama stofni. Heildarafli grálúðu á þessu svæði var tæp 27 þús. tonn árið 2000 samanborið við 20 þús. tonn árin 1998 og 1999. Afli Íslendinga árið 2000 var 14.500 tonn. Heildarsókn í stofninn náði hámarki árið 1996 en hefur minnkað um meira en helming á síðustu fjórum árum. Afli á sókn- areiningu, sem var í lágmarki 1995- 1997, hefur aukist umtalsvert á síð- ustu þremur árum en var á síðasta ári einungis rúm 60% af meðaltali áranna 1985-1989. Alþjóðahafrannsóknaráðið legg- ur til að sókn á hverjum tíma verði miðuð við að veiðidauði sé 2/3 af veiðidauða við hámarksafrakstur. Í ljósi þessa leggur Hafrannsókna- stofnunin til að heildarafli grálúðu á hafsvæðinu Austur-Grænland/Ís- land/Færeyjar fiskveiðiárið 2001/ 2002 verði takmarkaður við 20 þús. tonn. rki n      !  "  # $      "  % &' %    (     )  * + , -                   . -            .                    .   +  .    +)    . )    *       .  *+     . * +,*       . +    --    . ,    ,*    . -     )   .    ,*+  .   *,, .     . tonn í ársbyrjun 2003 en hrygning- arstofn úr 219 þús. tonnum 2001 í 315 þús. tonn árið 2003. Á árinu 2002 verða árgangarnir /""0    "   "   1   1 /     & 2 3 4""  5'$      4"' 6 " 6 %" 6$"' 7 "' &8 "' 6  9!  :"   !"% ;(:" !"% 7 4""" < 7 =" >  ?         >0$ > 7 8   )  )    ) * )*  * *  , +*                                                                             1 1 78"  "%  "       +* @    !  "!#    $ "!% ! &"  !  '(&!                              $)*  +,  +-* .'  /   !0 0    "!     " 1 &&2 # 10     . 3 0 ' 0   .   #*0  !  10             frá 1997 og 1998 mest áberandi í aflanum og 5 ára fiskur og yngri um 76% aflans í fjölda. Aldurssam- setning kann því að leiða til of mik- illar sóknar í uppvaxandi árganga og tíðra svæðalokana vegna smá- fisks í afla. Ýsa Ýsuaflinn á árinu 2000 var rúm 42 þús. tonn eða 8% minni en árið áður. Fyrir fiskveiðiárið 2000/2001 lagði Hafrannsóknastofnunin til 30 þús. tonn aflahámark og aflamark var ákveðið það sama. Meðal-veiði- dánartala 4-7 ára fisks árið 2000 er metin 0.81 og hefur ekki verið hærri í áratugi. Stærð veiðistofns ýsu í ársbyrj- un 2001 er metin 81 þús. tonn og hrygningarstofn 45 þús. tonn. Til að meta stærð stofnsins var notuð endurbætt aldurs-aflagreining (XSA-greining). Við mat á veiði- dánartölum á árinu 2000 var nú ein- göngu stuðst við aldursskiptar vísi- tölur úr stofnmælingu botnfiska. Mat á stærð árganga er í meg- indráttum svipað og í síðustu út- tekt en flestir þeirra minnka þó eitthvað nema stóri árgangurinn frá 1995. Árgangurinn frá 1996 er hinsvegar metinn sá minnsti frá 1979. Mat á árgöngunum frá 1998- 2000 bendir til að þeir séu allir stór- ir sem er óvenjulegt með þrjá ár- ganga í röð. Veiðidánartala ýsu var mjög há á árinu 2000 (0.81) og allar horfur á að svo verði áfram á árinu 2001. Hafrannsóknastofnunin leggur til að dregið verði úr sókn í ýsustofn- inn þannig að veiðidánartala fari ekki yfir 0.45 fiskveiðiárið 2001/ 2002, en það samsvarar 30 þús. tonna hámarksafla. Þessi sam- dráttur miðar að sjálfbærum veið- um úr stofninum. Ufsi Ufsaaflinn árið 2000 var rúm 33 þús. tonn sem er svipaður afli og árið 1999. Þetta er minnsti ufsaafli und- eins nn á u um rstöð- MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 2001 39 ki nokkur angri sem jónssonar etin veru- ð lá fyrir ilar verið t á stofn- rsendum. aðferðum nandi nið- psins sl. Hafrann- r að grein- mt þeirri saðferðir, ndanfarin ft viðvar- ts á stærð eimur til- svo 10 ár- ofmat, en í t veruleg nnfremur hafi verið gert ráð fyrir Grænlands- göngum, sem hafi ekki skilað sér í veiðinni. Aukinheldur hafi sérfræð- ingum orðið betur ljóst að hin góðu aflabrögð 1997/1998 hafi skekkt matið á ástandi stofnsins stórlega. Þegar mikil sóknarminnkun, sem hafi orðið með samdrætti í aflaheim- ildum upp úr 1994, hafi skilað sér í verulegri aukningu afla á sóknar- einingu hafi staðan villt mönnum sýn. Nú liggi fyrir að það að miða við línulegt samband milli þess hve vel fiskast og hve stór stofninn sé sé ekki góð aðferðarfræði. Niðurstaða framlagðrar úttektar Hafrann- sóknastofnunar sé að þetta þurfi að leiðrétta og það sé mögulegt. End- urskoðað stofnmat 2001 byggist á tímaraðagreiningu, sem hafi ekki eins mikla tilhneigingu til ofmats og sé því vænlegri, þótt enn sé töluverð vinna framundan við að bæta að- ferðirnar í ljósi reynslunnar. Mögu- leiki sé til að bæta aðferðirnar og rannsóknum verði beint í þá átt. Alltof þung sókn Jóhann Sigurjónsson sagði að eðlilega sé spurt hvers vegna sé ekki hægt að veiða 400 til 500 þús- und tonn af þorski á ári eins og fyrr á nýliðinni öld og hvort grisjunar- tíminn sé kominn. Hann segir að þó Hafrannsóknastofnun fallist á að of- mat á stofnstærð hafi átt sér stað undanfarin ár sé jafnframt ljóst að sóknin í þorskstofninn hafi verið allt of þung undanfarna hálfa öld og nú sé verið að súpa seyðið af því. Aðrir þættir spili líka inn í. Loftslag hafi verið allt annað í byrjun nýliðinnar aldar en í lok hennar. Því hafi verið meira um Grænlandsgöngur á fyrri hlutanum og nýliðun hafi komið annars staðar frá en eingöngu af Ís- landsmiðum. Aukið skark flotans á miðunum hafi líka haft skekkjuáhrif á matið, hugsanlega brottkast, hversu áreiðanleg gögn eru frá flot- anum og hvernig eigi að nota þau, en í nýju stofnmati sé byggt á að- ferðum sem séu óháðar þeim. Meiri veiði er út í hött Í máli Jóhanns Sigurjónssonar kom fram að á fyrri hluta 20. aldar hafi veiðst mikið af fiski níu ára og eldri en annað hafi verið upp á ten- ingnum á nýliðnum árum. Nýting stofnsins hafi því ekki verið skyn- samleg. Hins vegar sé svarið ekki að grisja stofninn og veiða meira, eins og sumir hafi haldið fram. Í raun sé skelfilegt að slík umræða skuli vera í gangi í samfélagi sem lifi og eigi allt undir að vel takist til við nýtingu fiskistofnanna, því sýnt hafi verið fram á að mjög arðbært sé að geyma fisk í sjó. Engar mælingar styðji grisjun og fiskifræðingar sem fáist við ráðgjöf og rannsóknir í haf- inu haldi grisjun ekki fram þótt vatnalíffræðingar erlendis kunni að gera það. „Þar sem menn hafa verið að grisja þorskstofna er ástandið ekki gott,“ segir hann og vitnar m.a. í ástandið í Norðursjó, Eystrasalti og austurströnd Norður-Ameríku. Ennfremur Íslandsmið um þessar mundir, því með ofmati á stofnstærð þorsks undanfarin þrjú til fjögur ár hafi í raun verið mælt með grisjun. Jóhann Sigurjónsson segir að þrátt fyrir ofmat þorskstofnsins, óvissu varðandi úthafskarfa og að ýsa og ufsi séu í lægð sé útlitið mjög bjart varðandi sumargotssíldina en þar hafi verið mælt með 125.000 tonna aflaheimildum og hafi aldrei verið mælt með meiri aflaheimild- um. Mjög góðar horfur séu í loðnu- stofninum, humarstofninn sé greini- lega að rétta úr kútnum, aukning í grálúðu haldist frá fyrra ári, djúp- karfastofninn sé á uppleið og talið sé að botni hafi verið náð í rækjustofn- um. unar r Morgunblaðið/Jim Smart Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, segir að veitt hafi verið of mikið allt frá árinu 1960 og alloft hafi verið leyft að veiða mun meira en stofnunin hafi lagt til.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.