Morgunblaðið - 06.06.2001, Side 44

Morgunblaðið - 06.06.2001, Side 44
44 MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R ATVINNA ÓSKAST Gifs Tilboð eða tímavinna Húsasmiður með mikla reynslu getur bætt við sig verkefnum. Upplýsingar í síma 868 1217. Sumarstarf 32 ára kona í háskólanámi óskar eftir vinnu, t.d. við verslunarstjórn, bókhalds-/skrifstofu- störf, auglýsinga-/tölvugrafík. Einnig þætti mér ekki slæmt að vera á ferðinni og starfa við út- keyrsu. Upplýsingar í síma 557 8127. Skógar A- Eyjafjallahreppi Skólastjóri/kennarar Skólastjóra og 2 kennara vantar að Grunnskólanum í Skógum. Um er að ræða skóla með u.þ.b. 15 nemendum í 2.—10. bekk. Kennt er í 2 - 3 námshópum, kennara vantar í allar greinar. Skólinn er staðsettur í fögru umhverfi við Skógafoss. Gott húsnæði í boði, mötuneyti í félagsheimilinu, sem er rétt hjá skólanum og aðstaða til sund- og íþróttakennslu á staðn- um. Upplýsingar veita Ólafur Tryggvason, oddviti, í síma 487 8855. Ólafur Eggertsson, formaður skólanefndar, í síma 487 8815. Magdalena Jónsdóttir í síma 487 8892, Guðmundur Sæ- mundsson í síma 487 8861 og Sverrir Þórisson, skólastjóri, í síma 487 8808/866 5447. Umsóknarfrestur er til 15. júní. Skógarvörður Skógrækt ríkisins óskar eftir að ráða skógar- vörð á Suðurlandi. Umdæmið tekur til Árnessýslu, Rangárvalla- sýslu og Vestur-Skaftafellssýslu. Starfið fellst í að hafa umsjón með og bera fjár- hagslega og framkvæmdarlega ábyrgð á starf- semi og eignum Skógræktarinnar í umdæminu. Veita upplýsingar og ráðgjöf. Óskað er eftir einstaklingi með skógfræði- menntun. Umsóknum með upplýsingum um nám og fyrri störf skal skila til aðalskrifstofu Skógræktar ríkisins, Miðvangi 2-4, 700 Egilsstaðir, fyrir 1. júlí 2001. Nánari upplýsingar veitir Jón Loftsson skóg- ræktarstjóri, Egilsstöðum sími 471-2100. ⓦ Í sumaraf- leysingar á Ægisíðu. FRÁ DIGRANESSKÓLA Kópavogsbær auglýsir laus til umsóknar eftirtalin störf við Digranesskóla: • Bekkjarkennsla á miðstigi 100% starf • Kennsla á unglingastigi, tvær stöður. Kennslugreinar: Íslenska, stærðfræði, náttúrufræði og samfélagsgreinar • Sérkennsla 100% starf • Heimilisfræðikennsla 50% starf • Sérkennsla í Sérdeild fyrir einhverf börn 100 % starf. Digranesskóli er einsetinn grunnskóli í grónu hverfi í austurbæ Kópavogs með um 520 nemendur. Laun skv. kjarasamningi Kennarasambands Íslands og Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til 11. júní 2001. Upplýsingar um störfin gefa Sveinn Jóhannsson skólastjóri og Einar Long Siguroddsson aðstoðar- skólastjóri í síma 554 0290. Starfsmannastjóri KÓPAVOGSBÆR Kennsluráðgjafi í sænsku óskast í hálft starf á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur frá 1. ágúst nk. Meginhlutverk kennsluráðgjafa er: · að veita kennurum og skólastjórum ráðgjöf varðandi framkvæmd og skipulag sænskukennslu · að hafa umsjón með skipulagi sænskukennslu · að vinna að þróun og uppbyggingu tungumálavers í samstarfi við aðra fagaðila · þróa fjarkennslu í sænsku Kröfur til umsækjenda: · kennsluréttindi · framhaldsmenntun og/eða reynsla t.d. í upplýsinga- og tölvutækni, tungumálakennslu eða íslenskukennslu · lipurð í mannlegum samskiptum · frumkvæði og skipulagshæfileikar Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. ágúst 2001 Upplýsingar gefa Anna Kristín Sigurðardóttir, deildarstjóri kennsludeildar, aks@reykjavik.is og Ingunn Gísladóttir, starfsmannastjóri, ingunng@reykjavik.is. Umsóknarfrestur er til 5. júlí 2001. Laun samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitar- félaga við KÍ. Umsóknir sendist Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík. Nánari upplýsingar um grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir grunnskolar.is Ráðgert er að ráðgjöf og fjarkennsla í sænsku verði staðsett í sérstöku tungumálaveri í Laugalækjarskóla. Okkur vantar kokk Upplýsingar í síma 475 6770. Hótel Bláfell, Breiðdalsvík. Hljóðmaður Útvarpsstöð á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vönum hljóðmanni við auglýsingagerð og al- menna hljóðvinnslu. Skilyrði eru að viðkomandi sé vanur Pro tools. Upplýsingar gefur Brynjar í símum 515 0890 og 862 0895 Frá Tónlistarskóla Rangæinga Tónlistarkennara vantar í eftirtalin störf næsta vetur: Tréblásarakennara í fullt starf. Píanókennara/undirleikara í fullt starf. Söngkennara í hálfa stöðu. Umsóknir sendist til: Tónlistarskóla Rangæinga, Hvolsvegi 33, 860 Hvolsvelli, fyrir 20. júní 2001. Nánari upplýsingar gefur Eyrún Jónasdóttir í símum 487 5176 og 861 7385. Tónlistarskóli Árnesinga Tónlistarkennarar Tónlistarskóli Árnesinga óskar eftir að ráða til starfa kennara í eftirtaldar greinar: Málmblástur (lúðrasveitastjórnandi), for- skóla, slagverk og blokkflautu. Um er að ræða bæði fullt starf og hlutastarf. Upplýsingar fást hjá skólastjóra í vs. 482 1717 eða 861 3884. Umsóknarfrestur er til 18. júní. Senda má fyrirspurnir og umsóknir í tölvupósti til radar@ismennt.is .

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.