Morgunblaðið - 06.06.2001, Síða 58
HESTAR
58 MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Reiðfatnaður í
miklu úrvali frá
FREMSTIR FYRIR GÆÐI
Hestamót Harðar haldið á
Varmárbökkum laugardag og
mánudag
A-flokkur
1. Sigurður Sigurðarson á
Skuggabaldri frá Litladal, brúnum,
8,85/9,00
2. Atli Guðmundsson á Hugin frá
Haga I, apalgráum, 8,74/8,91
3. Guðlaugur Pálsson á Jarli frá
Álfhólum, rauðjörpum, 8,50/8,63
4. Elías Þórhallsson á Frama frá
Ragnheiðarstöðum, jörpum, 8,50/
8,59
5. Sölvi Sigurðarson á Stormi frá
Mosfellsbæ, brúnum, 8,42/8,36
6. Barbara Meyer á Þotu frá
Skriðu, brúnni, 8,43/8,29
A-flokkur áhugamenn
1. Halldóra S. Guðlaugsdóttir á
Hlátri frá Þórseyri, jörpum, 8,23/
8,37
2. Þorkell Traustason á Brún-
stjarna frá Hörgshóli, brúnstjörn.,
8,07/8,19
3. Hrafnhildur Jóhannesdóttir á
Kröflu frá Hamraborg, bleikálóttri,
8,07/8,10
4. Sveinbjörn S. Ragnarsson á
Brenni frá Flugumýri, brúnum, 7,98/
8,02
5. Björn Ólafsson á Mekki, mós-
óttum, 7,79/7,93
6. Alexandra Kriegler á Blæ frá
Hvítárholti, brúnni, 8,07/7,87
B-flokkur
1. Elías Þórhallsson á Galsa frá
Ytri-Skógum, Rauðstjörn., 8,59/8,77
2. Sigurður Sigurðarson á Skunda
frá Krithóli, jörpum, 8,58/8,70
3. Kristján Magnússon á Hrafnari
frá Hindisvík, svörtum, 8,62/8,67
4. Þorvarður Friðbjörnsson á
Krapa frá Kaldbak, gráum, 8,54/8,64
5. Friðdóra Friðriksdóttir á Trost-
an frá Sandhólaferju, rauðtvístjörn.,
8,66/8,60
6. Kristinn M. Þorkelsson á Vor-
dísi frá Hörgshóli, brúnni, 8,53/8,59
B-flokkur, áhugamenn
1. Brynhildur Þorkelsdóttir á Álmi
frá Reynisvatni, jarpstjörn., 8,32/
8,40
2. Sveinbjörn S. Ragnarsson á
Hausta, brúnum, 8,20/8,39
3. Björn Ólafsson á Hrafnaflóka
frá Sigríðarstöðum, svörtum, 8,12/
8,30
4. Ingibjörg Kristjánsdóttir á
Friðsæl frá Miðhjáleigu, móálóttum,
8,19/8,30
5. Þorkell Traustason á Blátindi
frá Hörgshóli, brúnum, 8,26/8,25
6. Einar Gústafsson á Tígli frá Álf-
hólum, rauðstjörn., 8,12/8,18
Tölt
1. Sigurður Sigurðarson á Núma
frá Miðsitju, brúnum, 7,07/7,57
2. Katrín Stefánsdóttir á Adam,
brúnum, 6,80/7,43
3. Sævar Haraldsson á Glóð,
rauðglófextri, frá Hömluholti, 6,90/
7,18
4. Barbara Meyer á Streng, grá-
skjóttum, frá Hrafnkelsstöðum,
6,63/6,67
5. Sölvi Sigurðarson á Kliðju,
moldóttri, frá Litlu-Tungu, 6,57/6,62
6. Hjörtur Bergstað á Djákna,
brúnum, frá Votmúla 6,17/6,56
Unghross í tamningu
1. Trausti Þ. Guðmundsson á
Bassa 5 v. Kirkjuferjuhjáleigu, móál-
óttum, 8,47
2. María D. Þórarinsdóttir á
Hlökk 5 v. frá Kiðafelli, brúnum, 8,37
3. Atli Guðmundsson á Spröku 5 v.
frá Litla-Landi, rauðri, 8,28
4. Þorvarður Friðbjörnsson á Skjá
5 v. frá Hafsteinsstöðum, móbrún-
um, 8,10
5. Hinrik Gylfason á Fossi 5 v. frá
Feti, móvindóttum, 8,07
Ungmenni
1. Eva Benediktsdóttir á Ísak frá
Ytri-Bægisá, rauðskj., 8,36/8,61
2. Sigurður S. Pálsson á Gæfu frá
Hvítárdal, brúnni, 8,27 8,61
3. Hrafnhildur Jóhannesdóttir á
Miðli frá Leirulæk, brúnum, 8,26/
8,27
Unglingar
1. Kristján Magnússon á Hlökk
frá Reykjavík, brúnni, 8,56/8,77
2. Guðmundur Kristjánsson á
Eldrúnu frá Hvítárholti, rauðri, 8,09/
8,38
3. Ragnhildur Haraldsdóttir á
Speli frá Vogum, brúnum, 8,16/8,23
4. Halldóra S. Guðlaugsdóttir á
Hersi frá Útverkum, brúnum, 8,14/
8,18
5. Jana K. Knútsdóttir á Baldri frá
Dísarstöðum, bleikstjörn., 7,96
Börn
1. Linda R. Pétursdóttir á Val frá
Ólafsvík, gráum, 8,78/8,87
2. Hreiðar Hauksson á Fróða frá
Hnjúki, rauðstjörn., 8,54/8,61
3. Jóhanna Jónsdóttir á Söndru
frá Skriðulandi, brúnni, 8,60/8,49
4. Viðar Hauksson á Klakki frá
Laxárnesi, brúnum, 8,32/8,33
5. Þórhallur D. Pétursson á Breka
frá Syðra-Skörðugili, brúnum, 8,49/
8,33
150 m skeið
1. Sigurður V. Matthíasson á
Svertu, rauðri, 14,78 sek.
2. Edda R. Ragnarsdóttir á Hörpu
Sjöfn, 11 v. jarpri frá Sauðárkróki,
15,01 sek.
3. Orri Snorrason á Söru 9 v.
brúnni, frá Morastöðum, 15,44 sek.
250 m skeið
1. Guðmundur Einarsson á Hersi
8 v. rauðum, frá Hvítárholti, 23,25
sek.
2. Sigurður V. Matthíasson á
Skjóna 8 v. jörpum, frá Hofi, 23,85
sek.
3. Axel Geirsson á Ljóshraða 8 v.
leirljósum frá Sauðárkróki, 24,96
sek.
Úrslit
HESTUR mótsins var tvímælalaust
Skuggabaldur frá Litladal sem nú
skeiðaði með ágætum og þar með
eru niður kveðnar skoðanir ágætra
manna sem vildu meina að sýna ætti
klárinn í B-flokki. Brokkið og töltið í
klárnum er með því besta sem sést
hjá alhliða hesti. En þeir félagar
Skuggabaldur og Sigurður Sigurð-
arson fengu verðuga keppni frá
Hugin frá Haga I og Atla Guð-
mundssyni sem einnig komu sterkir
út úr mótinu og hefðu getað sómt sér
vel í sigursæti. En sigur þeirra fyrr-
nefndu var óumdeildur og ánægju-
legt hjá félagi að hafa slíka kjörgripi
innan sinna vébanda. Skuggabaldur
var valinn glæsilegasti gæðingur
mótsins enda vart hægt að ganga
framhjá hesti sem hlýtur 9,0 í aðal-
einkunn í slíku vali.
Nokkrum sinnum sáu dómarar
ástæðu til að hefja níur á loft í ein-
kunnagjöf og náði til dæmis Linda
Rún Pétursdóttir 8,87 í einkunn í úr-
slitum á Val frá Ólafsvík. Þá náði
Kristján Magnússon góðum árangri
bæði á hryssunni Hlökk í unglinga-
flokki og eins Hrafnari frá Hindisvík
í B-flokki gæðinga
Harðarmótið var að venju lokað
fyrir utanfélagsmönnum að undan-
skildum kappreiðum og töltkeppni
eins og tíðkast hjá öðrum félögum á
höfuðborgarsvæðinu. Undantekning
frá því er mót Fáks sem hefur um
árabil verið opið utanfélagsmönnum.
Fáksmenn opnuðu sitt mót í þeirri
góðu trú að önnur félög myndu
fylgja fordæmi þeirra og vildu þar
með flýta fyrir þróun í þá átt að öll
mót verði opin í framtíðinni. Þetta
hefur ekki gengið eftir og greinilegt
að menn hræðast svo að opna mót
sín að þeir þora ekki einu sinni að
prófa slíkt.
Greina má kurr í Fáksmönnum af
þessum sökum og eru uppi raddir
um að fyrst önnur félög opni ekki sé
engin ástæða fyrir þá að bjóða ná-
granna sína velkomna uppá þessi
býtti. Hugmyndin um opið mótahald
þykir góð en ekki er víst að allir geri
sér grein fyrir þeim möguleikum
sem slíkt fyrirkomulag býður upp á
og hvaða umhverfi mótahaldið verð-
ur í með slíku fyrirkomulagi.
Hestamót Harðar
Háar tölur í
spennandi keppni
Hvítasunnan kom að þessu sinni í hlut
Harðar sem mótsdagar fyrir gæðinga-
keppni og kappreiðar félagsins.
Hestakostur mótsins var góður og veðrið
gott annan daginn og fylgdist Valdimar
Kristinsson með spennandi keppni.
Morgunblaðið/Valdimar
Það var þess virði að reyna til þrautar með Skuggabaldur frá Litladal í
A- flokki. Nú lá hann sprettina með sóma og rauf níu-múrinn og sig-
urinn vís. Knapi er Sigurður Sigurðarson.
Linda Rún Pétursdóttir og Valur frá Ólafsvík voru með stórgóða sýn-
ingu og sigruðu af öryggi í keppni barna.
Eitt glæsilegasta hrossið á móti Harðar var án efa Hlökk sem Kristján
Magnússon sýndi í unglingaflokki og sigruðu þau með glæsibrag.
Góð þátttaka var í flokkum áhugamanna á mótinu enda hafa þeir fyrir löngu sannað gildi sitt. Hér getur að líta
verðlaunahafa í B-flokki, frá vinstri talið; Þorkell og Blátindur, Ingibjörg og Friðsæll, Björn og Hrafna-Flóki,
Sævar og Hausti og Brynhildur og Álmur.
Bassi frá Kirkjuferjuhjáleigu setinn af Trausta Þór Guðmundssyni varð
hlutskarpastur unghrossa í tamningu. Efnilegur stóðhestur, en þeir eru
nú á nýjan leik gjaldgengir í unghrossakeppnina hjá Herði.