Morgunblaðið - 22.06.2001, Síða 37

Morgunblaðið - 22.06.2001, Síða 37
FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR Litli karfi 5 5 5 157 785 Steinbítur 119 119 119 197 23.443 Samtals 68 354 24.228 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Steinbítur 119 60 86 23 1.970 Ýsa 200 100 169 230 38.890 Þorskur 125 125 125 100 12.500 Samtals 151 353 53.360 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Gullkarfi 30 30 30 8 240 Lúða 320 320 320 16 5.120 Skarkoli 79 79 79 19 1.501 Steinbítur 100 100 100 234 23.400 Und.ýsa 80 80 80 2.593 207.440 Ýsa 165 165 165 619 102.135 Samtals 97 3.489 339.836 FISKMARKAÐUR SUÐURLANDS Gullkarfi 73 60 73 4.835 351.682 Keila 71 71 71 1.757 124.746 Langa 138 49 101 582 58.881 Lúða 310 200 278 123 34.190 Skarkoli 130 130 130 225 29.250 Skata 200 115 148 143 21.120 Skötuselur 320 313 313 1.168 365.710 Steinbítur 127 66 124 2.657 330.668 Ufsi 56 45 54 828 44.704 Und.ýsa 90 80 90 708 63.470 Ýsa 239 114 189 7.292 1.381.258 Þorskur 176 100 164 1.298 212.402 Þykkvalúra 30 30 30 147 4.410 Samtals 139 21.763 3.022.492 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Gullkarfi 91 56 74 9.007 669.823 Keila 86 59 59 2.117 125.362 Langa 151 30 83 2.632 217.657 Langlúra 30 20 25 1.014 25.360 Lúða 515 50 187 526 98.270 Lýsa 35 34 34 324 11.040 Sandkoli 65 30 42 259 10.955 Skarkoli 179 179 179 97 17.363 Skata 160 120 144 58 8.335 Skrápflúra 30 30 30 134 4.020 Skötuselur 313 240 306 1.337 409.259 Steinbítur 130 66 119 4.611 547.597 Stórkjafta 45 30 31 317 9.720 Ufsi 59 30 57 7.173 408.838 Und.ýsa 116 80 85 1.200 101.656 Und.þorskur 107 90 103 9.244 949.920 Ýsa 220 100 187 5.379 1.007.113 Þorskur 275 120 159 34.849 5.529.498 Þykkvalúra 200 75 144 1.901 273.436 Samtals 127 82.179 10.425.223 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Skarkoli 164 164 164 4.000 656.000 Steinbítur 112 94 96 2.300 221.600 Ýsa 230 168 215 4.188 902.498 Samtals 170 10.488 1.780.098 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Hlýri 102 102 102 200 20.400 Lúða 230 230 230 11 2.530 Steinbítur 118 88 108 2.025 219.200 Ufsi 43 36 43 519 22.184 Ýsa 175 159 163 44 7.156 Þorskur 150 112 129 3.979 512.644 Samtals 116 6.778 784.114 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 70 70 70 89 6.230 Gullkarfi 65 65 65 618 40.170 Keila 80 50 79 93 7.380 Langa 165 165 165 1.806 297.990 Skötuselur 270 270 270 4 1.080 Steinbítur 88 88 88 3 264 Ufsi 60 37 59 2.545 149.726 Úthafskarfi 74 70 72 16.094 1.157.115 Ýsa 100 60 93 6 560 Þorskur 244 171 209 197 41.133 Samtals 79 21.455 1.701.648 FISKMARKAÐURINN HF., HAFNARFIRÐI Lúða 355 355 355 5 1.775 Skarkoli 180 155 173 294 50.970 Skötuselur 303 285 290 66 19.152 Steinbítur 106 88 102 424 43.288 Ufsi 60 30 59 2.544 150.719 Und.ýsa 80 80 80 300 24.000 Ýsa 212 100 163 561 91.568 Þorskur 150 143 144 3.300 474.000 Samtals 114 7.494 855.472 FMS ÍSAFIRÐI Hlýri 109 109 109 21 2.289 Lúða 355 100 235 84 19.730 Skötuselur 180 180 180 2 360 Steinb./harðfiskur 1.870 1.850 1.860 20 37.200 Steinbítur 119 70 99 2.044 202.674 Ufsi 40 36 39 1.306 50.380 Und.ýsa 90 83 85 4.921 417.520 Ýsa 230 100 181 6.401 1.158.826 Þorskur 254 129 138 4.191 579.309 Samtals 130 18.990 2.468.288 PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 2001 37 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM – HEIMA 22. júní 2001 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kíló) Heildar- verð (kr.) ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 70 70 70 89 6.230 Gellur 400 400 400 7 2.800 Grálúða 220 220 220 736 161.920 Gullkarfi 91 10 71 15.718 1.116.270 Hlýri 120 102 112 2.060 230.961 Keila 86 40 65 4.160 269.364 Langa 165 30 113 5.294 599.238 Langlúra 30 20 25 1.014 25.360 Litli Karfi 5 5 5 157 785 Lundir/þorsk 350 100 251 38 9.550 Lúða 515 50 239 1.076 256.865 Lýsa 35 34 34 358 12.230 Náskata 40 5 40 3.239 129.455 Sandkoli 70 30 43 429 18.305 Skarkoli 180 79 162 10.179 1.652.876 Skata 200 115 147 201 29.455 Skrápflúra 50 30 38 225 8.570 Skötuselur 320 180 308 2.722 839.261 Steinb./harðfiskur 1.870 1.850 1.860 20 37.200 Steinbítur 130 60 111 19.044 2.107.577 Stórkjafta 45 30 31 317 9.720 Sv-Bland 50 50 50 85 4.250 Tindaskata 10 10 10 83 830 Ufsi 60 20 55 20.228 1.109.330 Und.ýsa 117 79 88 11.920 1.050.224 Und.þorskur 123 60 101 14.974 1.512.601 Ósundurliðað 130 130 130 300 39.000 Úthafskarfi 74 70 72 16.094 1.157.115 Ýsa 247 60 191 43.868 8.377.817 Þorskur 282 100 172 197.288 33.987.584 Þykkvalúra 200 30 126 2.267 286.606 Samtals 147 374.190 55.049.348 FAXAMARKAÐUR Grálúða 220 220 220 48 10.560 Gullkarfi 66 35 45 446 20.260 Hlýri 112 112 112 1.551 173.712 Lúða 230 100 187 15 2.800 Lýsa 35 35 35 34 1.190 Sandkoli 30 30 30 113 3.390 Steinbítur 104 104 104 1.600 166.401 Ufsi 58 58 58 1.000 58.000 Und.þorskur 90 86 86 519 44.754 Ósundurliðað 130 130 130 300 39.000 Ýsa 170 136 147 1.542 226.182 Þorskur 245 120 148 9.427 1.397.250 Samtals 129 16.595 2.143.499 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 149 149 149 120 17.880 Steinbítur 109 109 109 571 62.239 Ufsi 30 30 30 18 540 Und.þorskur 60 60 60 88 5.280 Ýsa 205 191 192 1.324 253.766 Þorskur 179 132 154 7.374 1.133.878 Samtals 155 9.495 1.473.583 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gellur 400 400 400 7 2.800 Gullkarfi 51 51 51 70 3.570 Keila 80 40 65 165 10.700 Langa 140 49 90 274 24.710 Lundir/þorsk 350 100 251 38 9.550 Lúða 380 230 338 84 28.350 Náskata 5 5 5 3 15 Sandkoli 70 60 69 57 3.960 Skarkoli 166 155 162 5.412 878.124 Skrápflúra 50 50 50 91 4.550 Skötuselur 320 295 301 145 43.700 Steinbítur 116 87 101 806 81.148 Sv-Bland 50 50 50 85 4.250 Tindaskata 10 10 10 83 830 Ufsi 55 20 53 4.090 217.228 Und.ýsa 90 81 83 366 30.240 Und.þorskur 88 88 88 400 35.200 Ýsa 247 96 201 11.499 2.313.230 Þorskur 282 107 182 131.015 23.842.465 Þykkvalúra 40 40 40 219 8.760 Samtals 178 154.909 27.543.380 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 220 220 220 10 2.200 Gullkarfi 52 52 52 552 28.704 Hlýri 120 120 120 288 34.560 Keila 42 42 42 28 1.176 Steinbítur 119 117 119 1.529 181.925 Ufsi 50 20 39 101 3.970 Und.þorskur 123 107 113 1.171 132.593 Ýsa 185 185 185 27 4.995 Þorskur 220 109 162 1.558 252.504 Samtals 122 5.264 642.627 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 230 230 230 5 1.150 Steinbítur 88 88 88 20 1.760 Ýsa 186 186 186 391 72.726 Samtals 182 416 75.636 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Grálúða 220 220 220 678 149.160 Gullkarfi 10 10 10 182 1.820 Lúða 330 250 304 207 62.950 Náskata 40 40 40 3.236 129.440 Skarkoli 149 149 149 12 1.788 Ufsi 30 20 29 104 3.040 Und.ýsa 117 79 112 1.832 205.898 Und.þorskur 101 90 97 3.552 344.853 Ýsa 207 170 187 4.365 816.914 Samtals 121 14.168 1.715.863 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt. % Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.040,4 -1,17 FTSE 100 ...................................................................... 5.641,4 -1,02 DAX í Frankfurt .............................................................. 5.926,38 0,86 CAC 40 í París .............................................................. 5.134,97 -0,69 KFX Kaupmannahöfn 309,13 -0,52 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 845,34 0,66 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.139,12 1,02 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 10.715,43 0,64 Nasdaq ......................................................................... 2.058,68 1,35 S&P 500 ....................................................................... 1.237,02 1,13 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 12.962,4 2,27 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 13.187,5 2,08 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 8,5 -6,35 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 275,00 3,8 SAMKOMULAG hefur náðst milli Austur-Héraðs og Sigur- jóns Sighvatssonar og Sigurðar Gísla Pálmasonar, fyrir hönd óstofnaðs hlutafélags í eigu þeirra, um kaup þess síðast- nefnda á eignum Alþýðuskól- ans á Eiðum. Kaupendur stefna að rekstri mennta- og menning- arseturs að Eiðum. Stefnt er að undirritun formlegs samnings að Eiðum í síðari hluta júlímán- aðar. Í fréttatilkynningu frá bæj- arstjóra Austur-Héraðs, Bj. Hafþóri Guðmundssyni, segir að meðal helstu þátta sam- komulagsins sé að kaupendur kaupi allar eignir Alþýðuskól- ans á Eiðum og Eiðajörðina, vestan þjóðvegar er liggur um land Eiða. Söluverð er 33 millj- ónir króna og þar af greiðast 5 milljónir króna við undirritun en afgangur á fasteignatryggðu skuldabréfi til 30 ára. Þá segir enn fremur að kaup- endur muni taka við eignunum 1. janúar árið 2002 og að þeir muni innan tólf mánaða frá undirritun kaupsamnings leggja fram rekstraráætlun fyrir mennta- og menningar- setur að Eiðum. Ef bæjarstjórn telur hana ekki ásættanlega fyrir sveitarfélagið getur það leyst til sín eignirnar þá þegar. Kaupendur skuldbinda sig til að viðhalda Eiðum sem al- mennu útivistarsvæði og að veita heimamönnum og Óper- ustúdíói Austurlands afnot af Eiðum til mennta- og menning- arstarfsemi. Kaupendur munu jafnframt tryggja þeim aðilum, sem eiga hús á því landi sem samningurinn tekur til, óhindr- aðan aðgang að eignum sínum og fulla umgengni um land Eiða með sama hætti og verið hefur. Ef kaupendur hafa lagt a.m.k. 50 milljónir af eigin fé, umfram tekjur af starfseminni að Eiðum, til uppbyggingar mennta- og menningarseturs að Eiðum hinn 1. september ár- ið 2005 og ef menningarstarf- semi er þá enn við lýði að Eið- um, öðlast kaupendur kauprétt á öllu landi Grafar fyrir 10 milljónir. Ef kaupendur hafa síðan lagt a.m.k. 75 milljónir af eigin fé, umfram tekjur af starf- semi að Eiðum, til uppbygging- ar mennta- og menningarset- urs að Eiðum þann 1. september árið 2008 og ef menningarstarfsemi er þá enn við lýði að Eiðum, öðlast kaup- endur kauprétt að hluta af landi Eiða austan vegar sem markast af landamerkjum Eiða í norðri að afleggjara að Gilsárteigi í suðri, fyrir 3 milljónir króna. „Kaupverð allra greindra eigna í heild nemur því um 46 milljónum ef kaupendur nýta til fulls þann kauprétt sem þeim er veittur með samningnum en þá munu kaupendur jafnframt hafa lagt fram a.m.k. 75 millj- ónir af eigin fé til uppbyggingar Eiðastaðar. Af hálfu bæjarstjórnar hefur verið lögð áhersla á að tryggja sem kostur er rekstur á sviði mennta- og menningarstarf- semi að Eiðum og er það trú bæjarstjórnar að það hafi tekist með samningi þessum. Bæjar- stjórn bindur miklar vonir við samstarf við kaupendur um uppbyggingu mennta- og menningarstarfsemi í sveitar- félaginu,“ segir orðrétt í frétta- tilkynningu. Samkomulag um kaup á eignum Al- þýðuskólans á Eiðum Söluverð nemur 33 milljónum FRÉTTIR MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Skeljungi: Í tilefni af samanburði Viðskipta- blaðsins og fleiri fjölmiðla síðustu daga á gengistapi íslensku olíufélag- anna, telja stjórnendur Skeljungs hf. rétt að eftirfarandi komi fram. Á stjórnarfundi Skeljungs hf. sem haldinn var þann 19. júní sl. voru birtar upplýsingar um gengistap félagsins fyrstu fimm mánuði ársins. Samkvæmt þeim var gengistap Skeljungs hf. á tímabilinu janúar- maí alls 598 milljónir króna. Í af- komutilkynningu félagsins sem birt var þann 4. maí síðastliðinn, var gengistapið frá 1. janúar til 4. maí áætlað 620 milljónir króna en þá hafði verið tekið tillit til 6% geng- islækkunar krónunnar, sem varð í byrjun maímánaðar. Endanlegar töl- ur fyrir maímánuð sýna að gengis- tapið reyndist heldur minna en áætl- anir í upphafi maí sögðu til um. Tilkynning þessa efnis hefur í dag verið send Verðbréfaþingi Íslands. Þar sem samanburður fjölmiðla á gengistapi olíufélaganna hefur verið misvísandi og jafnvel beinlínis rang- ur, sbr. umfjöllun Viðskiptablaðsins, er eðlilegt að rifja upp eftirfarandi: Í fréttatilkynningu Olíuverslunar Íslands frá 7. júní síðastliðnum kem- ur fram, að samanlagt gengistap Ol- íuverslunar Íslands fyrstu fimm mánuði ársins, janúar til maí, var 830 milljónir króna. Þar af var gengis- tapið í maímánuði einum 440 millj- ónir króna. Í fréttatilkynningu Olíufélagsins hf. frá 14. júní sl. kemur fram að samanlagt gengistap félagsins fyrstu fimm mánuði ársins, janúar til maí, var 867 milljónir króna. Þar af var gengistap Olíufélagsins hf. í maí- mánuði einum 380 milljónir. Í tilkynningu Skeljungs hf. til Verðbréfaþings Íslands í dag kemur fram, að samanlagt gengistap félags- ins fyrstu fimm mánuði ársins, janú- ar til maí, var 598 milljónir króna. Þar af var gengistap Skeljungs hf. í maímánuði einum 245 milljónir króna. Athugasemd frá Skeljungi Samanburður á gengistapi íslensku olíufélaganna         &###'#  (                        !"       )  *! +  *!,  ! + FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.