Morgunblaðið - 22.06.2001, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 22.06.2001, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 2001 63 NÍU LANDSLIÐSMENN í knattspyrnu gerðu sér glað- an dag í síðustu viku og skelltu sér í dagsferð til Vestmannaeyja. Að sögn Birkis Kristins- sonar, knattspyrnumanns, var ferðin ákveðin í keppn- isferðalagi á Möltu. „Við ákváðum í sumarblíð- unni á Möltu að skella okkur í aðra eins sumarblíðu úti í Eyjum,“ sagði Birkir. „Við könnuðum svo þátttökuna síðast þegar við spiluðum saman og það voru alls níu sem gátu mætt.“ Eyjamennirnir Birkir og Hermann Hreiðarsson tóku svo á móti landsliðsfélögum sínum á flugvellinum í Vest- mannaeyjum. „Við sóttum þá á traktor með áhangandi kerru,“ sagði Birkir hlæj- andi. „Þeir héldu að við vær- um að grínast og biðu eftir að það kæmi einhver annar bíll en það kom enginn ann- ar. Við fluttum þá eins og nautgripi niður á höfn þar sem biðu okkar gúmmíbát- ar.“ Bátarnir fluttu strákana svo í skoðunarferð út í Elliðaey. „Við vildum kynna úteyja- lífið fyrir strákunum,“ sagði Birkir. „Við komum svo aft- ur seinni part dags, skelltum okkur í golf og fórum einar níu holur. Síðan enduðum við á að fara saman út að borða.“ Morgunblaðið/Sigurgeir Landsliðspeyjar í Eyjum Landsliðsmenn- irnir níu voru ánægðir með vel heppnaða ferð. Á leið út í Elliðaey. betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Frábær fjölskyldu og ævintýramynd Sýnd kl. 2, 4 og 6. Sýnd kl. 10 og 12 á miðnætti. B. i. 16. Sjóðheit og sexý gamanmynd. Allt þetta kynlíf og ofbeldi á einni nóttu... þetta er of mikið! Sýnd kl. 8. Bond mynd fyrir fjölskduna HK DV Sýnd kl. 2, 4, 6, 8, 10 og miðnætursýning kl. 12. HEIM SFRU MSÝN ING Læknirinn er mættur aftur. Tvöfalt betri. Tvöfalt fyndnari Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ samfilm.is Sýnd kl. 5.20. Vit nr. 236.Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. Sá snjalli er bxunalaus! Sýnd kl. 7 og 10.15. Vit nr. 235 HEIMS FRUMS ÝNING Læknirinn er mættur aftur. Tvöfalt betri. Tvöfalt fyndnari Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ samfilm.is Sýnd kl. 7 og 10.15. Vit nr. 235Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 242 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. Íslandsfrumsýning Fjögur súpermódel og ein venjuleg stúlka. Strákurinn í næsta húsi á ekki möguleika. …frá þeim sem áttu upphaflegu hugmyndina að There Is Something About Mary MAGNAÐ BÍÓ The Crimson Rivers er sýnd í Regnboganum Pottþétt gamanmynd frá strákunum sem gerðu There´s Something About Mary og Me Myself & Irene. Sýnd. 6, 8 og 10.Sýnd. 6, 8 og 10. B. i. 16 ára Sjóðheit og sexý gamanmynd. Allt þetta kynlíf og ofbeldi á einni nóttu... þetta er of mikið! ...Liv Tyler (Armageddon), Matt Dillon (There´s Something About Mary), John Goodman (Big Lebowski), Michael Douglas (Traffic) og Paul Reiser (Mad About You) fara á kostum!  Kvikmyndir.com  Hausverk.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sannir spæjarar... bara aðeins minni Frábær fjölskyldu og ævintýramynd „Bond mynd fyrir fjölskduna“ HK DV  AI MBL  ÓHT Rás2 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B. i. 16. Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og 12 á miðnætti.  Kvikmyndir.com  Hausverk.is HEIMSFRU MSÝNING Læknirinn er mættur aftur. Tvöfalt betri. Tvöfalt fyndnari.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.