Morgunblaðið - 22.06.2001, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 22.06.2001, Blaðsíða 64
KRYDDPÍURNAR víðsfrægu hafa nú látið loka aðdáendaklúbbi sínum. Þær þvertaka þó fyrir að hljómsveit- in sé að hætta. Undanfarin fimm ár hafa meðlimir í aðdáendaklúbbnum fengið send sex tímarit á ári, þar sem fjallað er eingöngu um Kryddpíurn- ar og uppátæki þeirra. Ástæðuna fyrir lokun aðdáenda- klúbbsins segja þær vera þá að stúlkurnar fjórar séu svo uppteknar að einbeita sér að sólóferli sínum að hljómsveitin verði að sitja á hakan- um í bili. Emma, Mel B, Mel C og Victoria vilja samt ekki heyra á það minnst að sveitin sé hætt. Þær hvetja aðdáend- ur sína eindregið til að nálgast fróð- leik um þær á heimasíðu Krydd- píanna. Það þykja þó ekki góð skipti þar sem upplýsingar og fréttir á heimasíðunni umræddu eru sjaldan uppfærðar. Kryddpíurnar eru ekki hættar! ReutersKryddpíurnar ódauðlegu. Aðdáenda- klúbbn- um lokað 64 FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ SVÍNIÐ Grunty, sem fór með aðal- hlutverkið í kvikmyndinni Babe, á nú á hættu að verða leitt til slátr- unar. Hæstiréttur í Bretlandi hefur fyrirskipað að Grunty verði slátrað sem fyrst vegna gruns um að hann hafi sýkst af gin- og klaufaveiki. Eigandi hans, Rosemary Upton, hefur hinsvegar áfrýjað dómnum á þeim forsendum að Grunty beri ekki með sér nein einkenni veik- innar. Grunty var á sínum tíma valinn úr hópi hundruða svína til að fara með hlutverk hins talandi gríslings. Grísinn góðlegi, Babe. Babe með gin- og klaufaveiki Sýnd kl. 4, 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 234 NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ  strik.is  KVIKMYNDIR.is 1/2 Hugleikur 31 þúsund áhorfendur Nýi Stíllinn Keisarans Sýnd kl. 3.45. Vit nr. 213 Sýnd kl. 4 Íslenskt tal. Vit nr. 231 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífum þeirra að eilífu. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 236. Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. Vit nr 238. Stórkostleg mynd sem endurskapar einn magnaðasta atburð seinni heimsstyrjaldarinnar á raunsæjan hátt. Frábær upplifun fyrir augu og eyru sem er í senn spennandi og góð ástarsaga. Ef þú ferð bara tvisvar í bíó á ári, þá sérðu þessa tvisvar! www.sambioin.is Sá snjalli er bxunalaus! Undrahundurinn SPOT slær í gegn í frábærri grínmynd í anda Big Daddy Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 235. B.i. 12 áraSýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 242. Fjögur súpermódel og ein venjuleg stúlka. Strákurinn í næsta húsi á ekki möguleika. …frá þeim sem áttu upphaflegu hugmyndina að There Is Something About Mary Frábær, hressileg og spennandi rómantísk gamanmynd sem kemur skemmtilega á óvart. Með Monicu Potter Along Came A Spider, Con Air, Patch Adams og Freddie Prinze Jr. She’s All That, Boys and Girls Frumsýning Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta. Pottar í Gullnámunni dagana 7. maí til 20. júní 2001. Gullpottar: Dags. Staður Upphæð 13. júní Háspenna, Laugavegi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5.937.193 kr. Silfurpottar: Dags. Staður Upphæð 7. júní Péturspöbb. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 70.453 kr. 7. júní Ráin, Keflavík. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 116.503 kr. 7. júní Háspenna, Hafnarstræti . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 57.326 kr. 8. júní Háspenna, Skólavörðustíg . . . . . . . . . . . . . . . . . . 169.353 kr. 9. júní Spilastofan Geislagötu, Akureyri. . . . . . . . . . . . . . 61.272 kr. 9. júní Mónakó . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 118.350 kr. 10. júní Mónakó . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 95.478 kr. 11. júní Háspenna, Laugavegi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 62.934 kr. 11. júní Háspenna, Hafnarstræti . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 73.286 kr. 13. júní Ölver. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 228.021 kr. 14. júní Spilastofan Geislagötu, Akureyri. . . . . . . . . . . . . . 71.433 kr. 14. júní Ölver. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 64.228 kr. 16. júní Spilastofan Geislagötu, Akureyri. . . . . . . . . . . . . . 55.159 kr. 16. júní Háspenna, Laugavegi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 200.745 kr. 19. júní Catalína . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 234.540 kr. Staða Gullpottsins 21. júní kl. 09.30 var 2.514.850 kr. YD D A / S ÍA HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Sýnd kl. 5 og 8.30. B. i. 12. Sýnd kl. 5 og 8.30. B. i. 12. 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífum þeirra að eilífu. Einlæg, dramatísk og bráðskemmti- leg bresk mynd sem lætur engan ósnortinn Sýnd kl. 6 og 8. JULIA ROBERTS BRAD PITT THEMEXICAN Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. 31 þúsund áhorfendur strik.is1/2Hugleikur  KVIKMYNDIR.is Svikavefur Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Sýnd kl. 10. B. i. 14 Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16 KEANU REEVES JAMES SPADER 2 vikur á toppnum í Bandaríkjunum. Keanu Reeves og James Spader eru fantagóðir í þessum frábæra spennutryllií anda Seven FRUMSÝNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.