Morgunblaðið - 13.09.2001, Page 9

Morgunblaðið - 13.09.2001, Page 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER 2001 9 á horni Laugavegs og Klapparstígs, sími 552 2515 Stóllinn „Eyrnaslapi“ Þetta er stóllinn „Eyrnaslapi“. Hann er hannaður og framleiddur hjá versluninni 1928 eftir gamalli breskri fyrirmynd. Hann er krossbundinn með kopargormum á gegnheilli trégrind og með antiksútuðu lambsskinni. Sígild verslun Laugavegi 56, sími 552 2201. TEENO ÓÐINSGATA 7 562-8448 NÁMSKEIÐ Í KORTAGERÐ 3.500 kr. FEIKIVINSÆL INNRITUN HAFIN EKKI MISSA AF ÞESSU Nýtt — Nýtt Svört síð pils                VILTU: Ask, Álm, Beyki, Hengiblóðbeyki, Svartelri, Ryðelri, Kjarrelri, Kjarrfuru, Stikilsberjasortir hlaðnar berjum, Bersarunna, Hvítgreni, Broddgreni, Gulan Bambus, Gullklukkurunna frá Hokkaidó, Marþöll, Fjallaþöll, Gultopp, Bjarmasóley, Bergsóley, Bergreyni, Dárakirsi, Eik, Gráreyni, Silfurreyni, Demantsvíði, Linditré, Næfurhegg, Kóreuþin, Síberíuþin, Svartgreni, Bergfléttu, Kóreubergsóley, Gljáhlyn, Kóreuklukkurunna, Bleika Runnamuru, Stjörnutopp, Sveighyrni, Vætustikil og margt, margt fleira. L Í T T U V I Ð! Meira á heimasíðunni www.natthagi.is og 483 4840. Er allt í lagi að gróðursetja núna? Já, fram í október! Áttu í vandræðum með klaka í jörðu fram á sumar? Notaðu haustið til plöntunar! NÓGUR ER RAKINN! Opið‚ virka daga OG HELGAR frá 10.00 - 19.00 JOBIS JAEGER BRAX CASSINI BLUE EAGLE Haustið heillar Rýmingarsala 20-40% afsl. Laugavegi 101, við Hlemm, sími 552 8222. Kringlunni — sími 568 1822 barnaföt fyrir stelpur og stráka í stærðum 122-164 Yazz - Cartise Hamraborg 7, sími 544 4406 Nýjar glæsilegar yfirhafnir Lágmarksverð Einnig dreifingaraðilar - Opið 10-12.30 og 14-16 BJÖRN Bjarnason, mennta- málaráðherra, opnaði formlega Skólavefinn í nýjum búningi í Þjóðmenningarhúsinu í fyrradag. Skólavefurinn (www.skolavef- ur.is) er viðamikill gagna- og verkefnabanki fyrir grunnskóla landsins. Komið hefur verið á sam- starfi milli hans og Þjóðmenning- arhússins þess efnis að sýningar í húsinu verða á vefnum með marg- víslegu skýringarefni og tilvís- unum um hvernig tengja megi þær námskrá grunnskólans. Því var kennurum, stjórnendum og öðrum starfsmönnum grunnskóla sér- staklega boðið að vera við opn- unina, en stór hluti grunnskóla auk einstaklinga er áskrifandi að því efni sem vefurinn hefur upp á að bjóða. Þá kynntu forsvarsmenn vefjarins nýtt miðlunarform, gagnvirkar tímalínur, sem þeir telja að geti bylt sögukennslu í skólum til frambúðar. Morgunblaðið/Jim Smart Björn Bjarnason menntamála- ráðherra opnar Skólavefinn. Með honum eru forsvarsmenn vefjarins, Skúli Thorarensen, til vinstri, og Ingólfur B. Kristjáns- son, til hægri. Skóla- vefurinn opnaður formlega Fullkomnaðu verkið með þakrennukerfi þakrennukerfi BLIKKÁS EHF. SKEMMUVEGUR 36 200 KÓPAVOGUR SÍMI 557 2000 - FAX 557 4111 Fagm enns ka í fyrir rúmi Söluaðilar um land allt

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.