Morgunblaðið - 13.09.2001, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 13.09.2001, Blaðsíða 54
FÓLK Í FRÉTTUM 54 FIMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ OPINBERRI heimsókn Ólafs Ragn- ars Grímssonar, forseta Íslands, til Norður-Þingeyjarsýslu lauk seint á þriðjudagskvöld. Veðrið lék við for- seta og fylgdarlið hans báða daga heimsóknarinnar og íbúar þeirra plássa þar sem hann kom sýndu heimsókninni mikinn áhuga. Forsetanum vel tekið Ólafur Ragnar með nemendum í grunnskólanum á Raufarhöfn á þriðju- dag. „Má ég koma á rúntinn í forsetabílnum?“ spurði einn strákurinn. Forseti Íslands mætti ásamt fjölmörgum íbúum Þórshafnar í bænastund í Þórshafnarkirkju að kvöldi þriðjudags vegna hryðjuverkanna í Bandaríkjunum. Frá vinstri: Magnús Már Þorvaldsson sveitarstjóri, Halldór Kristinsson sýslumaður, Dorrit Moussaieff og Ólafur Ragnar Grímsson. Morgunblaðið/Árni Sæberg Fanney Ásgeirsdóttir, skóla- stjóri grunnskólans í Svalbarðs- hreppi, og Sunna Björk Ragn- arsdóttir, einn nemendanna, sýna Ólafi Ragnari verkefni sem Sunna Björk og þrjár aðrar stúlkur unnu í tölvu eftir fimm daga skólaferðalag síðastliðið vor, suður Sprengisand til Sel- foss og norður Kjöl. Ólafur Ragnar ræðir við heimilisfólk á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Nausti á Þórshöfn ásamt Guðrúnu Torfadóttur, annarri tveggja forstöðukvenna Nausts.  ÁLAFOSS FÖT BEZT: Hinir eld- hressu Acoustic sjá um fjörið föstu- dags- og laugardagskvöld.  ÁRNES: Buttercup spila á réttar- balli laugardagskvöld. Með í för er Dj Sils. 16 ára aldurstakmark.  BJARG, Búðardal: Diskórokktekið og plötusnúðurinn Skugga-Baldur laugardagskvöld. 500 króna aðgangs- eyrir.  BORGARLEIKHÚSIÐ: Simon og Garfunkel laugardagskvöld. Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson leika tónlist kappanna auk 10 manna hljómsveitar. Tvennir tónleikar sama kvöld, þeir fyrri hefjast kl. 20 en þeir seinni kl. 22:30.  BREIÐIN, Akranesi: Hinir einu sönnu Greifar leika gömul og ný lög í bland laugardagskvöld.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Hljómsveitin Þotuliðið laugardags- kvöld.  BÆJARBARINN ÓLAFSVÍK: Diskó föstudagskvöld. Frítt inn. Hljómsveitin SÍN laugardagskvöld.  CAFÉ AMSTERDAM: Tríóið Úlrik frá Borgarnesi kemur saman aftur föstudags- og laugardagskvöld. Tríóið skipa þeir Halli, Bjarni og Orri.  CATALINA, Hamraborg: Hinir eld- hressu Hilmar og Pétur leika föstu- dags- og laugardagskvöld.  CLUB 22: Aðgerðararmur 360° hóps- ins stendur fyrir teknó-samkomu fimmtudagskvöld kl. 22 til 02. Exos spil- ar ásamt Árna Vector. Miðaverð er 500 krónur og aldurstakmark 18 ár. Dj Benni í búrinu föstudagskvöld. Doddi litli í búrinu laugardagskvöld. Bæði kvöldin er frítt inn til kl. 2. Handhafar stúdentaskírteina fá frítt inn alla nótt- ina.  FÉLAGSHEIMILIÐ AÐ FLÚÐUM: Hljómsveitin Írafár föstudagskvöld.  GAUKUR Á STÖNG: Sóldögg á Svona er sumarið-tónleikum föstu- dagskvöld.  GRANDROKK REYKJAVÍK: One Man Band leikur á neðri hæðinni en dúndrandi danstónlist á þeirri efri föstudags- og laugardagskvöld.  GULLÖLDIN: Stuðnaglarnir Sven- sen og Hallfunkel sjá um fjörið föstu- dags- og laugardagskvöld.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Todmobile laugardagskvöld.  KRÁKAN, Grundarfirði: Viðar Jónsson föstudags- og laugardags- kvöld.  KRISTJÁN X., Hellu: Diskórokk- tekið og plötusnúðurinn Skugga-Bald- ur föstudagskvöld. 500 króna aðgangs- eyrir frá miðnætti.  LIONSSALURINN, Kópavogi, Auðbrekku 25: Áhugahópur um línu- dansa verður með dansæfingu fimmtu- dagskvöld kl. 20:30 til 23:30. Elsa sér um tónlistina. Allir velkomnir.  N1-BAR, Reykjanesbæ: Hljómsveit- in Sixties laugardagskvöld.  NELLYS CAFÉ: Páll Óskar spilar fjölbreytta tónlist föstudagskvöld. Dj Sprelli kemur úr hljóðveri Sterio 89,5 laugardagskvöld.  NORÐURKJALLARI MH: Tón- leikar með hljómsveitunum Dikta og Kuai. Húsið opnar kl. 20:30. Aðgangs- eyrir kr. 500.  ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Bingó frá Borgarnesi spilar föstudags- og laugardagskvöld.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Hljómsveitin Spútnik föstudags- og laugardagskvöld.  RAUÐA HÚSIÐ, Eyrarbakka: Kiddi úr Kjósinni verður með gítarinn laugardagskvöld til 02:00.  RÁIN, Keflavík: 12 ára afmæli Ráarinnar. Danssveitin SÍN föstu- dagskvöld. Enginn aðgangseyrir fyrir konur. Lúdó sextett og Stefán leika fyrir dansi laugardagskvöld. Matar- gestir fá frítt inn á dansleik.  SJALLINN, Akureyri: Stuðmenn laugardagskvöld.  SJÁVARPERLAN, Grindavík: Hljómsveitin ForSom leikur laugar- dagskvöld.  SKUGGABARINN: Diskó, diskó, diskó föstudags- og laugardagskvöld kl. 00:00 til 04:00. 22 ára aldurstak- mark, 500 krónur inn.  SPORTKAFFI: Hljómsveitin Sól- dögg órafmögnuð fimmtudagskvöld.  SPOTLIGHT: Dj Cesar sér um að halda uppi fjörinu föstudagskvöld. Keppnin um Dragdrottningu Íslands 2001 laugardagskvöld. Þemað í ár er Moulin Rouge. 1000 krónur inn en at- hugið að ekki verður hleypt inn eftir að keppnin hefst kl. 22. Dj Cesar spilar að keppni lokinni.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Bylting leikur fyrir dansi föstu- dags- og laugardagskvöld.  VÍDALÍN.: Tríó Bjössa Thor spilar fimmtudagskvöld. Með gítarleikaran- um Birni Thoroddsen leika þeir Jón Rafnsson á bassa og Ingvi R. Ingvason á trommur.  ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN: Skemmtikvöld með þeim Erni Árnasyni og Karli Ágústi Úlfssyni á fimmtudög- um og föstudögum í vetur. Húsið opnar kl. 20 fyrir matargesti en skemmtunin hefst kl. 22. Magga Stína og Hr. Ingi R. leika gömlu slagarana eins og þeir hefðu átt að hljóma laugardagskvöld. Írafár spilar í Félagsheimilinu á Flúðum á föstudagskvöldið. A til Ö Doo-Wah John Adams: Lollapalooza Ígor Stravinskíj: Ebony Concerto George Gershwin: Ameríkumaður í París Leonard Bernstein: Prelude, Fugue & Riffs Duke Ellington: Harlem Duke Ellington: That Doo-Wah Thing Hljómsveitarstjóri: Bernharður Wilkinson Einleikari: Sigurður Ingvi Snorrason Sinfónían Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is Blá áskriftarröð í kvöld, kl. 19:30 í Háskólabíói AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR                                 HEDWIG, Lofkastalinn, KL. 20.30 lau 15/9, síðusta sýning IRO Á ÍSLANDI, Loftkastalinn, KL. 20 Frumsýn. fös 21/9 uppselt, lau 22/9 sun 23/9, lau 29/9 Aðeins þessar sýningar RÚM FYRIR EINN, Iðnó, KL. 12. Súpa og brauð innifalið — fös 14/9 Miðasala fyrir sýningar Í Loftkastalanum og Iðnó er í síma 552 3000, virka daga kl. 10-16, um helgar frá kl. 16 og fram að sýn- ingu. Opið er í Loftkastalanum samkvæmt fyrrgreindum tíma og í Iðnó kl. 11-14 á föstudögum.                                                                                  ! "   ! " " #   "$ " ! "  %      & ! "                    !"   # #  $% %&'( ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200           !"##        ! "# $    ' $  ' $ # '  '(!"() * !( (! (( $+,%-!%-./%0   ' %112&34 2&$   ' %112&34 2&$   ' 56&34 2&$  '         "  ) 7,8 "  " ! "    299&4:    ' $   # ' $   '  ;<=%0>( )* +, - # <&%0>.! (  1?%,0@A%%0 >- / !,  1&BC>0"! 1 2!,  1  >( 2)" () !$ 3& 4 4 #!, $ 5 ! 6   -  $ 7  1,$ +, !, $ 5)  -  +, Miðasalan er opin frá kl. 13-18. Símapantanir frá kl. 10 virka daga www.leikhusid.is — midasala@leikhusid.is Vinir Dóra Vesturgötu 2, sími 551 8900 í kvöld MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fö 14. sept. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 22. sept. kl. 20 - LAUS SÆTI Lau 29. sept. kl. 20 - LAUS SÆTI TÓNLEIKAR MEÐ SIMON & GARFUNKEL Lau 15. sept kl. 20.00 og 22.30 PÍKUSÖGUR e. Eva Ensler Fö 14. sept kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 15. sept kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fi 20. sept kl. 20 - LAUS SÆTI Lau 22. sept kl. 20 - LAUS SÆTI Fi 27. sept kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 28. sept kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 29. sept kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fi 4. okt kl. 20 - UPPSELT ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab SÝNINGAR HEFJAST AÐ NÝJU Fö. 14. sept kl. 20 - LAUS SÆTI Lau 22. sept kl. 20 - LAUS SÆTI ATH. AÐEINS VERÐA 6 SÝNINGAR Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Stóra svið Litla svið 3. hæðin Sala áskriftarkorta stendur yfir. 7 sýningar á aðeins 10.500 - og ýmis fríðindi að auki. 10 miða kort á kr. 15.900 - frjáls notkun þegar þér hentar VERTU MEÐ Í VETUR!!!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.