Morgunblaðið - 13.09.2001, Síða 54

Morgunblaðið - 13.09.2001, Síða 54
FÓLK Í FRÉTTUM 54 FIMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ OPINBERRI heimsókn Ólafs Ragn- ars Grímssonar, forseta Íslands, til Norður-Þingeyjarsýslu lauk seint á þriðjudagskvöld. Veðrið lék við for- seta og fylgdarlið hans báða daga heimsóknarinnar og íbúar þeirra plássa þar sem hann kom sýndu heimsókninni mikinn áhuga. Forsetanum vel tekið Ólafur Ragnar með nemendum í grunnskólanum á Raufarhöfn á þriðju- dag. „Má ég koma á rúntinn í forsetabílnum?“ spurði einn strákurinn. Forseti Íslands mætti ásamt fjölmörgum íbúum Þórshafnar í bænastund í Þórshafnarkirkju að kvöldi þriðjudags vegna hryðjuverkanna í Bandaríkjunum. Frá vinstri: Magnús Már Þorvaldsson sveitarstjóri, Halldór Kristinsson sýslumaður, Dorrit Moussaieff og Ólafur Ragnar Grímsson. Morgunblaðið/Árni Sæberg Fanney Ásgeirsdóttir, skóla- stjóri grunnskólans í Svalbarðs- hreppi, og Sunna Björk Ragn- arsdóttir, einn nemendanna, sýna Ólafi Ragnari verkefni sem Sunna Björk og þrjár aðrar stúlkur unnu í tölvu eftir fimm daga skólaferðalag síðastliðið vor, suður Sprengisand til Sel- foss og norður Kjöl. Ólafur Ragnar ræðir við heimilisfólk á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Nausti á Þórshöfn ásamt Guðrúnu Torfadóttur, annarri tveggja forstöðukvenna Nausts.  ÁLAFOSS FÖT BEZT: Hinir eld- hressu Acoustic sjá um fjörið föstu- dags- og laugardagskvöld.  ÁRNES: Buttercup spila á réttar- balli laugardagskvöld. Með í för er Dj Sils. 16 ára aldurstakmark.  BJARG, Búðardal: Diskórokktekið og plötusnúðurinn Skugga-Baldur laugardagskvöld. 500 króna aðgangs- eyrir.  BORGARLEIKHÚSIÐ: Simon og Garfunkel laugardagskvöld. Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson leika tónlist kappanna auk 10 manna hljómsveitar. Tvennir tónleikar sama kvöld, þeir fyrri hefjast kl. 20 en þeir seinni kl. 22:30.  BREIÐIN, Akranesi: Hinir einu sönnu Greifar leika gömul og ný lög í bland laugardagskvöld.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Hljómsveitin Þotuliðið laugardags- kvöld.  BÆJARBARINN ÓLAFSVÍK: Diskó föstudagskvöld. Frítt inn. Hljómsveitin SÍN laugardagskvöld.  CAFÉ AMSTERDAM: Tríóið Úlrik frá Borgarnesi kemur saman aftur föstudags- og laugardagskvöld. Tríóið skipa þeir Halli, Bjarni og Orri.  CATALINA, Hamraborg: Hinir eld- hressu Hilmar og Pétur leika föstu- dags- og laugardagskvöld.  CLUB 22: Aðgerðararmur 360° hóps- ins stendur fyrir teknó-samkomu fimmtudagskvöld kl. 22 til 02. Exos spil- ar ásamt Árna Vector. Miðaverð er 500 krónur og aldurstakmark 18 ár. Dj Benni í búrinu föstudagskvöld. Doddi litli í búrinu laugardagskvöld. Bæði kvöldin er frítt inn til kl. 2. Handhafar stúdentaskírteina fá frítt inn alla nótt- ina.  FÉLAGSHEIMILIÐ AÐ FLÚÐUM: Hljómsveitin Írafár föstudagskvöld.  GAUKUR Á STÖNG: Sóldögg á Svona er sumarið-tónleikum föstu- dagskvöld.  GRANDROKK REYKJAVÍK: One Man Band leikur á neðri hæðinni en dúndrandi danstónlist á þeirri efri föstudags- og laugardagskvöld.  GULLÖLDIN: Stuðnaglarnir Sven- sen og Hallfunkel sjá um fjörið föstu- dags- og laugardagskvöld.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Todmobile laugardagskvöld.  KRÁKAN, Grundarfirði: Viðar Jónsson föstudags- og laugardags- kvöld.  KRISTJÁN X., Hellu: Diskórokk- tekið og plötusnúðurinn Skugga-Bald- ur föstudagskvöld. 500 króna aðgangs- eyrir frá miðnætti.  LIONSSALURINN, Kópavogi, Auðbrekku 25: Áhugahópur um línu- dansa verður með dansæfingu fimmtu- dagskvöld kl. 20:30 til 23:30. Elsa sér um tónlistina. Allir velkomnir.  N1-BAR, Reykjanesbæ: Hljómsveit- in Sixties laugardagskvöld.  NELLYS CAFÉ: Páll Óskar spilar fjölbreytta tónlist föstudagskvöld. Dj Sprelli kemur úr hljóðveri Sterio 89,5 laugardagskvöld.  NORÐURKJALLARI MH: Tón- leikar með hljómsveitunum Dikta og Kuai. Húsið opnar kl. 20:30. Aðgangs- eyrir kr. 500.  ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Bingó frá Borgarnesi spilar föstudags- og laugardagskvöld.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Hljómsveitin Spútnik föstudags- og laugardagskvöld.  RAUÐA HÚSIÐ, Eyrarbakka: Kiddi úr Kjósinni verður með gítarinn laugardagskvöld til 02:00.  RÁIN, Keflavík: 12 ára afmæli Ráarinnar. Danssveitin SÍN föstu- dagskvöld. Enginn aðgangseyrir fyrir konur. Lúdó sextett og Stefán leika fyrir dansi laugardagskvöld. Matar- gestir fá frítt inn á dansleik.  SJALLINN, Akureyri: Stuðmenn laugardagskvöld.  SJÁVARPERLAN, Grindavík: Hljómsveitin ForSom leikur laugar- dagskvöld.  SKUGGABARINN: Diskó, diskó, diskó föstudags- og laugardagskvöld kl. 00:00 til 04:00. 22 ára aldurstak- mark, 500 krónur inn.  SPORTKAFFI: Hljómsveitin Sól- dögg órafmögnuð fimmtudagskvöld.  SPOTLIGHT: Dj Cesar sér um að halda uppi fjörinu föstudagskvöld. Keppnin um Dragdrottningu Íslands 2001 laugardagskvöld. Þemað í ár er Moulin Rouge. 1000 krónur inn en at- hugið að ekki verður hleypt inn eftir að keppnin hefst kl. 22. Dj Cesar spilar að keppni lokinni.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Bylting leikur fyrir dansi föstu- dags- og laugardagskvöld.  VÍDALÍN.: Tríó Bjössa Thor spilar fimmtudagskvöld. Með gítarleikaran- um Birni Thoroddsen leika þeir Jón Rafnsson á bassa og Ingvi R. Ingvason á trommur.  ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN: Skemmtikvöld með þeim Erni Árnasyni og Karli Ágústi Úlfssyni á fimmtudög- um og föstudögum í vetur. Húsið opnar kl. 20 fyrir matargesti en skemmtunin hefst kl. 22. Magga Stína og Hr. Ingi R. leika gömlu slagarana eins og þeir hefðu átt að hljóma laugardagskvöld. Írafár spilar í Félagsheimilinu á Flúðum á föstudagskvöldið. A til Ö Doo-Wah John Adams: Lollapalooza Ígor Stravinskíj: Ebony Concerto George Gershwin: Ameríkumaður í París Leonard Bernstein: Prelude, Fugue & Riffs Duke Ellington: Harlem Duke Ellington: That Doo-Wah Thing Hljómsveitarstjóri: Bernharður Wilkinson Einleikari: Sigurður Ingvi Snorrason Sinfónían Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is Blá áskriftarröð í kvöld, kl. 19:30 í Háskólabíói AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR                                 HEDWIG, Lofkastalinn, KL. 20.30 lau 15/9, síðusta sýning IRO Á ÍSLANDI, Loftkastalinn, KL. 20 Frumsýn. fös 21/9 uppselt, lau 22/9 sun 23/9, lau 29/9 Aðeins þessar sýningar RÚM FYRIR EINN, Iðnó, KL. 12. Súpa og brauð innifalið — fös 14/9 Miðasala fyrir sýningar Í Loftkastalanum og Iðnó er í síma 552 3000, virka daga kl. 10-16, um helgar frá kl. 16 og fram að sýn- ingu. Opið er í Loftkastalanum samkvæmt fyrrgreindum tíma og í Iðnó kl. 11-14 á föstudögum.                                                                                  ! "   ! " " #   "$ " ! "  %      & ! "                    !"   # #  $% %&'( ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200           !"##        ! "# $    ' $  ' $ # '  '(!"() * !( (! (( $+,%-!%-./%0   ' %112&34 2&$   ' %112&34 2&$   ' 56&34 2&$  '         "  ) 7,8 "  " ! "    299&4:    ' $   # ' $   '  ;<=%0>( )* +, - # <&%0>.! (  1?%,0@A%%0 >- / !,  1&BC>0"! 1 2!,  1  >( 2)" () !$ 3& 4 4 #!, $ 5 ! 6   -  $ 7  1,$ +, !, $ 5)  -  +, Miðasalan er opin frá kl. 13-18. Símapantanir frá kl. 10 virka daga www.leikhusid.is — midasala@leikhusid.is Vinir Dóra Vesturgötu 2, sími 551 8900 í kvöld MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fö 14. sept. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 22. sept. kl. 20 - LAUS SÆTI Lau 29. sept. kl. 20 - LAUS SÆTI TÓNLEIKAR MEÐ SIMON & GARFUNKEL Lau 15. sept kl. 20.00 og 22.30 PÍKUSÖGUR e. Eva Ensler Fö 14. sept kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 15. sept kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fi 20. sept kl. 20 - LAUS SÆTI Lau 22. sept kl. 20 - LAUS SÆTI Fi 27. sept kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 28. sept kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 29. sept kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fi 4. okt kl. 20 - UPPSELT ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab SÝNINGAR HEFJAST AÐ NÝJU Fö. 14. sept kl. 20 - LAUS SÆTI Lau 22. sept kl. 20 - LAUS SÆTI ATH. AÐEINS VERÐA 6 SÝNINGAR Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Stóra svið Litla svið 3. hæðin Sala áskriftarkorta stendur yfir. 7 sýningar á aðeins 10.500 - og ýmis fríðindi að auki. 10 miða kort á kr. 15.900 - frjáls notkun þegar þér hentar VERTU MEÐ Í VETUR!!!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.