Morgunblaðið - 13.09.2001, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.09.2001, Blaðsíða 21
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER 2001 21 ÍSRAELSKT herlið stutt skrið- drekum og þyrlum fór í fyrrakvöld inn í bæ á Vesturbakkanum og tvö þorp í leit að meintum hryðju- verkamönnum að því er talsmenn ísraelskra stjórnvalda sögðu. Féllu sjö Palestínumenn í árásinni, þar á meðal 11 ára gömul stúlka. Palestínskir embættismenn sök- uðu í gær Ísraela um að notfæra sér hörmungarnar í Bandaríkjun- um með því að herða árásirnar á Palestínumenn en Ísraelar neituðu því og sögðu að aðgerðir þeirra væru aðeins í sjálfsvarnarskyni. Árás Ísraela á palestínska bæ- inn Jenin hófst daginn eftir að þeir höfðu umkringt hann með skrið- drekum. Sprengdu þeir upp höf- uðstöðvar lögreglunnar í bænum og létu skothríðina einnig dynja á byggingum í þorpunum Arrabeh og Tamoun. Þar skutu þeir til bana tvo menn, sem þeir sögðu fé- laga í hinum herskáu Jihad-sam- tökum, og einnig 11 ára gamla stúlku. Hús látins manns sprengt Í Tamoun sprengdu Ísraelar upp hús manns, sem þeir sögðu hafa verið hryðjuverkamann, en manninn sjálfan drápu þeir í júlí sl. Palestínumenn segja að þegar Ísraelar hafi dregið herliðið til baka hafi þeir skotið úr þyrlu á bifreið sem var að flytja fimm menn til vinnu. Særðust þeir allir. Vatikay, talsmaður ísraelska varnarmálaráðuneytisins, sagði í gær að árásirnar boðuðu nýjar og harðari aðgerðir í stríðinu gegn Palestínumönnum. Ísraelar boða hertar aðgerðir gegn Palestínumönnum Skutu unga stúlku og sex menn aðra Jerúsalem. AP. Reuters Ísraelskur brynvagn í Jenin í gær. Daginn áður var bærinn umkringdur. MENNTAMÁL Be Radical T h e M a k e u p Leyfðu sköpunargleði þinni að njóta sín með nýju haust- og vetrarlitunum frá The Makeup Kynning fimmtudag, föstudag, og laugardag. Hægt er að panta tíma í förðun. Laugavegi 80  sími 561 1330
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.