Morgunblaðið - 13.09.2001, Síða 46

Morgunblaðið - 13.09.2001, Síða 46
46 FIMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Háseti Vanur háseti óskast á beitingarvélabát. Upplýsingar í símum 862 5767 og 899 3944. Vörubílstjórar Vanir vörubílstjórar óskast strax. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 899 2303 og 565 3140. Klæðning ehf. Matreiðslumenn Óskum eftir að ráða duglegan og áreiðanlegan matreiðslumann. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Upplýsingar í símum 896 4773 og 891 8283. Veitingahúsið Jenný við Grindavíkurveg. „Au pair“ — London Íslensk amerísk fjölskylda, búsett í London, óskar eftir vandaðri og barngóðri stúlku til að gæta tveggja barna, 4 og 11 ára og aðstoða við létt heimilisstörf. Sjálfstæð og reglusöm, ekki yngri en 19 ára, vera reyklaus og með bílpróf. Góð aðstaða í góðu hverfi. Ferðir borgaðar fyrir réttan umsækjanda. Hringið í Rögnu í s. 00 44 7860 254 678, netfang: ragna@chase-erwin.com . byggingaverktakar, Skeifunni 7, 2. hæð, 108 Reykjavík, s. 511 1522, fax 511 1525 Smiðir Óskum eftir smiðum eða undirverktök- um til að annast klæðningu og til ann- arra starfa v/Sturlugötu 8. Upplýsingar gefur Pétur Einarsson í síma 822 4437. Ræsting — framtíðarstörf! Okkur vantar vandað og þjónustulundað starfs- fólk og flokksstjóra í ræstingar sem fyrst. ● Dagræstingar á milli kl. 8.00 til 24.00. ● Næturræstingar. ● Umsjón og þrif á útisvæðum á milli kl. 8.00 og 18.00. Um er ræða bæði 100% störf og hlutastörf sem eru í boði alla daga vikunnar. Eingöngu er um framtíðarstörf að ræða. Upplýsingar eru veittar í símum 899 3772 og 899 0228, en einnig á osverk@mmedia.is . Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Víðistaðaskóli Vegna skipulagsbreytinga vantar nú þegar skólaliða við Víðistaðaskóla. Um er að ræða tvær 50% stöður. Allar upplýsingar gefur Sigurður Björgvinsson, skólastjóri, í síma 555 2912. Umsóknareyðublöð má nálgast á Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 31, en einnig er hægt að sækja um rafrænt á hafnarfjordur.is . Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. ⓦ á Kársnesbraut í Kópavogi A ug l. Þó rh ild ar 22 00 .1 07 Starfsfólk vantar í leikskólann Mánabrekku, Seltjarnarnesi Skólaskrifstofa S E L T J A R N A R N E S B Æ R Hlutastörf koma til greina seinni part dags. Góð vinnuaðstaða. Lögð er áhersla á umhverfis- og náttúruvernd, tónlist og tölvur. Nánari upplýsingar gefur Dagrún Ársælsdóttir, leikskólastjóri í síma 595 9280 eða dagrun@seltjarnarnes.is Laun skv. kjarasamningum Launanefndar sveitar- félaga við Félag íslenskra leikskólakennara eða Starfsmannafélag Seltjarnarness. Leikskólar Seltjarnarness eru reyklausir vinnustaðir. Komið í heimsókn, hringið eða sendið tölvupóst og kynnið ykkur skólastarfið. Skriflegar umsóknir berist leikskólanum eða Skólaskrifstofu Seltjarnarness fyrir 18. september nk. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu 1.500 fm húsnæði í litlum einingum. Skrifstofur til leigu fyrir: ● Tæknimenn, arkitekta og aðra hönnuði á sviði byggingar- og véliðnaðar, stóriðju og orkuiðnaðar. ● Menn í tölvuþjónustu. ● Verktaka. ● Sérhæfða söluaðila í véla- og byggingar- iðnaði. í boði er: ● Góð staðsetning á stór-Reykjavíkursvæðinu. ● Gott húsnæði. ● Næg bílastæði. ● Hagstæð leigukjör. Hugmyndin er að tengja saman nokkra góða aðila sem vinna í tækniþjónustu, verktöku og sölu. Upplýsingar veitir Erling Auðunsson í símum 898 2761 og 565 8822. FÉLAGSSTARF Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi verður haldinn í félagsheimili sjálfstæðismanna, Álfabakka 14, fimmtudaginn 20. september kl. 18.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Félags sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi. Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Félagsfundur Sjálfstæðiskvennafélagið Vor- boði Hafnarfirði heldur félags- fund í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29, mánudaginn 17. september nk. kl. 20.00 Fundarefni: Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokks- ins, sem haldinn verður 11.—14. október nk. Gestur fundarins verður: Magnús Gunnarsson bæjarstjóri. Konur fjölmennum og tökum með okkur gesti. Stjórnin. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Fulltrúaráðsþing 12. fulltrúaráðsþing Félags íslenskra leikskólakennara verður haldið dag- ana 14. og 15. september nk. á Grett- isgötu 89, 4. hæð, Reykjavík. Þingið verður sett föstudaginn 14. september kl. 9:00 stundvíslega. Dagskrá er samkvæmt 15. gr. laga félagsins: 1. Þingsetning. 2. Nafnakall fulltrúa. 3. Kosning starfsmanna þingsins. 4. Kosning þingnefnda. 5. Skýrsla stjórnar. 6. Lögð fram þingmál og vísað til nefnda. 7. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar sjóða félagsins. 8. Lagabreytingar. 9. Kosning skoðunarmanna og fulltrúa í nefndir og önnur störf. 10. Ályktanir, tillögur, afgreiðsla þingmála. 11. Fjárhagsáætlun og félagsgjald. 12. Lýst stjórnarkjöri. 13. Önnur mál. Þingið er opið öllum félagsmönnum sem hafa málfrelsi og tillögurétt. Félagar (aðrir en þing- fulltrúar) eru beðnir um að skrá sig á skrifstofu FÍL í síma 562 7610 eða á netfangið fil@fil.is hyggist þeir sitja þingið. TILKYNNINGAR Handverksfólk athugið Handverksmarkaður verður á Garða- torgi laugardaginn 15. sept. Vinsl. stað- festið básapantanir í síma 692 6673.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.