Morgunblaðið - 13.09.2001, Síða 56

Morgunblaðið - 13.09.2001, Síða 56
56 FIMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1250 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 8. Vit 243. strik.is  Ó.H.T.Rás2 Kvikmyndir.com Hugleikur Ef þú hefur það sem þarf geturðu fengið allt. f f f t r f i llt. Sýnd kl. 5.55, 8 og 10.10. B.i. 12. Vit 256 DV STÆRSTA bíóupplifun ársins er hafin! Eruð þið tilbúin?  kvikmyndir.com  kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B. i. 12 ára. Vit nr. 267  Tvíhöfði/Hugleikur  Hausverk.is  USA TODAY 1/2 NY POST Ísl tal. Sýnd kl. 6. Vit 245 Enskt tal. Sýnd kl. 10. Vit 244 Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Vit 258. Sýnd kl. 8 og 10. Enskt. tal. Vit 265. Þegar þú veist lykilorðið, geturðu gert allt! Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B i. 16. Vit 251  strik.is  strik.is Mögnuð stuðmynd í nánast alla staði!  kvikmyndir.is  Kvikmyndir.is HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 Sýnd kl. 10. B.i. 12. 1/2 Kvikmyndir.com  H.L. Mbl.  H.K. DV  Strik.is  ÓHT Rás 2 1/2 i ir. . . l. . . tri .i TILLSAMMANS Frábær grínmynd með fjölda stórleikara Stærsta mynd ársins yfir 45.000. áhorfendur Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6. B.i.10.Sýnd kl. 8. Kvikmyndir.com DV RadioX Sýnd kl. 6, 8 og 10. Kvikmyndir.com Hugleikur DV  strik.is  Ó.H.T.Rás2 Boltinn - stutt brúðumynd og Í skugga dauðans Sýnd kl. 8 og 10.30. SPARPERUTÍÐ SJÁÐU HEIMINN Í NÝJU LJÓSI Árvirkinn Austurv. 9/Eyrarvegi 29, Selfossi Geisl i Flötum 29, Vestm.eyjum G.H.LJÓS Garðatorgi 7, Garðabæ Ljósgjafinn Glerárgötu 34, Akureyri Ljós & Orka Skeifunni 19, Reykjavík Glitnir Brákarbraut 7, Borgarnesi Lónið Vesturbraut 4, Höfn Rafþj. Sigurdórs Skagabraut 6, Akranesi Rafbúð R.Ó. Hafnargötu 52, Keflavík Straumur Silfurtorgi 5, Ísafirði S.G. Raftækjaverslun Kaupvangi 12, Egilsstöðum EL longlife m/birtuskynjara 5 ára ábyrgð Dulux S 9 W OSRAM PERUBÚÐIR EL longlife 5 ára ábyrgð Economy 2ja ára ábyrgð Tilboð 2.590 kr. Tilboð 1.390 kr. Tilboð 390 kr. Tilboð 990 kr. HINIR voveiflegu atburðir í New York síðasta þriðjudag, þegar fjórum farþegaflug- vélum var rænt og þeim fargað; ein brotlenti nálægt Pitt- sburgh, einni þeirra var stýrt á Pentagon en tveimur á World Trade Center, hafa eðlilega dregið mikinn dilk á eftir sér í gervöllum Bandaríkjunum. Heimur afþreyingar og dæg- urmenningar er þar í engu und- anskilinn. Viðburðum eins og tónleikum og verðlaunahátíð- um og alls kyns skemmti- og af- þreyingarstöðum hefur verið lokað um óákveðinn tíma. Höfuðborg bandarísks afþrey- ingariðnaðar, Hollywood, svo gott sem lamaðist í kjölfar hryðjuverk- anna. Tveimur tónlistarhátíðum, Rómönsku Grammy-verðlaununum og Emmy-verðlaunum, hefur verið frestað og öllum stóru myndver- unum var lokað. Öllum leikjum í úrvalsdeild hafn- arboltans var frestað, svo og 20.000 manna tónleikum Madonnu, sem fram áttu að fara á þriðju- dagskvöldið í Los Angeles. Einnig þurftu Aerosmith, Black Crowes og Janet Jackson að fresta tón- leikum. Báðum Disney-görðunum var lokað og sjónvarpsdagskrá og framleiðsluferli stærstu sjónvarps- töðvanna hefur einnig riðlast tölu- vert. Stöðvar eins og MTV og VH1 skiptu út hefðbundinni dagskrá og viku þess í stað að fréttum af hryðjuverkunum og hinn kald- hæðni og ögrandi útvarpsmaður Howard Stern skipti umsvifalaust um gír og beindi eyrum að at- burðarásinni skelfilegu í stað hins venjubundna háðs. Tískuvikunni í New York, einum stærsta viðburð- inum í þeim geiranum, var aflýst og eins og nærri má geta lokuðu flest leikhús og kvikmyndahús dyr- um sínum er fréttist af hörmung- unum. Tökum á kvikmyndum, sem hafa óþægilegar tilvísanir í hryðjuverk- ið, hefur verið frestað. T.d. hefur frumsýningu nýjustu myndar Arn- olds Schwarzenegger, Collateral Damage, verið frestað um óákveð- inn tíma en þar leikur hann slökkviliðsmann sem horfir upp á konu og dóttur deyja í brennandi skýjakljúfi. Einnig hefur gam- anmyndinni Big Trouble, með Tim Allen í aðalhlutverki, verið ýtt til hliðar en í myndinni sést sprengja, sem komið hefur verið fyrir í flug- vél. Einnig hefur kynningarmynd um myndina Spiderman, sem bráð- lega kemur út, verið tekin úr um- ferð. Þar sést Köngulóarmaðurinn strengja net á milli World Trade Center turnanna, með það að markmiði að stöðva þyrlu fulla af ræningjum. Fórnarlömb Hinn þekkti lögfræðingur og fréttaskýrandi Barbara Olson, sem oftsinnis kom fram á sjónvarps- stöðvum eins og CNN, Fox News, ABC, NBC, CBS var um borð í vél- inni sem flogið var á Pentagon. David Angell, einn höfunda Frasier og Wings, var hins vegar um borð í vél þeirri sem flogið var á norðurturn World Trade Center byggingarinnar. Angell hóf ferill sinn sem einn af handritshöf- undum að Cheers og var vel met- inn í starfi, þótti hafa snilld- arinnsæi hvað grínlistina varðar. Einnig lést leikkonan Berry Beren- son, fyrrum eiginkona Anthony Perkins, í sömu vél og Angell. Hérlend dægurmenning- arumsvif gjalda einnig árásinnar hroðalegu en væntanleg hingað til lands var hin virta, bandaríska hipp-hoppsveit Jungle Brothers og ætlaði hún að halda hljómleika næsta laugardag. Heimsókn þeirra hefur hins vegar verið frestað en aðstandendur hyggjast engu að síður halda tónleika sama dag und- ir sömu yfirskrift: „Sýnum lit gegn kynþáttafordómum“. Leikhópurinn úr Frasier. Einn höfunda þáttarins, David Angell, lést í hryðjuverkaárásinni á New York á þriðjudaginn. AP Kylfingnum snjalla, Tiger Woods (t.h.), var brugðið er hann frétti af hryðjuverkunum. Heimur af- þreyingar harmi sleginn Hörmungarnar í Bandaríkjunum hafa víðtæk áhrif

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.