Morgunblaðið - 13.09.2001, Side 57

Morgunblaðið - 13.09.2001, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER 2001 57 JENNIFER Lopez mun leika aðal- hlutverkið í nýjum gamanþáttum sem NBC-sjónvarpsstöðin ætlar að gera. Þættirnir verða byggðir á lífi hennar sjálfrar og þá einkum og sér í lagi uppvaxtarárum hennar. Lopez ólst upp í Bronx-hverfi New York-borgar. Foreldrar hennar eru innflytjendur frá Puerto Rico og er fjölskyldan mjög samrýnd. Lopez ætlar ekki einungis að leika sjálfa sig heldur mun hún einnig framleiða þættina. Hún mun því ráða flestu varðandi gerð þeirra, allt frá handriti til leik- stjórnar. Umboðsmaður Lopez segir að hún kunni alveg óborganlegar sög- ur frá uppvaxtarárum sínum. Hann er sannfærður um að létt og skemmtilegt fjölskyldudrama um brauðstrit minnihlutafjölskyldu höfði sterkt til sjónvarpsáhorfenda í Bandaríkjunum um þessar mund- ir. Aðaláhersla verður á Jennifer og systur hennar, sem er einstæð móð- ir. Stór hluti grínsins mun snúast í kringum strákamál þeirra, sem munu hafa verið æði kostuleg. Það hefur þegar verið tekið fram að nöfnum gömlu kærastanna hafi verið breytt. Sögur segja að Jenni- fer fái fúlgur fjár fyrir þátttöku sína í þáttunum en hún er nú þegar einhver tekjuhæsta kvikmynda- stjarna samtímans, vinsæl popp- stjarna og nýbúin að setja á markað sína eigin tískulínu. Leikur sjálfa sig í grínþætti Jennifer Lopez í sjónvarpið Reuters Jennifer Lopez hefur fulla ástæðu til þess að brosa því henni gengur flest í haginn þessa dagana. BREIÐSKÍFA PJ Harvey Stories from the City, Stories from the Sea Mercury vann til Mercury tónlistarverðlaunanna sem tilkynnt voru í á þriðjudagskvöldið. Harvey var hins vegar fjarri góðu gamni og gat ekki veitt viðtöku 20 þúsund punda sigurlaunum vegna þess að hún var innikróuð í Washington-borg vegna flug- bannsins sem sett var á í Bandaríkjunum í kjölfar árásanna á höfuðborgina og New York. Hún hélt því þakkarræðuna í gegnum síma þar sem hún sagðist agndofa yfir sæmdinni og bætti við að dagurinn væri búinn að vera súrrealískur í meira lagi. Þetta er í fyrsta sinn í tíu ár sem kona vinnur til Mercury-verðlauna en Harvey hef- ur tvisvar sinnum áður verið tilnefnd til þeirra. PJ Harvey sigraði Himinlifandi Harvey. Mercury-tónlistarverðlaunin Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1250 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit 265. Sýnd kl, 8 og 10.Enskt tal. Vit 258. Sýnd kl. 3.50, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. Vit 251. Þegar þú veist lykilorðið, geturðu gert allt! "Hættulegasti njósnari heims, Gabriel Shear (John Travolta), er ráðin af bandarísku leyniþjónustunni CIA til að fá dæmdan tölvuhakkara til að brjótast inn og stela milljörðum US$ úr ríkissjóði. Frábær spennumynd framleidd af Joel Silver (Matrix) með brjálaðri tónlist eftir DJ Paul Oakenfold (Ministry of Sound). P.s. Ekki missa af Halle Berry í ógleymanlegu hlutverki!"  Kvikmyndir.com Ef þú hefur það sem þarf geturðu fengið allt.  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.55, 8 og 10.10. Vit 256. B.i. 12. Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 245 Kvikmyndir.com  strik.is  DV  strik.is SV MBL  kvikmyndir.is Kvikmyndir.is  strik.is Mögnuð stuðmynd í nánast alla staði! www.sambioin.is Sýnd kl. 8. Vit 235. B.i. 12. Vinsælasta myndin í heiminum í dag, 2001  Kvikmyndir.is ÚR SMIÐJU LUC BESSON KISS OF THE DRAGON Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.16.Vit 257. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. Vit 251. Þegar þú veist lykilorðið, geturðu gert allt! "Hættulegasti njósnari heims, Gabriel Shear (John Travolta), er ráðin af bandarísku leyniþjónustunni CIA til að fá dæmdan tölvuhakkara til að brjótast inn og stela milljörðum US$ úr ríkissjóði. Frábær spennumynd framleidd af Joel Silver (Matrix) með brjálaðri tónlist eftir DJ Paul Oakenfold (Ministry of Sound). P.s. Ekki missa af Halle Berry í ógleymanlegu hlutverki!" Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 265.  strik.is SV MBL  kvikmyndir.is Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1250 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ  Kvikmyndir.is  strik.is Mögnuð stuðmynd í nánast alla staði! Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6. Stærsta grínmynd allra tíma! Sýnd kl. 6, 8 og 10. HVERFISGÖTU  551 9000 Myndin sem manar þig í bíó STÆRSTA bíóupplifun ársins er hafin! Eruð þið tilbúin? www.planetoftheapes.com Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  Tvíhöfði/Hugleikur  Hausverk.is  USA TODAY 1/2 NY POST Sýnd kl. 8 og 10.S íð us tu s ýn in ga r

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.