Morgunblaðið - 12.12.2001, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 12.12.2001, Qupperneq 15
HÖF MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 2001 15 MIÐBORGARSTJÓRN telur brýnt að sem fyrst verði gengið frá samningi milli Reykjavíkur- borgar og ríkisins um byggingu tónlistar- og ráðstefnuhúss og hótels á austurhluta hafnar- svæðisins. Í framhaldi af því hvetur stjórnin til að verkefninu verði komið sem fyrst á fram- kvæmdastig. Bréf þessa efnis var lagt fyrir fund borgarráðs í síðustu viku. Í því kemur ennfremur fram að lokið er hugmyndasamkeppni um skipulag svæðisins undir fyrirhugaðar byggingar og að niðurstöður keppninnar verða tilkynntar fljótlega. Þá segir að sá dráttur sem þegar hefur orð- ið á verkefninu hafi dregið úr tiltrú hagsmunaaðila í ferða- þjónustu og tónlistarstarfi á að verkefnið komist í framkvæmd. „Mikilvægt er að þetta verk- efni komist á framkvæmdastig sem fyrst, meðal annars með ráðningu framkvæmdastjóra, og að unnið verði á næstu miss- erum að því að fá innlenda og er- lenda fjárfesta og rekstraraðila að verkefninu. Margt bendir til þess að á næstu árum sé rétti tíminn til að ráðast í þetta verk- efni og styrkja með því stöðu Ís- lands á sviði ferðaþjónustu og tónlistarlífs.“ Miðbæjarstjórnin bendir á að að undanförnu hafi mönnum orðið betur ljóst hve mikilvægt sé að efla ferðaþjónustuna og markaðssetja Ísland sem öruggt og gott land heim að sækja þar sem boðið er upp á samkeppnishæfa aðstöðu við það sem best þekkist í höfuð- borgum Evrópu. Tónlistar- og ráðstefnuhús Seinkun dregur úr tiltrú hags- munaaðila Miðborg                                
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.