Morgunblaðið - 12.12.2001, Page 48

Morgunblaðið - 12.12.2001, Page 48
48 MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I 1. vélstjóra vantar á Hring SH. Vélarstærð 2.200 hö. Upplýsingar gefur Runni í síma 852 2656 og 892 0735. Sölufólk Óskum eftir sölufólki sem fyrst um allt land í bráðskemmtilegt verkefni. Um hlutastarf er að ræða. Góð sölulaun í boði. Upplýsingar gefur Heimir í síma 530 7635. Sandgerði Kennari Vegna forfalla vantar kennara í 1/1 stöðu. Stuðningsfulltrúi Stuðningsfulltrúa vantar í ½ stöðu. Nánari upplýsingar veita skólastjóri, Guðjón Þ. Kristjánsson, og aðstoðarskólastjóri, Pétur Brynjarsson. Síminn á skrifstofu skólans er 423 7439. Skólastjóri. Austur-Hérað Leikskólinn Tjarnarland Egilsstöðum Lausar stöður leikskólakennara í 100% stöðu og 50% stöðu eftir hádegi. Til greina kemur að ráða starfsmenn með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinendur. Í starfsemi Tjarnarlands er tekið mið af hug- myndafræði Reggio Emilia. Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 471 2145. Umsóknir berist til leikskólastjóra fyrir 21. desember, ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf. Leikskólastjóri. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Almennur hluthafafundur Almennur kynningarfundur fyrir hluthafa Stoke Holding verður á Grand Hótel, Sigtúni, föstu- daginn 14. desember kl. 16.00. Dagskrá fundar: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar félagsins kynntir. 3. Tilnefning til stjórnar fyrir aðalfund Stoke Holding S.A. í Luxemborg. 4. Önnur mál. Stjórnin. HÚSNÆÐI Í BOÐI Fyrirtæki/einstaklingar Einbýlishús til leigu á Akureyri Hlýlegt 240 fm einbýlishús á þremur hæðum, á besta stað á Akureyri, til leigu til lengri tíma frá jan. 2002. Áhugasamir hringi í Þorgerði/Sveinbjörn í síma 462 1161 milli kl. 18.00 og 20.00. HÚSNÆÐI ÓSKAST Íbúðaskipti Kaupmannahöfn — Reykjavík Óskað er eftir skiptum á 2ja herbergja íbúð í miðbæ Kaupmannahafnar (Íslandsbryggja) fyrir íbúð í mið- eða vesturbæ Reykjavíkur á tímabilinu ca 20. desember til 5. janúar 2001. Svör óskast send til auglýsingadeildar Mbl., eða í box@mbl.is, fyrir 15. des. 2001, merkt: „Íbúð — 10334“. TIL SÖLU Til sölu ýmiss búnaður fyrir kjöt-/matvælavinnslu: ULMA Alaska pökkunarvél flow-pack (BDF), ILPRA Food Pack pökkunarvél f. loftsk. bakka, 3 Multivac línupökkunarvélar, steikingarlína, (-band, mótari, battervél, raspari), tromlur, hrærivél, hakkavél, steikingarband, pylsu- sprauta, glycol búnt, reykofn o.fl. Norðlenska ehf., Grímseyjargötu, 600 Akureyri, s. 460 8850. STYRKIR Meistarafélag húsasmiða Styrktarsjóður Meistarafélag húsasmiða auglýsir eftir umsóknum til úthlutunar úr styrktarsjóði félagsins. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu félagsins í Skipholti 70 og þurfa að hafa borist fyrir 18. desember nk. Menntamálaráðuneytið Auglýsing um styrki úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2002 Auglýst er eftir umsóknum í Endurmenntun- arsjóð grunnskóla árið 2002. Sjóðurinn er í vörslu menntamálaráðuneytisins og sér þriggja manna stjórn um að meta umsóknir og gera tillögur til menntamálaráðherra um styrkveit- ingar. Um framlög úr sjóðnum geta sótt þeir sem hyggjast standa fyrir endurmenntun fyrir grunnskólakennara, t.d. skólaskrifstofur, sveit- arfélög, skólar, kennaramenntunarstofnanir, félög og fyrirtæki. Gert er ráð fyrir að nám- skeiðum verði að fullu lokið eigi síðar en við lok skólaársins 2002—2003. Þær umsóknir einar koma til álita sem sýna að byggt sé á: ● að endurmenntunartilboð mæti þörfum grunnskólans, ● skólastefnu og aðalnámskrá, ● fagmennsku og gæðum. Sjóðurinn veitir ekki fé til ferða og uppihalds kennara sem njóta endurmenntunarinnar. Í umsóknum skal gefa ítarlegar upplýsingar um hvers konar endurmenntunartilboð um- sækjandi hyggst bjóða fram, m.a. markmið námsins, stað og tíma, áætlaðan fjölda þátttak- enda, skipulag kennslu, stjórnun, ábyrgðar- mann og annað það sem máli kann að skipta við mat á umsókn. Einnig skal leggja fram sundurliðaða kostnaðaráætlun. Þegar fyrir liggur ákvörðun um hverjir fá styrk verður gerður sérstakur samningur um hvert endurmenntunarverkefni þar sem fram kemur m.a. lýsing á markmiðum og fyrirhugaðri fram- kvæmd og hvernig greiðslum verður háttað. Umsóknir skulu hafa borist menntamálaráðu- neytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, í síð- asta lagi 31. janúar 2002, á sérstökum eyðu- blöðum sem liggja frammi í menntamálaráðu- neytinu og á heimasíðu ráðuneytisins. Upplýsingar um Endurmenntunarsjóð grunn- skóla, reglur sjóðsins o.fl. er að finna á heima- síðu menntamálaráðuneytisins: www. menntamalaraduneyti.is . Menntamálaráðuneytið, 6. desember 2001. menntamalaraduneyti.is . TILKYNNINGAR Auglýsing um mat á umhverfisáhrifum — úrskurður Skipulagsstofnunar Stækkun Kröfluvirkjunar í Skútustaðahreppi um 40 MW Skipulagsstofnun hefur úrskurðað samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrif- um. Fallist er á stækkun Kröfluvirkjunar í Skútu- staðahreppi um 40 MW eins og henni er lýst í matsskýrslu framkvæmdaraðila. Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is . Úrskurð Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 16. janú- ar 2002. Skipulagsstofnun. Skautarýmingarsala Við rýmum til á lagerernum okkar og bjóðum skauta í öllum stærðum og gerðum á ótrúlegu verði. Allt að 50% afsláttur. Aðeins í nokkra daga. Verðdæmi: Hokkískautar verð áður kr. 9.338, verð nú kr. 4.590. Komið og gerið frábær kaup. Örninn, Skeifunni 11, sími 588 9890.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.