Morgunblaðið - 18.12.2001, Side 26

Morgunblaðið - 18.12.2001, Side 26
NEYTENDUR 26 ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ FJÖGUR vinsælustu jólatré lands- manna eru normannsþinur, sem flutt- ur er inn frá Danmörku, rauðgreni, stafafura og blágreni. Morgunblaðið kannaði verð á þremur gerðum jóla- trjáa á sölustöðum í gær, það er nor- mannsþini, rauðgreni og stafafuru og sýnist seljendum að verð á normanns- þini hafi hækkað nokkuð milli ára vegna gengisbreytinga. Verðið var kannað gegnum síma í gærdag á 11 sölustöðum á höfuðborg- arsvæðinu og tveimur stöðum á Ak- ureyri. Ef tekið er verð á normanns- þini af stærðinni 126–150 sentímetrar er munur á hæsta og lægsta verði 55%. Sé sama stærð af rauðgreni höfð til hliðsjónar er munur á hæsta og lægsta verði 32%. Verðmunur á stafa- furu af sömu stærð er 26%. Í hópi seljenda jólatrjáa eru tvö íþróttafélög og tvær björgunarsveitir og rennur hluti af andvirði jólatrjáa hjá Jólatréssölunni til styrktar krabbameinssjúkum börnum. > %&& 16  )&%. )+& 16       ! "#$"% & # '  ( ) $* ) #    ( )     ! + , ''  ! #+% ))+ -  !  # * + .  / & %  * ) #  0 1 1  0 #+ # ) 2+%  ) % ( + ) #0 1 1 34 1  ), ''  5 ##  6 ' % 7 0  )& 1) 2 % %   '8% ! 1  %  /+ ' #' ' /+   (%# #    " 1 1 /  #  * ) * ) % /9: 9)    )(##% 9) 0  )&% ; 0# ) ' ?           %)$. %+& 16 %+%. %"+ 16 %"$. )&& 16 < < <  < < < < < < < < %&%. %)+ 16 )&%. )+& 16 > %&& 16 %&%. %)+ 16 %)$. %+& 16 %+%. %"+ 16 %"$. )&& 16 %&%. %)+ 16 %)$. %+& 16 %+%. %"+ 16 %"$. )&& 16 > %&& 16 )&%. )+& 16 - - > <= - < - - < - - - > >  -< > - > > - > > >    >  >   >    ?  = --    =  =   -   =        < << < < <= - --? - < - > > - - >?  >    <- < < -- - < - >=- > >  ?= >  = ?<?    ! ,  4()  $ ,  4()  9 Verðkönnun Morgunblaðsins á þremur vinsælustu tegundum jólatrjáa á landinu 55% verð- munur á nor- mannsþini LYFJAVERÐ er oftar hærra á landsbyggðinni en í Reykjavík sam- kvæmt verðkönnun ASÍ. Um er að ræða seinni hluta könnunar sem gerð var í nóvember á lyfjaverði í lyfjaverslunum í Reykjavík og á landsbyggðinni. Birt er verð á lausa- sölulyfjum að þessu sinni sem og samanburður milli Reykjavíkur og landsbyggðarinnar á lyfjum í lausa- sölu og lyfseðilsskyldum lyfjum. „Þrjár keðjur apóteka eru starf- ræktar á landinu, Apótekið, Lyfja og Lyf og heilsa. Apótekið og Lyf og heilsa starfrækja einnig apótek úti á landi. Lyfja á hlut í Egilsstaða- apóteki og sami eigandi er að Vest- mannaeyjaapóteki og Laugarnes- apóteki. Dýrara á Egilsstöðum Ef skoðaður er verðmunur á lyf- seðilsskyldum lyfjum í þessum apó- tekum kemur í ljós að mesti heild- arverðmunur milli apóteka (aðeins eru borin saman þau lyf sem til eru í báðum apótekum) er 22% á milli Lyfju og Egilsstaðaapóteks, og er dýrara í Egilsstaðapóteki. Ef skoðaður er verðmunur á lyfj- um í lausasölu er 16% heildarverð- munur milli Lyfju og Egilsstaðaapó- teks og jafnframt dýrara á Egils- stöðum. Tíu prósenta verðmunur er á milli Laugarnesapóteks og Apóteks Vest- mannaeyja, en íbúar Vestmannaeyja borga minna fyrir lausasölulyf en íbúar Reykjavíkur í samanburði þessara tveggja apóteka. Á öðrum stöðum var ekki munur. Sama verð- stefna er í apótekum sem rekin eru undir sama nafni,“ segir ennfremur í frétt frá ASÍ. Lyf í lausasölu bera frjálsa álagn- ingu og mesti verðmunurinn í könn- uninni er 113% á Treo-freyðitöflum. Minnsti verðmunur er 48% á Asýr- an-töflum. 224% verðmunur á blóðþrýstingslyfinu Enapríl Hvað lyfseðilsskyldum lyfjum við- víkur er hæsta verðið oftast úti á landi, eða í fimm apótekum af átján, segir ASÍ. „Ef skoðað er verð hjá al- mennum sjúklingum og örorku- og ellilífeyrisþegum eru fimm apótek með 15 lyf eða fleiri dýrari en önnur apótek og eru þau öll á landsbyggð- inni. Þessi apótek eru á bilinu 15 til 30 sinnum oftar með hærra verð en aðrir,“ segir í niðurstöðunni. Þegar verðmunur er skoðaður í prósentum er hann meiri en 100% í fimm tegundum lyfseðilsskyldra lyfja í Reykjavík. „Mesti verðmunur er 224% á blóðþrýstingslyfinu Enapríl fyrir örorku- og ellilífeyr- isþega en það er B-merkt lyf. Minnsti verðmunur er 16% á Evorel forðaplástri til almennra sjúklinga og á Nexium, sem einnig er fyrir al- menna sjúklinga, hvort tveggja E- merkt lyf. Á lyfjum í lausasölu er mesti verðmunur í Reykjavík 85% á Treo- freyðitöflum. Minnsti verðmunur er 22% á Nicorette-nefúða. „Á landsbyggðinni eru það einnig fimm tegundir lyfja þar sem mun- urinn er meiri en 100%. Mesti mun- urinn er einnig á milli hæsta og lægsta verðs á Enapríl, eða 352%. Minnsti verðmunur er á Díazepam, sem er O-merkt, eða 18% fyrir al- menna sjúklinga og örorku- og elli- lífeyrisþega. Á landsbyggðinni er mesti verð- munur 113% á lyfjum í lausasölu, einnig á Treo-freyðitöflum. Minnsti verðmunur er 48% á magalyfinu Asýran. Ekki var hægt að framkvæma verðkönnun í öllum apótekum á landsbyggðinni vegna skorts á fólki til verðupptöku,“ segir Ágústa Ýr Þorbergsdóttir, verkefnisstjóri hjá ASÍ, í greinargerð með verðkönn- uninni. Þess má að lokum geta að ekki er tekið tillit til sérstaks afsláttar sem viðskiptavinir njóta í könnuninni. Lyfjaverð oftar hærra á landsbyggðinni 5    6 *(                           !   " #  $ !  %   &' %      # &  ! (  )    *   +    ),-     .  #       .   / %      & ## 9   9   > @ >   (012 324 503 322 323 067 012 324 301 000 503 363 867 503 344 764 089 646 367 301 528 012 052 *&* #*+ '#: ")# A 3 , 14# 14 ( B  , 244# 24 ( 1   (#  2# 214 ( C 3  # 94 D 1   , 774# 24 ( 186 134 164 107 244 167 186 137 106 181 280 154 167 166 244 151 224 167 227 170 298 137 164 106 163 186 170 )#$ %#% "#: %'# 1(879 1(901 1(253 1(067 1(799 1(960 1(646 1(719 1(872 1(067 1(067 1(068 1(068 2(972 1(643 1(765 1(561 1(720 1(769 1(993 1(067 1(719 2(116 1(960 ) (+) % )'" '(: % $(' 091 047 378 021 378 087 754 078 071 734 378 036 060 060 378 1(144 765 378 062 378 027 064 071 378 378 754 755 % %&& +"& *(: $'' 982 923 820 916 294 993 230 924 984 267 815 981 971 970 244 984 274 915 815 970 206 914 964 982 820 273 230 942 #)$ )&& %%(: ()$    , 120# 28 ( 968 960 016 744 808 717 956 864 967 875 744 808 864 864 744 794 864 885 768 818 777 897 724 967 753 808 956 883 $%* ('* +*: #"$ MARKAÐSDEILD Löggildingarstofu ráðleggur fólki að velja leikföng sem hæfa aldri og þroska barns. Athugið vel leið- beiningar og var- úðarmerkingar. Þar koma fram mik- ilvægar upplýsingar meðal annars þess efnis fyrir hvaða ald- urshóp leikfangið er ætlað. Börn hafa ekki þroska til þess að meta hvort leik- föngin þeirra eru örugg eða ekki. Kaupendur leikfanga verða því að vera vel á verði, skoða var- úðarmerkingar, lesa og fara eftir leiðbeiningum og síðast en ekki síst velja leikföng sem hæfa aldri og þroska barns. Einnig er vert að hafa í huga að erfitt getur reynst að skila leikföngum sem versluð eru á tímabundnum út- sölustöðum, svo sem lagersölum. Spilandi jólakort og jólasveinahúfur Nokkuð hefur færst í aukana að rafhlöður séu í jólakortum sem og öðrum tækifæriskortum. Slík kort spila lag þegar þau eru opn- uð og höfða því augljóslega til barna. Gætið þess vel að raf- hlaðan sé vel föst og að ung börn geti ekki náð að fjarlægja hana úr kortinu. Til sölu eru einnig jóla- sveinahúfur sem eru með raf- hlöðu sem lætur ljós blikka. Slík- ar húfur eru ekki ætlaðar börnum yngri en 3ja ára sökum smáhluta. Leikföng sem keypt eru á Net- inu eiga að uppfylla sömu kröfur og gerðar eru annarra leikfanga sem eru til í verslunum. Allar viðvörunarmerkingar, svo sem aldursviðvörun á leik- föngum, eiga að vera sýnilegar þegar kaup fara fram. Við val á leikföngum verður að hafa aldur þiggjandans í huga. Vinsælir, stafrænir leik- fangahundar með myndavél og tölvu. Ábendingar um val á leikföngum fyrir jólin Reuters Börn yngri en 3ja ára.  Þetta merki þýðir að leikfangið hæfir ekki barni yngra en 3ja ára.  Gætið sérstaklega að því að leikföng hafi ekki hvassar brúnir eða hvöss horn.  Varist leikföng eða aðrar vörur sem líkjast matvælum en eru í raun úr gúmmíi eða plasti, ung börn geta sett þau upp í sig með ófyrirsjáanlegum afleiðing- um.  Lítil börn smakka á öllu, líka leikföngum. Annað sem ber að hafa í huga  Leikföng sem gefa frá sér há og hvell hljóð eiga að vera með viðvörunarmerkingu þess efnis að leikfangið eigi ekki að bera upp að eyra, þar sem hljóðið get- ur skaðað heyrn.  Snúrur og bönd í leikföngum mega ekki vera lengri en 22 sm.  Gætið þess vel að áfastir hlutir á leikföngum, svo sem augu, hár og nef, séu vel fastir.  Gangið frá plastumbúðum ut- an af leikföngum áður en barnið fær þau í hendur.  Leikföng sem ætluð eru börn- um yngri en 14 ára eiga að vera merkt. Merkið er ekki öryggis- stimpill heldur staðfest- ing á því að varan upp- fylli allar skilgreindar kröfur sem gerðar eru til fram- leiðslunnar. Telji kaupendur að vara upp- fylli ekki kröfur og að hún sé hættuleg eru þeir hvattir til þess að hafa samband við markaðs- gæsludeild Löggildingarstofu, í síma 510 1100 eða ls@ls.is. Nokkur ráð vegna leikfangakaupa

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.