Morgunblaðið - 23.12.2001, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 23.12.2001, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu 2000 fm húsnæði í Skeifunni 4,4 m lofthæð, góðar innkeyrsludyr, næg bíla- stæði, frábær staðsetning. Hentar fyrir verslun, heildsölu, lager o.fl. Mjög hagstætt leiguverð. Mögulegt er að skipta húsnæðinu í minni ein- ingar. Upplýsingar í síma 588 2220. Til sölu Til sölu á mjög góðu verði þetta glæsilega stál- grindarhús. Stærðin er ca 12,3 x 16,3 eða 200 fm. Verið er að rífa húsið til flutnings. Þetta er mjög vönduð bresk stálgrind. Húsið býður upp á ýmsa notkunarmöguleika. Allar nánari uppl. í símum 892 5309/565 1170. KENNSLA Miðstöð símenntunar Spænska! Spænska! Áfangar í boði á vorönn 2002. Spænska 203 skv. námskrá framhaldsskóla. Spænska - taltímar. Unnin verkefni og lesnar skáldsögur með áherslu á munnleg verkefni í tímum. Flóknari málfræðiatriði einnig tekin fyrir. Öll kennsla fer fram á spænsku. Kennsla hefst 15. janúar. Spænska almennir flokkar - byrjendur og framhald. Kennsla hefst 28. janúar. Upplýsingar og innritun í síma 585 5860. Geymið auglýsinguna. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Lífeyrissjóðurinn Hlíf boðar til sjóðfélaga- og rétthafafundar föstudaginn 28. desember 2001 kl. 17.00 á Hótel Sögu, fundarsal A. Dagskrá: 1. Framtíð Lífeyrissjóðsins Hífar 2. Tillaga um að falla frá samþykkt um aldurstengda réttindaávinnslu. 3. Önnur mál. Stjórnin. Jólaball Jólaball Eflingar-stéttarfélags verður haldið í Versölum, Iðnaðarmannahúsinu, Hallveigar- stíg 1, laugardaginn 5. janúar kl. 15.00. Miðasala er á skrifstofu félagsins í Sætúni 1. Stjórnin. TIL SÖLU Til sölu er úr þrotabúi CASE 1294 dráttarvél, árgerð 1986, ásamt stórri loftpressu (8 bar) ca 2-3000 L. Ásett verð kr. 400.000,00 auk 24,5% vsk. Vélin er til sýnis og sölu hjá Vélum og þjónustu, Járnhálsi 2, Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Ingimar Ingimarsson hdl. í síma 552 7500 eða Baldur Þorsteinsson, sölumaður hjá Vélum og þjón- ustu, í síma 580 0200. HÚSNÆÐI ÓSKAST Íbúð óskast til leigu Hugbúnaðarfyrirtæki á landsbyggðinni óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð til leigu fyrir starfs- mann í Reykjavík. Íbúðin þarf að vera laus sem fyrst. Nánari upplýsingar í símum 693 4553 og 455 7000. TILBOÐ / ÚTBOÐ Úboð Rif, múrbrot, endursteypa og styrkingar á burðarvirki Fyrir einn viðskiptavin okkar óskum við eftir tilboðum í framkvæmdir á Hverfisgötu 8—10. Verkið er fólgið í því að rífa allar innréttingar, gólfefni, lagnir og raflagnir og annað sem til- greint er í verklýsingu úr fasteigninni. Saga, brjóta og fjarlægja steypta og hlaðna veggi, bita og plötur. Endursteypa og setja upp stál- styrkingar. Byggingin er 1.886 fm að gólffleti. Fimm hæðir og kjallari. Engin starfsemi verður í húsinu þegar verk verður unnið. Í byggingu hafa verið skemmtistaðir í kjallara og á 1. hæð. Skrifstofur hafa verið á 2.—5. hæð. Allt rifið efni verður eign verktaka. Verðmæti geta verið nokkur í efni fyrir þá aðila sem hafa vilja og tækifæri til að nýta sér það. Þar má nefna töfluefni, lampa, rofa og tengla, hurðir og tilheyrandi búnað. Hreinlætistæki og mögu- lega lagnir, loftræsikerfi og tæki, innréttingar o.s.frv. Framkvæmdir munu standa yfir frá 15. janúar til 15. febrúar 2002. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu VSÓ Ráðgjöf ehf., Borgartúni 20, 105 Reykjavík. Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar en fimmtudaginn 10. janúar 2002 kl. 14:00 og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. Auglýsing þessi er eingöngu birt í upplýsingaskyni Skuldabréf 1. flokkur 2001 á Verðbréfaþingi Íslands Verðbréfaþing Íslands hefur samþykkt að taka víkjandi skuldabréf Sparisjóðsins í Keflavík á skrá. Bréfin verða skráð 28. desember nk. Helstu upplýsingar um 1. flokk 2001: Bréfin eru víkjandi skuldabréf og teljast til eig- infjárþáttar A (sjá nánar víkjandi ákvæði í skráningarlýsingu.) Nafnverð heildarútgáfu skuldabréfanna er kr. 240.000.000 og eru bréfin skráð í 5.000.000 kr. einingum. Útgáfudagur: 1. desember 2001. Grunnvísitala: Vísitala neysuverðs í desem- ber 2001, 218,5 stig. Lánstími: Bréfin í flokknum eru til 10 ára með árlegum afborgunum vaxta, fyrsta sinn þann 1. desember 2002 og í síðasta sinn, ásamt höfuðstól þann 1. desember 2011. Engin upp- sagnarákvæði eru í bréfunum. Skráningarlýsingu og önnur gögn s.s. samþykktir og síðasta ársreikning er hægt að nálgast hjá umsjónaraðila skráningarinnar; Sparisjóðnum í Keflavík, Tjarnargötu 12, 230 Keflavík. ÚU T B O Ð Eftirfarandi útboð er til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: * Nýtt í auglýsingu 12925 Plastpokar fyrir ÁTVR. Opnun 24. janúar 2002 kl. 11.00. Verð útboðs- gagna kr. 3.500. ÚU T B O Ð Vinnubúðir Vegagerðarinnar Útboð nr. 12942 Ríkiskaup, fyrir hönd Vegagerðarinnar, óska eftir tilboðum í vinnubúðir fyrir vinnuflokka. Stærðir vinnubúða skulu miðast við gámaeiningar sam- kvæmt ISO1161. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.000 frá og með fimmtudeginum 27. desember 2001, kl. 13.00, hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 15. janúar 2002 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. F.h. Bílastæðasjóðs er óskað eftir verktökum til að taka þátt í forvali vegna alútboðs á bíla- kjallara undir Tjörninni. Verkið felst í allri hönn- un og byggingu bílahúss undir Tjörninni í Reykjavík. Í bílahúsinu skulu vera 220 til 280 bílastæði og lögð er rík áhersla á góðar um- ferðartengingar við húsið sem og tengingar gangandi umferðar við miðbæinn. Forvalið er auglýst á Evrópska efnahags- svæðinu. Forvalsgögn fást hjá Innkaupastofnun Reykja- víkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, 101 Reykjavík, frá og með 27. desember 2001. Umsóknum ásamt fylgiskjölum skal skila á sama stað eigi síðar en kl. 16:00 29. janúar 2002. 12940 — Hellissandur, einbýlishús — kaup eða leiga Ríkiskaup, fyrir hönd Náttúruverndar ríkisins aug- lýsa eftir einbýlishúsi á Hellissandi til kaups eða leigu. Húsið er ætlað starfsmanni „Þjóðgarðsins Snæ- fellsjökuls“. Það skal vera í góðu ásigkomulagi, að lágmarki 110 fm að stærð, auk bílskúrs. Boðið söluverð skal miðast við að eignin verði staðgreidd. Boðið leigugjald skal miðast við mánaðarlega greiðslu. Gert er ráð fyrir að leigutími verði a.m.k. 5 ár. Tilboðum, sem tilgreina staðsetningu, ástand, aldur, stærð, verð og mögulegan afhendingar- tíma, skal skila til Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, eigi síðar en miðvikudaginn 9. janúar 2002 kl. 11.00, þar sem þau verða opnuð að við- stöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Miðað er við að tilboðið gildi í 4 vikur frá opnun- ardegi þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.