Morgunblaðið - 09.02.2002, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09.02.2002, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 2002 45 R A Ð A U G L Ý S I N G A R KENNSLA NAUÐUNGARSALA Nauðungarsala lausafjármuna Eftirtalin ökutæki og annað lausafé verður boðið upp við lögreglu- stöðina við Þórunnarstræti, Akureyri, laugardaginn 16. febrú- ar 2002 kl. 14:00 eða á öðrum stað eftir ákvörðun uppboðshaldara, sem verður kynnt á staðnum: 1. Bifreiðar, dráttarvélar og önnur ökutæki: A-252 A-3636 A-3921 A-12782 AD-587 AD-707 AD-79 AD-1235 AD-1611 BI-026 BMW Z3 DR-095 GN-282 GO-778 HG-898 HO-775 HU-976 HZ-816 I-2507 IL-393 IP-520 JE-958 JG-854 JI-565 JK-859 KF-743 KR-674 KT-392 KT-775 KT-778 KT-834 KV-061 KV-406 LB-822 LE-262 LT-797 MU-460 MU-607 MX-758 NA-351 NF-302 NK-249 NL-539 NM-578 O-7 OA-013 OD-809 ON-901 OZ-403 PP-634 PR-658 R-1331 R-3467 RG-389 RK-252 RO-802 RX-036 RX-068 SK-176 SK-271 SP-885 TA-097 TD-777 TH-276 TJ-319 TN-683 TR-120 TX-685 UB-038 UB-290 UG-253 UJ- 444 UK-144 UP-712 UR-179 VD-254 VI-946 VP-585 VS-118 X-40 XD-2208 XH-266 XM-081 XV-326 YG-601 YL-261 YY-421 Þ-2 2. Annað lausafé: Case 580 G, Vicon Springmaster rakstrarvél, Volvo BM veghefill, kjarnaborunarvél DD-250-E, skiltagerðartæki, tölvur og skjáir, GREEN- LAND 120 rúllubindivél, JCB 3 Turbo vélgrafa, Universal 880 malar- brjótur ásamt rafstöð og færibandi, Packo mjólkurtankur o.fl. 3. Óskilamunir úr vörslu lögreglu; m.a. reiðhjól. Krafist verður greiðslu við hamarshögg og verða ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki gjaldkera. Uppboðsskilmálar eru til sýnis á skrifstofu embættisins og þar verða einnig veittar frekari upplýsing- ar ef óskað er. Sýslumaðurinn á Akureyri, 8. febrúar 2002. Harpa Ævarrsdóttir, fulltrúi. STYRKIR      Túngata 22 - BP 1750, 121 Reykjavík                !  !! ! "  #  !$ !                !    "  #            $ %  &  '  (  &  '  % )        &  '  (  "    "   &  '   '  #       "     !    #    *               +, --" &.& /' " ' &*   -..-* 0  )       1 ' #, )  * Auglýsing um styrki úr Námssjóði brunamála Í samræmi við 38. gr. laga nr. 75/2000 er hér með auglýst eftir umsóknum um styrki úr Námssjóði brunamála. Námssjóður brunamála starfar innan Brunamálastofnunar. Markmið sjóðsins er að veita þeim, sem starfa að bruna- málum, styrki til náms á sviði bruna- mála. Sjóðurinn greiðir styrki til rann- sókna- og þróunarverkefna, námskeiðs- gjöld, ferða- og dvalarkostnað, laun á námsleyfistíma og styrki vegna nám- skeiða og endurmenntunar. Brunamálastofnun annast úthlutun styrkja að fenginni umsögn brunamála- ráðs. Umsóknir um styrki skal senda til Bruna- málastofnunar, Laugavegi 59, 101 Reykjavík, fyrir 10. mars 2002 á eyðu- blöðum, sem þar fást, merktar: „Námssjóður brunamála 2002“. Athygli skal vakin á því, að ef styrkur er ekki nýttur innan tveggja ára frá veitingu hans, fellur styrkveitingin úr gildi. Nánari upplýsingar um styrkveitingar og starfsemi sjóðsins veita Steinar Harðar- son, deildarverkfræðingur, og Guð- mundur Haraldsson, skólastjóri. Sími Brunamálastofnunar er 552 5350, fax 552 5413. Heimasíða: www.brunamal.is . Reykjavík, 30. janúar 2002. Brunamálastjóri. TILBOÐ / ÚTBOÐ Útboð Malarvöllur á íþróttasvæðið HK í Fossvogsdal Bæjarsjóður Kópavogs óskar eftir tilboðum í gerð malarvallar og lagningu regnvatnslagnar á íþróttasvæði HK í Fossvogssdal. Í verkinu fellst að jarðvegsskipta í vellinum og leggja 710 mm PE regnvatnslögn í gegnum svæðið. Helstu magntölur eru: Völlur 80 x 120 fm. Regnvatnslögn ö 710 PE 330 m. Verkinu skal að fullu lokið 25. maí 2002. Útboðsgögn verða afhent á Tæknideild Kópa- vogs miðvikudaginn 13. febrúar 2002 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 26. febrúar 2002 kl. 11:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þar mæta. Framkvæmdadeild Kópavogs. TILKYNNINGAR  Kaupi bækur — bókasöfn. Einnig ýmsa gamla muni. Gvendur dúllari ehf. Upplýsingar í síma 898 9475. ÝMISLEGT Málningardagar Innimálning í glástigi 10, í hvítum eða ljósum litum, 4 ltr. kr. 2.500 og 10 ltr. kr. 4.700. Metró opið um helgina frá kl. 11.00—19.00, s. 525 0800, Skeifunni. Tilboðsdagar 20—60% afsláttur af ýmsum gerðum af Sam- sonite ferðatöskum, Grohe blöndunartækjum, dreglum og ljósaperum. Metró opið um helgina frá kl. 11.00—19.00, s. 525 0800, Skeifunni. SMÁAUGLÝSINGAR ÝMISLEGT Pennavinir. Æfðu ritmálið með bréfaskriftum. Sími 881 8181. FÉLAGSLÍF HELGAFELL/HLÍN 60020209 VI Fræðslufundur kl. 13.30 HELGAFELL/HLÍN 60020209 VI Fræðslufundur kl. 13.30 Samkomuherferð. „Guð á okkar tíma.“ Ræðumaður Roger Lars- son. Í kvöld kl. 20.00, sunnudag kl. 20.00. Sunnud. 10. feb. Undrin við Kleifarvatn. Gengið í kringum Kleifarvatn, skoðaðir hverir og hitasvæði. Þetta er framhald göngu, sem farin var fyrr í haust. Fararstjóri Haukur Jóhannesson. Verð kr. 1.500/1.800. Brottför frá BSÍ kl. 10.30. með viðkomu í Mörkinni 6 og austan við kirkju- garðinn í Hafnarfirði. Myndasýning í F.Í.-salnum 13. febr. kl. 20:30. Þjórsárver og Austfirðir. Allir velkomnir. Ath.: Skrifstofa F.Í. verður lokuð þriðjud. 12. febr. kl. 9.00—13:30. www.fi.is , Dagskrá F.Í. bls. 619 í textavarpinu. Góða ferð. 10. febrúar Strandgangan 3. áfangi Brottför kl. 10:30 frá BSÍ. Gangan hefst í Vogum og gengið út und- ir Vogastapa. Létt ganga sem tekur varla meira en 3—4 tíma. Fararstjóri: Gunnar Hólm Hjálmarsson. Verð fyrir félaga kr. 1.500, 1.700 fyrir aðra. 10. febrúar Skíðaferð Hengilssvæðið eða Bláfjöll. Brottför kl. 10:30 frá BSÍ. Verð fyrir félaga kr. 1.700, 1.900 fyrir aðra. Fararstjóri: Vignir Jónsson. 12. febrúar Deildarfundur Jeppadeildar (í boði Arctic Trucks) Fundurinn hefst klukkan 20:00 í húsi Arctic Trucks, Nýbýla- vegi 6 í Kópavogi. Á dagskrá er kynning á ferðaáætlun 2002, sameiginlegri ferð Útivistar og Arctic Trucks á Skóga í byrjun mars auk innanfélagsmála. Tilfinningagreind og lífsgæði Hvað eru lífsgæði? Hver eru tengslin milli lífsgæða og heilsu? Hvernig mótast líf ein- staklings af eigin afstöðu og gerðum? Hvernig hafa innri höft áhrif á getuna til að öðlast hamingjusamara líf? Hvernig get- ur breytt hugsanamynstur leitt til betra og heilbrigðara lífs? Boðið er upp á námskeið 16. og 17. febrúar, þar sem fjallað verður um nýjustu kenning- ar og hugmyndafræði um tilfinningalæsi og árangursríkar leiðir til jákvæðari sam- skipta og vellíðunar. Uppl. og skráning í síma 860 2112. Leiðbeinandi: Gunnhildur Valdimarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og kennari. Plan — betra umhverfi — betra líf. FUNDUR í Evrópukynningu Sam- fylkingarinnar verður haldinn á Ak- ureyri í dag, laugardaginn 9. febrúar, kl. 14 í Alþýðuhúsinu, 4. hæð. Allir eru velkomnir. Framsögu hafa: Árni Páll Árnason lögmaður, Ingileif Ástvaldsdóttir, forseti bæjarstjórnar í Dalvíkur- byggð, Halldór S. Guðmundsson fé- lagsmálastjóri og Ágúst Ágústsson, formaður Ungra jafnaðarmanna. Fyrirspyrjendur: Birgir Guðmunds- son, fréttastjóri DV, Inga Þöll Þór- gnýsdóttir lögmaður og Ingi Rúnar Eðvaldsson, prófessor við Háskólann á Akureyri. Almennar fyrirspurnir fundargesta. Fundarstjóri: Svanfríður Jónas- dóttir alþingismaður. Kynningarferli Samfylkingarinnar um Evrópumál hefst með þessum fundi og lýkur í haust með allsherj- aratkvæðagreiðslu allra félagsmanna Samfylkingarinnar um það hvort flokkurinn setur aðildarumsókn að Evrópusambandinu á stefnuskrá sína, segir í fréttatilkynningu. Evrópukynning Samfylking- arinnar FERÐAFÉLAG Íslands efnir til ferðar að Kleifarvatni á Reykjanesi sunnudaginn 10. febrúar. Skoðaðar verða nýjar jarðskjálftasprungur og stór jarðhitasvæði sem nýlega hafa komið upp í Kleifarvatni, við lækkað vatnsborð. Gengið verður með vest- anverðu vatninu og er leiðin 6–7 km og áætlaður göngutími er um 2–3 klst. Afhentur leiðarvísi í upphafi ferðar. Fararstjóri er Haukur Jóhannesson jarðfræðingur. Lagt verður af stað frá BSÍ kl 10.30 með viðkomu í Mörk- inni 6 og austan við kirkjugarðinn í Hafnarfirði, segir í fréttatilkynningu. Gengið með Kleifarvatni FUGLAVERNDARFÉLAG Ís- lands stendur fyrir fuglaskoðun við Hvaleyrarlón sunnudaginn 10. febr- úar kl. 14–16. Fuglalíf við Hvaleyrarlón er fjöl- breytt á flestum árstímum. Að vetri má þar sjá ýmsar endur og vað- fugla, sem hafa vetursetu á Íslandi, og einnig er þar töluvert af máfum. Mæting er við nýju uppfyll- inguna við rennuna í Hvaleyrarlón- ið. Fólki er bent á að búa sig vel og taka með sér kíki. Leiðbeinendur verða með fjarsjár, segir í frétta- tilkynningu. Fuglaskoðun við Hvaleyrarlón ENDURMENNTUN HÍ efnir í febrúar til námskeiðs fyrir eldri borgara um samskipti og upplýs- ingaleit á Netinu. Kennt verður að nota algengustu netforrit, leitarvélar og póstforrit. Þá verður skoðað hvernig hægt er að nýta þjónustu ýmissa fyrirtækja á Netinu. Nám- skeiðið verður 18.–28. febr. kl. 17–19 í húsi Endurmenntunar á Dunhaga 7. Kennari er Oddur Sigurðsson. Frekari upplýsingar um nám- skeiðið má fá í síma og á vefsíðunni www.endurmenntun.is, segir í fréttatilkynningu. Eldri borgarar í netheimumINNLENT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.