Morgunblaðið - 09.02.2002, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 09.02.2002, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ 1/2 Kvikmyndir.com Sjóðheitasta mynd ársins er komin. Tom Cruise + Penelope Cruz=Heitasta parið í dag. Ásamt ofurskutlunni, Cameron Diaz. Myndin er hlaðin frábærri tónlist en Sigur Rós á þrjú lög í myndinni. Frá leikstjóra Jerry Maguire. Strik.is RAdioX SV MBL Sýnd kl. 8 og 10.20. Vit 327 HK DV Ó.H.T Rás2 FRUMSÝNING Sýnd kl. 8 og 10.30. Vit 334. Bi. 14. Sýnd í Lúxus VIP kl. 2.15, 5.20, 8 og 10.35. B.i. 16. Sýnd kl. 1.45, 3.50, 5.55, 8 og 10.10. E. tal. Vit 294 Sýnd kl. 1.45, 3.50 og 5.55. Íslenskt tal. Vit 338 1/2 Kvikmyndir.com strik.is Sýnd kl. 4 íslenskt tal. Vit 325 1/2 RadíóX 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 319 Hann er gæddur þeim hæfileika að geta séð fortíðina, að geta spáð fyrir um fram- tíðina og að geta látið hæfileika sína öðrum í té. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i. 12. Vit 339. Byggt á sögu Stephen King 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. Vit 320 Sýnd kl. 1.45, 3.50 og 5.55. Vit 328 HJ MBL ÓHT Rás 2 DV Edduverðlaun6 Sýnd kl. 7 og 9. B.i 14 ára ÓHT Rás 2  HL Mbl Ó.H.T Rás2 Strik.is Strik.is HK DV Kvikmyndir.com SG. DV HL:. MBL Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. RAdioX  SG DV Sýnd kl. 1 og 3.Sýnd kl. 1 og 3. Ó.H.T Rás2 ÞÞ Strik.is Tilnefningar til frönsku Cesar - verðlaunanna13 HJ MBL ÓHT Rás 2 DV Sýnd kl. 1, 3 og 5. Sýnd kl. 1, 3, 5 og 7 með íslensku tali. FRUMSÝNING Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14.Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 14. Sjóðheitasta mynd ársins er komin. Tom Cruise + Penelope Cruz=Heitasta parið í dag. Ásamt ofurskutlunni, Cameron Diaz. Myndin er hlaðin frábærri tónlist en Sigur Rós á þrjú lög í myndinni. Frá leikstjóra Jerry Maguire HARMONIKUBALL Gömlu- og nýju dansarnir - Dansleikur fyrir alla „Komdu í kvöld......“ Dansleikur í kvöld frá kl. 22.00 í ÁSGARÐI, Glæsibæ við Álfheima. Félagar í Harmonikufélagi Reykjavíkur ásamt Ragnheiði Hauksdóttur sjá um fjörið. Harmonikufélag Reykjavíkur í kvöld Vesturgötu 2, sími 551 8900 FYRSTA skólína X18 fyrir börn og haustlína fyrirtækisins 2002 fyrir herra og dömur var kynnt fyrir er- lendum heildsölum frá tuttugu þjóðum á tískusýningu á Astró um síðustu helgi. Í sýningunni tóku þátt íslenskar karl- og kvenfyr- irsætur auk smáfólks á öllum aldri. Þetta var í fyrsta sinn sem X18 kynnir vörur fyrirtækisins fyrir er- lendum kaupendum með þessum hætti hér á landi. Tísku- sýning X18 Í DAG kl. 15.00, á neðri hæð bíla- stæðahússins við Kringluna (Ný- kaupsmegin), fer fram tólfta og jafn- framt lokasýning í vettvangsverk- efninu „Listamaðurinn á horninu“. Í þetta skiptið er það Hekla Dögg Jónsdóttir sem „listar“. Verk Heklu er söngverk eður dæg- urlag sem kallast „Art really makes my day“ eða „Listin reddar degin- um“. Lagið samdi hún með starfs- systur sinni frá Bandaríkjunum, Jessicu Hutchins. Listamennirnir lýsa inntaki verksins eitthvað á þessa leið: Um hressilegt popplag er að ræða, í anda „hversdags- legrar síbylju“ eins og segir í frétta- tilkynningu. Texti lagsins ber þó með sér djúp skilaboð, en hann inniheldur spurningar þá og gagnrýni sem oft er velt upp þegar nútíma myndlist ber á góma – þá jafnan af þeim sem minnst vit hafa á. Með þessu hyggjast lista- mennirnir koma aftan að neikvæðn- inni og þeim ósið að fordæma listina. Á staðnum verður einnig hægt að festa kaup á sérkennilegum kúlu- hausum fyrir 100 kr. Hausinn er kenndur við Jack nokkurn og var upphaflega gefið líf til að þjóna skyndibitakeðju í Los Angeles. Þaðan frelsaðist hann hins vegar og er nú ætlaður sem skraut á loftnetsstangir bíla og sem sameiningartákn hér- lendra listunnenda. Hekla Dögg Jónsdóttir stundaði mastersnám í California Institute of the Arts árið 1996 til 1999 eftir að hafa lokið námi við Myndlista- og handíðaskólann. Hún hlaut penna- styrkinn árið 2001 og hefur haldið bæði einka- og samsýningar. Vett- vangsverkefninu „Listamaðurinn á horninu“, sem nú er að ljúka, var ætl- að að vekja fólk til umhugsunar um tengsl lista og samfélags með því m.a. að færa listina út fyrir viðtekna staði eins og söfn og sali. Og að síðustu: Léttar veitingar verða bornar fram á sýningunni. Njótið. Listin er lífið Hekla Dögg Jónsdóttir „Listamanninum á horninu“ lokað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.