Morgunblaðið - 09.02.2002, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 09.02.2002, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 2002 51 San Vicente Verð frá 7.387.000 ísl. kr. White Lily Verð frá 12.195.795 ísl. kr. Glæsilegt 2ja íbúða raðhús 2-3 svefnh. Er annað hvort á jarðhæð með garði eða á efri hæð með svölum og þakverönd. Á sérstöku tilboði með húsgögnum. Stutt í alla þjónustu. Sameiginleg sundlaug. Nokkurra mínútna akstur í bæinn. Þetta glæsilega parhús er mjög vandað og staðsett í göngufæri frá stórkostlegri strönd og nálægt allri þjónustu, verslunum, veitingastöðum, börum og golfvöllum. Hverfið er með eigin sundlaug. Húsin samanstanda af tveim eða þrem svefnherb., setustofu, eldhúsi, wc, flísalögðu baðherb., stórum svölum ú af hjónaherbergi og þakverönd. Hvert hús er með bílastæði og garði. ATLAS INTERNATIONAL Hluti af Atlashópnum hefur verið staðsettur í Torrevieja í 20 ár. Höldum sýningu á fasteignum frá sólarströnd Costa Blanca. ÞITT HEIMILI Á COSTA BLANCA SPÁNI VIÐ BJÓÐUM YKKUR HJARTANLEGA VELKOMIN Á KYNNINGARFUND UM HELGINA 9. OG 10. FEBRÚAR Á HÓTEL SÖGU, ÁRSÖLUM, 2. HÆÐ KL.12-17. Ókeypis aðgangur. Sími 896 2047, Laddi. Komið, sjáið og fáið fría bæklinga! MEÐ HÚ SGÖGNU M Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á ellefu borðum fimmtudaginn 31. janúar. Miðlungur 168. Efst vóru: NS Helga Helgad. – Þórhildur Magnúsd. 194 Jóna Kristinsdóttir – Sveinn Jónsson 189 Unnur Jónsdóttir – Jónas Jónsson 188 AV Óla Jónsdóttir – Anna Jónsdóttir 182 Bragi Melax – Árni Gunnarsson 182 Kristján Guðm. – Sigurður Jóhannss. 181 Eldri borgarar spiluðu brids á tólf borðum að Gullsmára 13 mánud. 4. febrúar sl. Meðalskor 220. Efst vóru: NS Helga Helgad. og Þórhildur Magnúsd. 295 Unnur Jónsd. og Jónas Jónsson 274 Helga Ámundad. og Herm. Finnbogas. 240 AV Guðm. Pálss. og Kristinn Guðmundss. 256 Jóna Kristjánsdóttir og Sveinn Jensson 251 Stefán Ólafss. og Sigurj. H. Sigurjónss. 250 Eldri borgarar spila brids í Gull- smáranum alla mánudaga og fimmtudag. Mæting kl. 12.45. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri borgarar í Hafnarfirði spila brids, tvímenning í Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50, tvisvar í viku á þriðjudögum og föstudögum. Mæt- ing kl. 13.30. Spilað var 1. febr. og þá urðu úrslit þessi: Sigurlín Ágústsd. – Guðm. Guðmundss. 109 Jón Ó. Bjarnason – Jón R. Guðmundsson 92 Árni Bjarnason – Sævar Magnússon 90 Árni Guðmundsson – Árni Ólafsson 87 Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Glæsibæ, mánud. 28. jan. 2002. 24. pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Hannes Ingibergss. – Birgir Sigurðss. 263 Albert Þorsteinss. – Ragnar Björnss. 263 Elín Jónsdóttir – Soffía Theódórsdóttir 234 Árangur A-V: Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 251 Haukur Guðmundss. – Þorst. Sveinss. 251 Viggó Nordquist – Þórólfur Meyvantss. 244 Tvímenningskeppni spiluð fimmtud. 31. janúar. 22 pör. Meðal- skor 216 stig. Árangur N-S: Sæmundur Björnss. – Olíver Kristóferss.285 Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 273 Magnús Oddsson – Magnús Halldórsson 244 Árangur A-V: Þórarinn Árnas. – Sigtryggur Ellertss. 255 Hilmar Ólafsson – Kristján Jónsson 251 Viggó Nordquist – Þórólfur Meyvantss. 250 Bridsfélag Hafnarfjarðar Hinn 4. febrúar var spilað þriðja kvöldið í 4. kvölda barómeter, spilað var á 8. borðum, 7. umferðir með 4. spil á milli para. Hæstu skor fengu hinn 4. febrúar. Halldór Einarsson – Einar Sigurðsson 60 Dröfn Guðmundsd. – Hrund Einarsdóttir 25 Sigurjón Harðarson – Haukur Árnason 21 Júlíana Gísladóttir – Jón Gíslason 20 Staða efstu para eftir 3. kvöld. Halldór Einarsson – Einar Sigurðsson 89 Erla Sigurjónsdóttir – Sigfús Þórðarson 66 Bryndís Þorsteinsd. – Ómar Olgeirsson 58 Sigurjón Harðarson – Haukur Árnason 48 Júlíana Gísladóttir – Jón Gíslason 47 Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Mánudaginn 4. febrúar sl. hófum við starfsemi í nýju húsi Bridssam- bands Íslands í Síðumúla 37. Spil- aður var eins kvölds tvímenningur, 16 pör mættu, meðalskor 168 stig. Besta skor í N/S: Jón Stefánsson – Magnús Sverrisson 221 Leifur Kr. Jóhanness. – Már Hinrikss. 208 Baldur Bjartmarsson – Friðrik Jónsson 188 Besta skor í A/V: Guðm. Steinback – Bjarni Guðnas. 192 Sigrún Pétursd. – Árnína Guðlaugsd. 187 Pétur Pétursson – Guðm. Gunnarsson 172 Mánudaginn 11. febrúar nk. verð- ur spilaður eins kvölds tvímenning- ur. Rauðvín í verðlaun fyrir bestu skor bæði í N/S og A/V. Til að við getum haldið áfram að spila á mánudagskvöldum þarf þátt- takan að vera betri en 16 pör á kvöldi. Skráning á spilastað, Síðu- múla 37, 3. hæð, ef mætt er stundvís- lega kl. 19.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.