Morgunblaðið - 09.02.2002, Side 56
56 LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ
1/2
Kvikmyndir.com
Sjóðheitasta mynd ársins er komin.
Tom Cruise + Penelope Cruz=Heitasta parið í dag.
Ásamt ofurskutlunni, Cameron Diaz.
Myndin er hlaðin frábærri tónlist en Sigur Rós á þrjú lög í myndinni.
Frá leikstjóra Jerry Maguire.
Strik.is
RAdioX
SV MBL
Sýnd kl. 8 og 10.20.
Vit 327
HK DV
Ó.H.T Rás2
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 8 og 10.30. Vit 334. Bi. 14.
Sýnd í Lúxus VIP kl. 2.15, 5.20, 8 og 10.35. B.i. 16.
Sýnd kl. 1.45, 3.50, 5.55, 8 og 10.10. E. tal. Vit 294
Sýnd kl. 1.45, 3.50 og 5.55. Íslenskt tal. Vit 338
1/2
Kvikmyndir.com
strik.is
Sýnd kl. 4 íslenskt tal.
Vit 325
1/2
RadíóX
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 8 og 10.10.
Vit 319
Hann er
gæddur þeim
hæfileika
að geta séð
fortíðina,
að geta spáð
fyrir um fram-
tíðina og að
geta látið
hæfileika
sína öðrum
í té.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i. 12. Vit 339.
Byggt á sögu Stephen King
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 2 og 4.
Ísl. tal. Vit 320
Sýnd kl. 1.45, 3.50
og 5.55. Vit 328
HJ MBL
ÓHT Rás 2
DV
Edduverðlaun6
Sýnd kl. 7 og 9. B.i 14 ára
ÓHT Rás 2
HL Mbl
Ó.H.T Rás2
Strik.is
Strik.is
HK DV
Kvikmyndir.com
SG. DV
HL:. MBL
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
RAdioX
SG DV
Sýnd kl. 1 og 3.Sýnd kl. 1 og 3.
Ó.H.T Rás2
ÞÞ Strik.is
Tilnefningar til frönsku
Cesar - verðlaunanna13
HJ MBL
ÓHT Rás 2
DV
Sýnd kl. 1, 3 og 5.
Sýnd kl. 1, 3, 5 og 7 með íslensku tali.
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14.Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 14.
Sjóðheitasta mynd ársins er komin.
Tom Cruise + Penelope Cruz=Heitasta parið í dag.
Ásamt ofurskutlunni, Cameron Diaz.
Myndin er hlaðin frábærri tónlist en Sigur Rós á þrjú lög í myndinni. Frá leikstjóra Jerry Maguire
HARMONIKUBALL
Gömlu- og nýju dansarnir - Dansleikur fyrir alla
„Komdu í kvöld......“
Dansleikur í kvöld frá kl. 22.00
í ÁSGARÐI, Glæsibæ við Álfheima.
Félagar í Harmonikufélagi Reykjavíkur ásamt
Ragnheiði Hauksdóttur sjá um fjörið.
Harmonikufélag Reykjavíkur
í kvöld
Vesturgötu 2, sími 551 8900
FYRSTA skólína X18 fyrir börn og
haustlína fyrirtækisins 2002 fyrir
herra og dömur var kynnt fyrir er-
lendum heildsölum frá tuttugu
þjóðum á tískusýningu á Astró um
síðustu helgi. Í sýningunni tóku
þátt íslenskar karl- og kvenfyr-
irsætur auk smáfólks á öllum aldri.
Þetta var í fyrsta sinn sem X18
kynnir vörur fyrirtækisins fyrir er-
lendum kaupendum með þessum
hætti hér á landi.
Tísku-
sýning
X18
Í DAG kl. 15.00, á neðri hæð bíla-
stæðahússins við Kringluna (Ný-
kaupsmegin), fer fram tólfta og jafn-
framt lokasýning í vettvangsverk-
efninu „Listamaðurinn á horninu“. Í
þetta skiptið er það Hekla Dögg
Jónsdóttir sem „listar“.
Verk Heklu er söngverk eður dæg-
urlag sem kallast „Art really makes
my day“ eða „Listin reddar degin-
um“. Lagið samdi
hún með starfs-
systur sinni frá
Bandaríkjunum,
Jessicu Hutchins.
Listamennirnir
lýsa inntaki
verksins eitthvað
á þessa leið:
Um hressilegt
popplag er að ræða,
í anda „hversdags-
legrar síbylju“ eins og segir í frétta-
tilkynningu. Texti lagsins ber þó með
sér djúp skilaboð, en hann inniheldur
spurningar þá og gagnrýni sem oft er
velt upp þegar nútíma myndlist ber á
góma – þá jafnan af þeim sem minnst
vit hafa á. Með þessu hyggjast lista-
mennirnir koma aftan að neikvæðn-
inni og þeim ósið að fordæma listina.
Á staðnum verður einnig hægt að
festa kaup á sérkennilegum kúlu-
hausum fyrir 100 kr. Hausinn er
kenndur við Jack nokkurn og var
upphaflega gefið líf til að þjóna
skyndibitakeðju í Los Angeles. Þaðan
frelsaðist hann hins vegar og er nú
ætlaður sem skraut á loftnetsstangir
bíla og sem sameiningartákn hér-
lendra listunnenda.
Hekla Dögg Jónsdóttir stundaði
mastersnám í California Institute of
the Arts árið 1996 til 1999 eftir að
hafa lokið námi við Myndlista- og
handíðaskólann. Hún hlaut penna-
styrkinn árið 2001 og hefur haldið
bæði einka- og samsýningar. Vett-
vangsverkefninu „Listamaðurinn á
horninu“, sem nú er að ljúka, var ætl-
að að vekja fólk til umhugsunar um
tengsl lista og samfélags með því m.a.
að færa listina út fyrir viðtekna staði
eins og söfn og sali. Og að síðustu:
Léttar veitingar verða bornar fram á
sýningunni. Njótið.
Listin er lífið
Hekla Dögg
Jónsdóttir
„Listamanninum á horninu“ lokað