Morgunblaðið - 15.02.2002, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 15.02.2002, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2002 51 DAGBÓK Garðatorgi, sími 565 6550 Schiesser nærfatnaður fyrir dömur, herra og börn Hudson sokkabuxur ull, bómull og nælon Bankastræti 14, sími 552 1555 Nú er síðasta tækifærið að vera með! Allt að 90% afsláttur Bridsfélag Borgarfjarðar Fimmta umferð í aðalsveita- keppni félagsins var spiluð 11. febr- úar. Hæsta skor í þeirri umferð var 17, sem bendir til að sú tilraun að raða pörum saman í sveitir eftir ár- angri í aðaltvímenningnum hafi tek- ist vel. Staðan er annars eftirfarandi: Sindri Sigurðsson 97 Ingólfur Helgason 88 Sigrún og Hrefna 85 Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenn- ing á ellefu borðum í Gullsmára í Kópavogi mánudaginn 11. febrúar. Miðlungur 220. Efst vóru: N/S Páll Guðm. og Haukur Guðmundss. 274 Sigurpáll Árnas. og Jóhann Ólafss. 263 Guðm. Pálss. og Kristinn Guðmundss. 242 A/V Stefán Ólafss. og Sigurj. H. Sigurjónss. 248 Sig. Björnss. og Auðunn Bergsveinss. 246 Aðalst.Guðbrandss og Leó Guðbrandss. 238 Sveit Ævars Akureyrarmeistari Akureyrarmótinu í sveitakeppni lauk á dramatískan hátt sl. þriðju- dag. Sveit Páls Pálssonar hafði góða forystu fyrir lokaumferðina en tap- aði síðasta leik með nokkrum mun á sama tíma og sveit Ævars Ármanns- sonar vann stórsigur. Þar með skaust síðarnefnda sveitin í toppsæt- ið en með Ævari spiluðu Gylfi Páls- son, Kristján Guðjónsson, Helgi Steinsson og Hilmar Jakobsson. Í þriðja sæti varð sveit Sparisjóðs Norðlendinga en sveit Reynis Helgasonar náði 4. sæti. Reiknaður var út árangur ein- stakra para og náðu Grettir Frí- mannsson-Hörður Blöndal bestum árangri eða 1,30 í leik að meðaltali. Sveinn Pálsson-Jónas Róbertsson skoruðu 1,17 impa að meðaltali í spili en Gylfi og Helgi urðu í 3. sæti með 1,03 í spili. BRIDS Umsjón Arnór G. RagnarssonSTJÖRNUSPÁ eft ir Frances Drake VATNSBERI Afmælisbörn dagsins: Þú ert uppfinningasamur, kjarkmikill og hefur frjótt ímyndunarafl. Allt óvenju- legt og framandi vekur áhuga þinn. Þú munt standa frammi fyrir mikilvægum ákvörðunum á árinu. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Það gæti verið hjálplegt að ræða við gamlan vin. Þótt þú sért hvatvís ættirðu að hafa í huga að þú getur lært ýmis- legt af reynslu annarra. Naut (20. apríl - 20. maí)  Þú hefur áhyggjur af fjár- hagslegri framtíð þinni. Allt sem getur leitt að hugsanleg- um gróða vekur áhuga þinn. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Viðleitni þín til hagsýni og skipulagningar skilar ár- angri. Þú sérð að skyldu- rækni getur verið mikilvæg- ari en líkamleg vellíðan. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Einhver getur gefið þér góð ráð varðandi fjárhagslega framtíð þína. Öryggi heimilis- ins er þér mikils virði og því ættirðu að leggja við hlustir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Hugmyndir að ferðalögum gefa fyrirheit um tilbreytingu og ánægju. Þú sérð hins veg- ar að þetta er ekki rétti tím- inn hvorki tímalega né fjár- hagslega og tekur því með þolinmæði. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þú átt auðvelt með að sleppa skemmtunum og einbeita þér að verkefnum sem skipta meira máli. Vonir um vel- gengni í framtíðinni auðvelda þér að takast á við skyldur dagsins í dag. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þakkaðu fyrir að fá að hlusta á einhvern sem gæti verið kennarinn þinn. Það er ekki sjálfgefið að hitta fólk sem hefur eitthvað fram að færa. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Leggðu þig fram í starfi í dag. Það mun veita þér ánægju að ljúka vel unnu verki og þú þarft á því að halda. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þú getur gefið ungum ein- staklingi góða gjöf með því að kenna honum þolinmæði og sjálfsaga. Tafarlaus umbun skilur ekkert eftir sig. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það á vel við þig að sinna ná- kvæmnisverkum í dag. Það veitir öðrum innblástur að sjá þig halda þig að verki og ljúka því með sæmd. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Viðleitni þín til að bæta heim- ili þitt veitir þér ánægju. Van- mettu ekki hvað þægilegt umhverfi getur veitt mikla hugarró. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þú vilt verja peningum í eitt- hvað sem varir lengi eða tryggir framtíðaröryggi þitt. Þú átt auðvelt með að stand- ast hégómlegar freistingar. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Bb6 5. 0-0 Rf6 6. d3 d6 7. Bb3 0-0 8. Rbd2 h6 9. He1 Bd7 10. Rf1 Re7 11. h3 c6 12. Rg3 Dc7 13. Rh4 Kh8 14. d4 Hae8 15. Be3 Be6 16. Bxe6 fxe6 17. dxe5 dxe5 18. Db3 Bxe3 19. Hxe3 g5 20. Rf3 Rg6 21. Hd1 Rf4 22. Rh2 Hd8 23. Hee1 b6 24. Dc4 c5 25. Da6 Hd7 26. Hxd7 Dxd7 27. Rf3 Dc7 28. Hd1 Rd7 29. Db5 Rf6 30. a4 Kg7 31. b4 Kg6 32. bxc5 bxc5 Staðan kom upp í opnu móti sem lauk fyrir skömmu í Berm- úda. Gregory Shah- ade (2.454) hafði hvítt gegn Marcy Soltis. 33. Dc6! Hf7 33... Dxc6 var einnig slæmt vegna 34. Rxe5+ og hvítur vinnur. Í fram- haldinu vinnur hvítur einnig örugglega. 34. Dxc7 Hxc7 35. Rxe5+ Kg7 36. Hb1 h5 37. He1 h4 38. Re2 Rxe2+ 39. Hxe2 Hb7 40. Rd3 Rd7 41. Hb2 Hxb2 42. Rxb2 Kf6 43. Rc4 Re5 44. Rxe5 Kxe5 45. f3 Kf4 46. Kf2 a6 47. a5 c4 48. Ke2 Kg3 49. Kf1 e5 50. Kg1 Kf4 51. Kf2 g4 52. hxg4 Kg5 53. g3 og svartur gafst upp. SKÁK Umsjón Helgi Áss Grétarsson Hvítur á leik. LJÓÐABROT VORVEÐRÁTT Góð veðrátta gengur, geri eg mér ljóð af því; þetta er fagur fengur, fjölga grösin ný; fiskur er kominn í fjörð, færir mörgum vörð; kýrnar taka að trítla út, troðjúgra er hjörð, skepnur allar skarta við skinið sólar bjarta. Stefán Ólafsson Árnað heilla BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. desember sl. í Fríkirkjunni í Reykjavík af sr. Hirti Magna Jóhanns- syni Sigurlaug Þorsteins- dóttir og Arnar Hannesson. Ljósmyndastofa Erlings GULLBRÚÐKAUP. Nk. sunnudag 17. febrúar eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Guðrún Þórunn Árnadóttir og Jó- hannes Páll Halldórsson, Norðurgötu 41a, Akureyri, áður til heimilis að Bjarkargötu 3, Patreksfirði. Af því tilefni bjóða afkomendur þeirra í kaffi laugardaginn 16. febrúar kl. 15.30 í safnaðarheimili Grafarvogskirkju. Gaman væri að sjá framan í ættingja og vini, gamla sveitunga og fyrrum sam- starfsfólk þeirra. Blóm og gjafir afþakkaðar. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Dómkirkjunni 29. desember sl. af sr. Jónu Hrönn Bolladóttur og sr. Bjarna Karlssyni Auður Arna Arnardóttir og Þröst- ur Ólaf Sigurjónsson. Ljósmyndaverið Skugginn SEX lauf er fyrirtaks slemma í NS, en þó alls ekki borðleggjandi: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♠ Á ♥ DG10 ♦ ÁKD109 ♣10852 Suður ♠ 1084 ♥ Á97 ♦ G83 ♣ÁKG4 Vestur Norður Austur Suður -- -- -- 1 lauf 1 spaði 2 tíglar 2 spaðar Pass Pass 3 spaðar * Pass 4 tíglar Pass 6 lauf Allir pass Útspilið er spaðakóngur. Hvernig er best að spila? Fyrsta athugun: Jafnvel þótt vörnin fái slag á lauf- drottningu má ná í fimm slagi á litinn með tveimur spaðastungum í borði. Og það dugir í tólf með fimm tígulslögum og tveimur ásn- um í hálitunum. Svíningin í hjarta ætti því að vera óþörf. Þetta er handavinna ef trompið liggur 3-2, en hvað með 4-1 leguna? Er hún við- ráðanleg? Norður ♠ Á ♥ DG10 ♦ ÁKD109 ♣10852 Vestur Austur ♠ KDG97 ♠ 6532 ♥ K862 ♥ 543 ♦ 754 ♦ 62 ♣3 ♣D976 Suður ♠ 1084 ♥ Á97 ♦ G83 ♣ÁKG4 Besta spilamennskan leynir á sér, jafnvel á opnu borði. En hún felst í því að spila út lauftíu í öðrum slag og dúkka drottningu aust- urs! Segjum að austur trompi aftur út. Suður tekur það, trompar spaða, fer heim á tígulgosa og stingur enn spaða. Síðan aftur heim á hjartaás til að aftrompa austur. Og þá er tímabært að taka alla tíglana. Það er ótrúlegt, en þetta er eina vinningsleiðin í þess- ari legu. Ekki dugir til dæm- is að spila trompi á gosann, því þá verður ekki hægt að ná af austri síðasta trompinu áður en tíglinum er spilað. Lesandinn getur skemmt sér við að skoða mörg önnur afbrigði, en niðurstaðan er alltaf sú sama – tapað spil. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson Bridsfélag Hafnarfjarðar 11. febrúar var spilað síðasta kvöldið í 4. kvölda Barómeter-tví- menningi. Næsta mánudagskvöld verður ekki spilað vegna Bridgehá- tíðar. Mánudaginn 25. febrúar mun hefj- ast 3. kvölda Mitchell-tvímenningur hjá Bridsfélagi Hafnarfjarðar, spilað er í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Hæsta skor 11. febr:. Arnar Ægiss. - Þorvarður F. Ólafss. 29 Eðvarð Hallgrímss. - Leifur Aðalsteinss. 27 Bryndís Þorsteinsdóttir - Ómar Olgeirss. 24 Lokastaðan Halldór Einarss. - Einar Sigurðss. 98 Bryndís Þorsteinsdóttir - Ómar Olgeirss. 82 Erla Sigurjónsdóttir - Sigfús Þórðars. 74 Pennavinir MARINO, sem er frá Mak- edóníu, óskar eftir íslenskum pennavini. Hann hefur áhuga á að fræðast um Ísland. Marino Mojtic, Evangelska Crkva, F. Ruzvelt 16, P.O. Box 704, 1001 Skopje, Macedonia. e-mail: mmbmirco @mt.net.mk Jeremy Schmall hefur áhuga á að eignast íslenska pennavini. flyingjay2121@ yahoo.com Francisco, sem er spænsk- ur, hefur áhuga að eignast vini á Íslandi. Francisco Rodriguez, El Cercao 2, 04760 Berja, Almeria, Spain. Henryk, sem er frá Pól- landi, óskar eftir íslenskum pennavinum. Henryk Hryniewicz, Skrytka Pocztowa 29, ul. Glogowska 46/1, PL 56-200 Góra Slaska, Dolny Slask, Poland. Ætlar enginn að koma?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.