Morgunblaðið - 23.04.2002, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 23.04.2002, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ Orgelleikarar — organistar Organisti óskast í hálft starf að kirkjum Kirkju- bæjarklaustursprestakalls. Hæfniskröfur eru a.m.k. 7. stig í orgelleik/hljómborðsleik, þekk- ing á uppbyggingu messu í lútherskri kirkju og nokkur reynsla af kórstjórn, auk þess að eiga auðvelt með að vinna með fólki, jafnt ungu sem öldnu. Launakjör skv. samningi Félags ísl. orgelleikara. Möguleiki er fyrir hæfan tón- listarmann á allt að hálfu starfi á móti organ- istastarfinu við stofnanir Skaftárhrepps. Í Kirkjubæjarklaustursprestakalli eru 4 sóknarkirkjur. Í Prestsbakka- kirkju er 8 radda pípuorgel en í hinum kirkjunum eru allgóð harmoní- um. Við kirkjurnar starfa 2 kórar sem æfa að jafnaði einu sinni í viku hvor yfir vetrarmánuðina. Í prestakallinu eru nálægt 550 manns. Nánari upplýsingar veitir formaður sóknar- nefndar Prestsbakkasóknar, Guðmundur Óli Sigurgeirsson, í síma 487 4664 milli kl. 19.00 og 22.00 á kvöldin og formaður fræðslunefndar Skaftárhrepps, Jóna Sigurbjartsdóttir, í síma 487 4636. Frá Grunnskólanum í Þorlákshöfn Erum að leita eftir áhugasömum kennurum til starfa næsta skólaár. Kennara vantar til textílkennslu og kennslu yngri barna. Við skólann stunda milli 250 og 260 nemendur nám og um 35 starfsmenn vinna við skólann. Á staðnum er glæsilegt íþróttahús, frábær golf- völlur og mikið félags- og íþróttalíf. Sveitarfélagið aðstoðar við útvegun á húsnæði. Í leikskólanum er boðið upp á heilsdagsvistun. Tónlistarskóli er til húsa í Grunnskólanum. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra, hsig@is- mennt.is eða aðstoðarskólastjóra, thorljs@is- mennt.is, í síma 483 3621/895 2099. Einnig eru ýmsar upplýsingar um skólann á heimasíðu hans http://thorlaks.ismennt.is/ . R A Ð A U G L Ý S I N G A R HÚSNÆÐI Í BOÐI Laugarás Glæsilegt 350 fm einbýlishús til leigu í Laugar- ási. Leigist fjársterkum aðilum eða fyrirtækjum. Leigutími er frá 1. sept. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. eða á box@mbl.is, merkt: „Laugarás — 12224.“ Íbúð til leigu Til leigu glæsileg 2ja herbergja íbúð, ca 75 fm, á Arnarnesi, Garðabæ, (við sjávarsíðuna). Sérinngangur. Allt innifalið, s.s. rafmagn, hiti og allur húsbúnaður. Eingöngu fyrir reglusam- an og reyklausan einstakling. Mánaðarleiga kr. 70.000. Laus nú þegar. Upplýsingar í símum 554 5545 og 847 6153. KENNSLA Sveinspróf í byggingagreinum Sveinspróf í húsasmíði, húsgagnasmíði, bólstrun, málaraiðn, múraraiðn, pípu- lögnum og vegg- og dúklögn fara fram í maí og júní 2002. Umsóknarfrestur er til 1. maí nk. Ekki er tekið við umsóknum sem berast eftir þann tíma. Með umsókn skal leggja fram afrit af prófskír- teini með einkunnum og afrit af námssamn- ingi. Þeir sem ljúka námi á yfirstandandi önn þurfa ekki að leggja fram prófskírteini. Prófstaðir verða ákveðnir síðar. Til að próf geti farið fram í viðkomandi iðngrein á tilteknum stað er miðað við að próftakar séu fimm eða fleiri í iðninni. Upplýsingar og umsókn liggja frami hjá Menntafélagi byggingariðnaðarins, Hallveigar- stíg 1, Reykjavík, sími 552 1040, fax 552 1043. Hægt er að nálgast umsókn á heimasíðu Menntafélagsins, www.mfb.is . NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Aðalstræti 89, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Anna Gests- dóttir, gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Sparisjóður Vestfirðinga, mánudaginn 29. apríl 2002 kl. 17.00 Hjallar 18, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Gunnar Kristjáns- son, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Akranesi og Íbúða- lánasjóður, mánudaginn 29. apríl 2002 kl. 13:30. Trésmíðaverkstæði í landi Litlu Eyrar, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Hannes Bjarnason og Finnbjörn Bjarnason, gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf., mánudaginn 29. apríl 2002 kl. 16.00 Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 22. apríl 2002, Björn Lárusson, ftr. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 92, Patreksfirði, 2. h., mánudaginn 29. apríl 2002 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 4, 0101, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur- byggð, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Aðalstræti 4, 0104, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur- byggð, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Aðalstræti 4, 0201, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur- byggð, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Aðalstræti 4, 0202, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur- byggð, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Aðalstræti 4, 0203, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur- byggð, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Aðalstræti 51, efri hæð, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Garðar Birgisson, gerðarbeiðendur Bifreiðar & landbúnaðarvélar hf., Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Íbúðalánasjóður. Aðalstræti 74, efri hæð, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Þóra Björk Óskarsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf., höfuðst. Aðalstræti 8, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Símon Friðrik Símonarson, gerðarbeiðendur Offsetfjölritun ehf. og Sparisjóður Vestfirð. Patreksf. Aðalstræti 87, neðri hæð, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Þórdís E. Thoroddsen, gerðarbeiðendur Iðunn ehf., bókaútgáfa, Sparisjóður Vestfirð. Patreksf. og Tryggingamiðstöðin hf. Arnarholt, Krossholti, 451 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vest- urbyggð, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Balar 6, 0101, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Balar 6, 0102, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Balar 6, 0201, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Balar 6, 0202, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Geirseyri I og II ásamt Þúfnaeyri, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Þróunarsjóður sjávarútvegs- ins. Hellisbraut 18, 380 Reykhólum, Króksfjarðarnesi, þingl. eig. Guðjón Gunnarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Hellisbraut 72, 380 Reykhólum, Króksfjarðarnesi, þingl. eig. Jón Þór Kjartansson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna. Sigtún 10, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Smári Gestsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Sigtún 21, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Erlendur Guðmar Gíslason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Netasalan ehf. Sigtún 31, 0101, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur- byggð, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Sigtún 43, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Sigtún 57, 0201, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur- byggð, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Skreiðargeymsla við Patrekshöfn, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vöruafgreiðslan Patreksf. ehf., gerðarbeiðendur Byggða- stofnun, sýslumaðurinn á Patreksfirði og Vesturbyggð. Stakkar 1, ásamt ræktun og mannvirkjum, 451 Patreksfirði, Vestur- byggð, þingl. eig. Ólöf Matthíasdóttir og Skúli Hjartarson, gerðarbeið- endur Nesútgáfan-Prentþjónustan ehf. og Vátryggingafélag Íslands hf. Stekkar 13, efri hæð, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, eignarhluti Halls Ægis Sigurðssonar, þingl. eig. Bergrún Halldórsdóttir og Hallur Ægir Sigurðsson, gerðarbeiðandi Netasalan ehf. Strandgata 4, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf, gerðarbeiðendur Tálknafjarðarhreppur og Vátryggingafélag Íslands hf. Sæbakki 4A, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Tumi BA 222, sknr. 6716, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimildum, þingl. eig. Útgerðarfélagið Eyland ehf., gerðarbeiðandi sýslumaður- inn á Patreksfirði. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 22. apríl 2002. Björn Lárusson, ftr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.