Morgunblaðið - 23.04.2002, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 23.04.2002, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 2002 65 FÖSTUDAGS- og laugardagskvöld tróðu þeir fóstbræður Jarvis Cock- er og Steve McKay upp sem plötu- snúðar á Gauki á Stöng. Þeir eru hvað best þekktir sem liðsmenn í bresku sveitinni Pulp en þessa helgi voru þeir sendifulltrúar frá Ör- væntingarfulla hljóðkerfinu eða Desperate Sound System. Með þeim æringjum voru danspíur og All See- ing I-flokkurinn og kepptust þeir sem mættir voru að skemmta sér sem allra, allra best eins og sjá má. Desperate Sound System á Gauknum Morgunblaðið/SverrirStuð. Aldinkjöt og óðagot Morgunblaðið/SverrirMeira stuð. Miðvikudagskvöldið, 24. apríl kl. 21–23 Ormslev 4 – Djasscoresveitin Anus – Hrafn Ásgeirsson – Burkni – Curver: dixielandverkefnið [Aðgangseyrir kr. 400] Fimmtudagskvöldið 25. apríl kl. 21–23 Tena Palmer og Matthías Hem- stock [Aðgangseyrir kr. 500] Föstudagskvöldið 26. apríl kl. 20–23.30 Tilraunaeldhúsið – Auxpan – Kira Kira – Darri – Kippi Kaninus – Músíkvatur – Úlfur Eldjárn [Aðgangseyrir kr. 500] Laugardagskvöldið 27. apríl kl. 20–23.30 Mínus + Curver (um er að ræða spunatónleika ásamt myndbandslist eftir Sigurð Guðjónsson) [Aðgangseyrir kr. 500] Öll kvöldin eru haldin á Vatns- stíg 3B (gamla nýlistasafnið) JAÐARDAGAR 2002 FRÁ miðvikudegi til laugar- dags mun tónlistarhátíðin Jað- ardagar 2002 – hátíð helguð tilraunum í tónlist fara fram. Stefnt er á að hátíðin verði árlegur viðburður, skv. tals- manni viðburðarins, sem er Birgir Örn Thoroddsen fjöl- listamaður, en hann lítur á þetta meira sem regnhlíf yfir hina ýmsu listahópa sem hafa verið að vinna markvisst að til- raunatónlist hér á landi frem- ur en eiginlega hátíð. Má segja að þeir sem fram komi eigi það sameiginlegt að hafa lagt sig eftir að kanna þanþol tónlistar- formsins, og teygt á því og togað í því skyni á meðvitaðan hátt, und- anfarin ár. Þannig mun Ormslev-hópurinn leggja undir sig opnunarkvöldið, sem er á morgun, en um er að ræða djassklúbb sem einbeitir sér að því að ganga eftir jaðri þess forms. Tena Palmer sér um fimmtu- dagskvöldið en hún hefur komið víða við á ferlinum og unnið með fjölda ólíkra hljómsveita. Bræð- ingsmanneskja mikil og fjölhæf og í kvöld slæst Matthías Hemstock trommuleikari í lið með henni en hann er og þekktur af fjölkynngi í tónlistarfræðunum. Á föstudaginn er það svo Til- raunaeldhúsið en allt síðan 1999 hafa liðsmenn eldhússins staðið fyrir alls kyns uppákomum hvar tilraunatónlist er í forgrunni og hafa bæði íslenskir og erlendir listamenn lagt þar hönd á plóg. Hátíðinni lýkur svo á laugardag- inn en þá leiða harðkjarnasveitin Mínus og fjöllistamaðurinn Curver saman hesta sína. Curver er auka- sjálf áðurnefnds Birgis, en hann hef- ur starfað grannt með Mínus und- anfarin ár. Munu þeir og vinna með myndbandlist Sigurðar Guðjónsson- ar í væntanlegum spuna sínum. Morgunblaðið/Kristinn Harðkjarnasveitin Mínus mun flytja spunaverk á laugardaginn ásamt Bibba „Curver“ (lengst til hægri). Regnhlíf yfir íslenska tilraunatónlist DV „Stórkostleg mynd“ Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i.16. Vit 366. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 367. Frábær grín/spennumynd með þeim Eddie Murphy, Robert De Niro og Rene Russo í aðalhlutverki. Hérna mætast myndirnar “Lethal Weapon” og “Rush Hour” á ógleymanlegan hátt. Ekki missa af þessari!  DV ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN ANNAR PIRRAÐUR. HINN ATHYGLISSJÚKUR. SAMAN EIGA ÞEIR AÐ BJARGA ÍMYND LÖGREGLUNNAR  kvikmyndir.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 357. HL. MBL Sýnd kl. 10. Vit . 351 Kl. 6, 8 og 10. B.i.12. Vit nr. 356 Sýnd kl. 6 og 8. Vit 357. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 360. Þ ri ð ju d a g sT ilb o ð á v ö ld u m m yn d u m Þ ri ð ju d a g sT ilb o ð á v ö ld u m m yn d u m Þriðjudags- Tilboð kr. 400 Þriðjudags- Tilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 Þriðjudags- Tilboð kr. 400 KATE WINSLET JUDI „Splunkunýtt framhald af ævintýri Péturs Pan!“ Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 358. ÞriðjudagsTilboð kr. 400 Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 338 Sýnd kl. 6. Vit 349. 20. 04. 2002 8 3 5 0 7 2 0 0 8 3 6 14 24 26 29 6 17. 04. 2002 2 11 31 32 33 35 3 40 1. vinningur fór til Finnlands Sjöfaldur 1. vinningur í næstu viku HK. DV 1/2Kvikmyndir.com 1/2HJ. MBL RadioX Ó.H.T. Rás2 Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Hverfisgötu  551 9000 Síðast barðist hann við mestu óvini sína. Nú munu þeir snúa bökum saman til að berjast við nýja ógn! Ótrúlegar tæknibrellur og brjálaður hasar!!! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára Sýnd kl. 5.45 og 8. 2 Óskarsverðlaun Yfir 30.000 áhorfendur Missið ekki af fyndnustu mynd ársins kvikmyndir.com  MBL DV Sýnd kl. 10.15. B.i 16. Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i 16.  SV. MBL Sýnd kl. 8. B.i. 12 ára. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ - MIÐAVERÐ KR. 400 Á ALLAR MYNDIR KR. 400 KR. 400 KR. 400 KR. 400 KR. 400 KR. 400 ENSKA ER OKKAR MÁL Hringdu í síma 588 0303 Faxafeni 8 enskuskolinn@isholf.is www.enskuskolinn.is 4ra vikna hraðnámskeið hefjast í maí Áhersla á talmál Innritun í fullum gangi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.