Morgunblaðið - 23.04.2002, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 23.04.2002, Qupperneq 63
Þá leikstýrði hann hinni vanmetnu Coneheads þremur árum síðar, með Dan Akroyd í aðalhlutverki. En þekktastur er hann þó líkast til fyrir að hafa stýrt nokkrum tíma- mótamyndböndum fyrir norsku popparana í A-ha, og ber þar helst að nefna fyrsta myndband þeirra, við lagið „Take on me“. Á MYNDBANDI þessa vikuna kem- ur út athyglisverð grínmynd frá Bretlandi. Í henni tekur Tjallinn sig til og gerir stólpagrín að því allra heilagasta þar í landi. Nei, ekki var það drottningin heldur boltinn mað- ur! Enski boltinn sem er nánast lagð- ur að jöfnu við trúarbrögð þarna úti. Mike Bassett – England Manager er sett upp sem heimildarmynd, eitt- hvað sem snjallyrtur orðasmiður kallar „mockumentary“. Er myndin því sett upp á viðlíka hátt og ein frægasta grínmynd sögunnar, Spinal Tap eftir Rob Reiner, hvar rokklíf- ernið var dregið sundur og saman í útsjónarsömu gríni. Hér fylgjumst við með landsliðs- þjálfara Englands, Mike Bassett, sem kallar ekki allt ömmu sína. Bass- ett var ginntur til starfsins eftir að fráfarandi þjálfari fékk skyndilega hjartaáfall, og þrautin reyndist þung, að finna eftirmann hans. Hlut- irnir urðu nefnilega að gerast í ein- um grænum því að heimsmeistara- keppnin er á næsta leiti. Við fylgjumst svo með Bassett takast á við fjölmiðla, fyrirliða og froðusnakk, á milli þess sem hann berst við halda í friðinn og fótboltahugsjónina. Leikstjóri er Steve Barron. Eftir hann liggja fáar en frægar myndir. Fyrsta mynd hans var Electric Dreams (’84), sem í dag er hvað minnisstæðust fyrir frábært titillag- ið (flutt af Giorgio Moroder og Philip Oakey, söngvara Human League). Þá gerði hann Teenage Mutant Ninja Turtles árið 1990, en eins og við munum varð til heljarinnar æði í kringum þá félaga; Raphael, Leon- ardo, Michaelangelo og Donatello. Athyglisvert myndband: Mike Bassett – England Manager Áfram England! Mike Bassett baular á sína menn. TENGLAR ..................................................... www.mockumentary.com                                                           !"!#$ !"!#$      % ! !"!#$ !"!#$     !"!#$    % !  % !   !"!#$  % ! !"!#$ !"!#$   & & & ' !  ' !  ' !  ' !  & ' !  & ( ! ' !  ' !  ' !  & & ( ! & ' !  &                        !"!#  "     $      %  &' (&  ($   $ ) * )   ( + **     , - & .  /012 345 $ % % (    arnart@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 2002 63 BOTNLEÐJA er hæglega með langlífari rokksveitum landsins en þessir hafnfirsku piltar hafa nú verið að sleitulaust síðan þeir sigr- uðu Músíktilraunir árið 1995. Eftir þá liggja fjórar breiðskífur og efa- laust hundruð tónleika einnig T.a.m. héldu þeir afar orkuríka tónleika á nýafstaðinni Airwaves- hátíð, sem fram fóru síðastliðið haust, víðsvegar um Reykjavík. Meðal þeirra sem hrifust af leik Botnleðju voru meðlimir banda- rísku rokksveitarinnar Spörtu, sem lék á sömu tónleikum. Sveitin er stofnuð upp úr leifum At The Drive-In, sem vakti mikla og verð- skuldaða athygli fyrir plötu sína Relationship of Command, sem út kom árið 2000. Svo hrifnir urðu þeir reyndar að þeir buðu Botn- leðju, sem erlendis kallast Silt, að leika með sér á hljómleikaferðalagi í sumar. Botnleðjungar eru svo sem ekki óvanir ferðum sem þessum en árið 1997 spiluðu þeir með Blur í Bret- landi enn fremur sem þeir hafa skroppið í víking við og við til hinna og þessa landa. Um þessar mundir er Botnleðja að vinna að fimmtu breiðskífu sinni enn fremur sem unnið er að því að koma á dreifingarsamningum í Evrópu. Tónleikarnir hefjast 21. maí í Cardiff og standa til 6. júní en m.a. verður spilað í Dublin, Glasgow, Manchester, Amsterdam, Berlín, París, Brussel og London. Spilað með Spörtu Botnleðja býr sig undir flugið til Evrópu … Botnleðja í Evróputúr TENGLAR .................................................... – www.botnledja.is – www.spartamusic.com SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Miðasala opnar kl. 15.30. Ef þau lifðu á sömu öld væru þau fullkomin fyrir hvort annað Frábær rómantísk gamanmynd í anda Sleepless in Seattle með Meg Ryan og Hugh Jackman. Leysigeislasýning í sal 1 á undan myndinni Sýnd kl. 8 og 10. Ef þú fílaðir American Pie og Road Trip þá er þetta mynd fyrir þig! Hættulegasti leikur í heimi er hafinn og það eru engir fangar teknir! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd í LÚXUS kl. 4.30, 7 og 10.Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. B. i. 16. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ - MIÐAVERÐ KR. 400 Á ALLAR MYNDIR - NEMA Í LÚXUSSAL KR. 400 KR. 400 KR. 400 KR. 400 betra en nýtt Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 6. Ísl. tal. „Fylgist með á www.borgarbio.is“ Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 370.  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 367. Sýnd kl. 8 og 10.10. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 8. B.i. 12. Vit 335. 4 Óskarsverðlaun 421-1170  Kvikmyndir.is Sýnd kl.10.20. Bi 16.Sýnd kl. 8. Vit nr. 367. Sýnd kl. 10. ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 Sýnd kl. 4. Ísl. tal.Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. Flottir bílar, stórar byssur og harður nagli í skotapilsi. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Á ALLAR SÝNINGAR - MIÐAVERÐ KR. 400 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15. B.i. 16 ára Síðast barðist hann við mestu óvini sína. Nú munu þeir snúa bökum saman til að berjast við nýja ógn! Ótrúlegar tæknibrellur og brjálaður hasar!!! Sýnd kl. 5.30. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16. Kvikmyndir.com
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.