Morgunblaðið - 19.05.2002, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.05.2002, Blaðsíða 3
KYNNTU fiÉR STEFNUSKRÁNA Á WWW.XR.IS REYKJAVÍKURLISTINN fiegar Reykjavíkurlistinn tók vi› stjórn borgarinnar voru leikskólamál í ólestri. Sjálfstæ›isflokkurinn haf›i haft 60 ár til fless a› bæta úr br‡nni flörf barnafólks, en lét máli› mæta afgangi. Reykjavíkurlistinn hefur teki› ærlega til hendinni í leikskólamálum borgarinnar. Heilsdagspláss á leikskólum hafa flrefaldast, styrkir til einkarekinna leikskóla fjórfaldast, 100 n‡jar leikskóladeildir hafa veri› teknar í notkun og teknar hafa veri› upp ni›urgrei›slur til allra barna hjá dagforeldrum. Áró›ur sjálfstæ›ismanna um a› 1883 börn í Reykjavík séu á bi›lista eftir leikskólaplássi er einfaldlega rangur. Í Reykjavík eru nú 430 börn, eins og hálfs árs og eldri, sem enn hafa ekki fengi› bo› um pláss á borgarreknum leikskóla. Langflest fleirra eru hins vegar í ni›urgreiddri vist, á einkareknum leikskólum e›a hjá dagforeldrum. Öll munu flau fá pláss á borgarreknum leikskóla á árinu. Á næsta kjörtímabili ætlum vi› a› tryggja öllum börnum 18 mána›a og eldri pláss á borgarreknum leikskólum. Vi› ætlum einnig a› bjó›a upp á ókeypis kennslu hálfan daginn fyrir fimm ára börn á leikskóladeildum. XR – FYRIR BÖRNIN – ekki bara rétt fyrir kosningar! FJÖLDI HEILSDAGSPLÁSSA Á LEIKSKÓLUM 4500 1335 0 500 1000 1500 2000 2500 3000 3500 4000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.