Morgunblaðið - 19.05.2002, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 19.05.2002, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. MAÍ 2002 59 betra en nýtt Sýnd kl. 2, 8 og 10.20. B. i. 10. „Fylgist með á www.borgarbio.is“ 1/2kvikmyndir.is kvikmyndir.com DV HEIMSFRUMSÝNING Stærsta bíóupplifun ársins er hafin 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Sánd  SV Mbl Powersýning kl. 11. Á stærsta THX tjaldi lan dsins Sýnd kl. 5.30. Ó.H.T Rás2 Strik.is SG. DV Sýnd kl. 2, 5, 8 og Powersýning kl. 11. B. i. 10. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sun. kl. 6. B.i. 12. Vit 375. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán. 6. Vit 379. 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. Forsýnd sunnudag kl. 8. Frumsýning Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 6. Ísl tal. Vit 370. Hvernig er hægt að flýja fortíð sem þú manst ekki eftir? Með hasargellunum Milla Jovovich The Fifth Element og Michelle Rodriguez The Fast and the Furious. Frá leikstjóra Event Horizon. kvikmyndir.is Sýnd kl. 10. Mán kl 8 og 6 Vit 380. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. 421 -1170 Sýnd kl. 2, 5 og 8. B. i. 10. Mánudag kl. 10.15. Sýnd kl. 2, 5, 8 og 11. B. i. 10. 1/2kvikmyndir.is HEIMSFRUMSÝNING Stærsta bíóupplifun ársins er hafin 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd Flottir bílar, stórar byssur og harður nagli í skotapilsi. Forsýning sunnudag kl. 10.15. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16 ára  kvikmyndir.is  MBL Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.15. B. i. 10.Sýnd kl. 2, 5, 8 og Powersýning kl. 11. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. 35.000 áhorfendur á aðeins 12 dögum! 1/2 kvikmyndir.is  1/2 RadioX kvikmyndir.comDV Sánd HEIMSFRUMSÝNING Stærsta bíóupplifun ársins er hafin 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Sánd Powersýning kl. 11. Á stærsta THX tjaldi lan dsins SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Miðasala opnar kl. 11.30 5 hágæða bíósalir Sýnd kl. 2, 4, 5, 7, 8, 10, 11 og Powersýning kl. 1 eftir miðnætti. Mán kl. 2, 4, 5, 7, 8, 10 og 11. B. i. 10. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 RadioX kvikmyndir.comDV Sánd HEIMSFRUMSÝNINGARHELGI Sýnd kl. 12, 1, 3, 4, 6, 7, 9, 10 og Powersýningar kl. 12 og 1 eftir miðnætti. Mánudag kl. 12, 1, 3, 4, 6, 7, 9 og 10. B. i. 10. kl. 2, 5, 8 og 11. Stærsta bíóupplifun ársins er hafin Yfir 34.0 00 áhor fend ur Sýnd kl. 12 og 2. Íslenskt tal. Yfir 35.000 áhorfendur! 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  SV Mbl Power- sýning kl. 12 og 1 eftir miðnætti i l. i i i Power- sýning kl. 11 og 1 eftir miðnætti i l. i i i SÖNGSJARMÖRINN Enrique Igl- esias skýrði frá því í viðtali á dög- unum að faðir hans, Julio, hefði aldrei séð hann koma fram á tón- leikum. Þó svo að sá gamli sé sjálfur heimsþekktur söngvari hefur hann víst enn ekki séð tilganginn í því að sjá soninn feta í fótspor sín. Enirique virðist þó taka þessum laka stuðningi föður síns heldur létt og sagði í sama viðtali að fátt myndi koma sér meira á óvart á tónleikum en að sjá föður sinn meðal áhorfendanna. Hann gat þó ekki stillt sig um að bauna aðeins á pabba gamla og sagði að lokum; „Kannski kemur hann ekki á tónleikana mína vegna þess að hann er hræddur um að ég sé hæfileikaríkari en hann.“ Pabbi hefur aldrei kom- ið á tónleika Reuters „Þetta lag er fyrir þig, pabbi.“ Enrique Iglesias tjáir sig um samband sitt við föður sinn GEORGE Lucas, höfundur Stjörnu- stríðsmyndanna, hefur svarað gagn- rýni á samtöl í myndinni „Attack of the Clones“ með því að hann hafi vilj- að gera þöglar myndir. Allar fimm Stjörnustríðsmyndirn- ar hafa verið gagnrýndar fyrir léleg samtöl og Harrison Ford, sem lék Han Solo í fyrstu þremur myndun- um, mun eitt sinn hafa sagt: „George, þú getur vélritað þetta bull en ég get alls ekki sagt það.“ „Ég er einn þeirra sem segja: „Já, kvikmyndin dó þegar þeir fundu upp hljóðið.“ Ég lít á kvikmyndir sem myndrænan miðil með tónlistarund- irleik og samtölin eru því aukahlutur sem fylgir með. Sköpun mín er þann- ig – mjög myndræn – og samtöl eru ekki mikilvæg,“ segir Lucas. Lucas er þó ekki tilbúinn til að við- urkenna að samtölin í myndunum séu úrelt eða fáránleg. „Þau eru alls ekki fáránleg,“ segir hann í viðtali við breska blaðið Guardian. „Þau eru byggð á framhaldsflokki frá fjórða áratugnum, sem sýndur var síðdegis á laugardögum, þannig að leikstíll- inn er mjög leikrænn og gamaldags. Það eru ekki allir sammála um hann, það fer eftir því hversu fágað fólk er.“ Vildi gera þöglar Stjörnustríðsmyndir Reuters George Lucas
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.