Morgunblaðið - 19.05.2002, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 19.05.2002, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 19. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit nr. 370.  kvikmyndir.is  MBL Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit 358. Sýnd kl. 6 og 8. Vit 367  kvikmyndir.is Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. B.i.12 ára. Vit 375.Forsýning sunnudag kl. 10.. Vit 382. Frumsýning Sýnd kl. 5.45, 8.30 og 10. Vit 380. 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti kemur þessi sprenghlægilega gamanmynd um mann sem leggur allt í sölurnar til að fara á vit ævintýranna. Annað eins ferðalag hefur ekki sést! Einnig sýnd í lúxussal VIP Hvernig er hægt að flýja fortíð sem þú manst ekki eftir? FRÁ LEIKSTJÓRA THE SHAWSHANK REDEMPTION OG THE GREEN MILE Sýnd í lúxus kl. 3.15, 6.15 og 10. B. i. 16. Vit nr. 380. Hasartryllir ársins. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 377. Með hasargellunum Milla Jovovich The Fifth Element og Michelle Rodriguez The Fast and the Furious. Frá leikstjóra Event Horizon.  DV Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit 338 Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Mán kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit 379.  kvikmyndir.is 1/2kvikmyndir.is Sýnd kl. 5 og 10.15. B. i. 16. Mán kl. 10.15. HK DV HJ Mbl Hér kemur útgáfa sem hefur aldrei sést áður. Meistaraverk Francis Ford Coppola er hér með fullkomnað. 52 mín. lengri en upprunalega útgáfan. Einstök bíóupplifun sem eingöngu er hægt að njóta á stærsta sýningartjaldi landsins. FRUMSÝNING Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. JOHN Q. Sýnd kl. 5 og 7. B.i.12 Sýnd kl. 9. B.i.12 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.  ÓHT Rás 2 1/2HK DV HL Mbl Kvikmyndir.com MYND EFTIR DAVID LYNCH MULLHOLLAND DRIVE Forsýning kl. 8. Sýnd kl. 5 og 9. B. i. 16. GÖMLU glyskempurnar í Slade léku á hljómleikum á Broadway síð- astliðinn fimmtudag. Er skemmst frá því að segja að sveitin vakti ríf- andi lukku og var klöppuð upp þrisvar sinnum en Dave „Sup- eryob“ Hill og félagar renndu sér í gegnum ódauðlega slagara eins og „Cum on feel the Noize“, „Run Run- away“ og „Mama Weer All Crazee Now“. Hingað kom sveitin síðast fyrir aldarfjórðungi og svo virðist sem þeir hafi náð að gera viðlíka lukku nú og þá. Áfram Slade! Morgunblaðið/Árni Sæberg „Og allir með!“ Morgunblaðið/Árni Sæberg Dave Hill var að sjálfsögðu með hattinn góða á sínum stað. Hamhleypa og hávaði Slade slær í gegn FYRSTA uppkast að Níundu sin- fóníu Beethovens, ein blaðsíða, seldist á uppboði hjá Sotheby’s í Lundúnum í gærmorgun fyrir jafnvirði 175 milljóna króna. Ekki var upplýst hver kaupandinn var en hann bauð í handritið gegnum síma. Um er að ræða hæsta verð sem greitt hefur ver- ið fyrir handrit frá Beethoven en fyrirfram var búist við að það myndi seljast á allt að 27 milljónir króna. Seljandinn var stofnun sem styrkir tónlistarmenntun víðsveg- ar um heim. Níunda sinfónía Ludwigs van Beethovens var fyrst flutt árið 1824 og er eitt mikilvægasta sí- gilda tónverkið sem samð hefur verið. Handritið sem selt var í gærmorgun er áritað af Gustav Nottebohm, þýskum fræðimanni sem uppi var á 19. öld og rannsak- aði verk Beethovens. Segist Notte- bohm með árituninni staðfesta að um sé að ræða fyrsta uppkast að sinfóníunni. Talið er að Beethoven hafi skrifað uppkastið um 1818 en hann lauk verkinu 1823, fjórum ár- um fyrir dauða sinn. Verkið var fyrst flutt í Vín og stjórnaði tónskáldið hljómsveit- inni. Hann var þá heyrnarlaus og heilsuveill og sagt er að hann hafi ekki tekið eftir fagnaðarlátum áheyrenda að flutningnum loknum. 175 millj- ónir fyrir nótna- handrit Ludwig van Beethoven CYNTHIA NIXON, sem leikur lög- fræðinginn Miröndu í sjónvarps- þáttunum Beðmál í borginni, var handtekin er hún tók þátt í mót- mælaaðgerðum í New York á þriðjudag og ákærð fyrir óspektir á almannafæri. Cynthia var ein af tólf mótmæl- endum sem voru handteknir er þeir mótmæltu fyrirhuguðum niður- skurði á fjárframlögum til skóla við ráðhús borginnar en Michael Bloomberg, borgarstjóri í New York, hefur lagt til að framlög borgarinnar til skóla verði dregin saman um 33,5 milljarða íslenskra króna á næsta ári. Leikkonan, sem var látin laus nokkrum klukkutímum eftir að hún var handtekin, á að koma fyrir rétt 19. júní. Hún á eina dóttur á skóla- aldri. Handtek- in fyrir óspektir Aðalleikkonur Beðmála í borg- inni. Cynthia Nixon er önnur frá vinstri. Reuters
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.