Morgunblaðið - 19.05.2002, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 19.05.2002, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. MAÍ 2002 53           LÁRÉTT 1. Þvæld hötuð rif gefa okkur bók. (8) 5. Skip glefsaði . (4) 10. Vafi – efni inniheldur öfuga höfuðborgina Riga. (8) 12. Gellur játa upphaflega rugling – óásjálegar (12) 13. Að siðum spámanna háttvísra elskur – erlend- ur. (10) 14. Nánar inniheldur sárlega broddlaust – nískar. (11) 17. Lambadauði ekki með auði reynist vera bók- stafur. (6) 18. Öfugur allur með fyrsta kemur að liða. (6) 20. Afþakka ruglaða teina. (5) 24. Gata í miðbæ Reykjavíkur er kennd við brennsluofn sem Abraham lenti í samkvæmt Gyðingum. (7) 26. Snjó uppgötvaði fölur. (10) 27. Reik í miðju svingli. (5) 29. Ó 6 skrár, rit Ari samdi í krafti starfs síns. (14) 30. Tittur er spjótssaumur (9) 32. Alkinn með rist reynist vera trúaður. (10) 33. Drukkin gaf alger réttindi. (9) 36. Ávöxtur sem finnst í mel ónafngreinds. (6) 37. Lappasmekkur í glímu. (12) LÓÐRÉTT 1. Stór er slægð – ráðsnilld í hernaði. (9) 2. Það að labba í burtu lýsir framkvæmd. (9) 3. Sorgarræða í stærðfræði? (8) 4. Danskir þrír milljónamæringar í byrjun verða að blótsyrði með óvenjulega stafsetningu. (7) 6. Kona finnur ekki auðuga. (6) 7. Ota latneskri jörð. (5) 8. Styrki krá með kylfu. (7) 9. Ein eins og 500 – einvera. (7) 11. Númeraður enn í sári einu. (6) 15. Starf fótaburðar finnst í sumum vélum. (8) 16. Reitur inniheldur upphaflega smíði – byggður. (7) 19. Æva græðir fleiri en einn doktor. (9) 21. Rak ein eftir vegi. (6) 22. Bilað í sæti fyrir háttsettan búddamunk. (1,9) 23. Rugla geði Snata á veg sem liggur skáhallt. (9) 25. Lof við riðmikið settum saman um leikrit. (8) 27. Kinnmagn. (10) 28. Snerill án brennisteins er strokkbulla. (6) 31. Ó ær reynist vera skrímsli. (5) 32. Skemma afganga. (6) 34. Þrá fisk. (5) 35. Minnast á miðstöð fyrir frumkvöðla. (5) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Dagskrárblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úr- lausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 23. maí. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÁRÉTT: 1. Bardúsa. 7. Bárufaldur. 8. Sakarefni. 9. Andvarp. 11. Arinhilla. 14. Abstrakt. 15. Hadda. 16. Ill- virkið. 18. Gusa. 20. Lurkaður. 21. Neðanbirta. 23. Refsivist. 25. Ástaróður. 26. Magakeis. 29. Eiturbikar. 30. Rauðabíti. 31. Haustönn. 32. Æðarkóngur. 33. Registur. LÓÐRÉTT: 1. Bestía. 2. Rekutindur. 3. Skeyti. 4. Auga- steinn. 5. Rapp. 6. Knall. 7. Bankari. 10. Skeggræða. 12. Hrapaði. 13. Leiguliði. 15. Helgrímur. 17. Rúðu- strikaður. 19. Staurblankur. 22. Burðarpoki. 24. Fögn- uður. 27. Kvarter. 28. Sætindi. Vinningshafi krossgátu 28. apríl Guðbjörg Ásgeirsdóttir, Efstahrauni 27, 240 Grinda- vík. Hún hlýtur í vinning Ævintýri góða dátans Svejks, eftir Jaroslav Hasek, frá Máli og menningu LAUSN KROSSGÁTUNNAR 12. maí              VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hvað heitir nýjasta plata hljómsveitarinnar XIII, eða TH1RT3EN? 2. Hvaða leikarar fara mest í taugarnar á Þorfinni Ómarssyni, framkvæmda- stjóra Kvikmyndasjóðs Ís- lands? 3. Hvað heitir hinn íslenski Ali-G? 4. Hvaða kunni fótboltakappi komst í fjölmiðla fyrir að hafa skipt um hárstíl? 5. Hvað heitir formaður samtakanna Ísland- Palestína? 6. Hver var í vikunni valin fram- kvæmdastjóri Edduverð- launanna? 7. Hver byrjaði aftur með fyr- irsætunni James Gooding í vikunni, eftir stuttan að- skilnað? 8. Frá hvaða landi eru gleði- gjafarnir í hljómsveitinni Slick? 9. Hvers lensk er ljósmynd- arinn Mary Ellen Mark? 10. Hverjir syngja um Hendurnar sem byggðu Bandaríkin? 11. Hvað nefnist opnunarmynd Cannes-hátíðarinnar? 12. Hver tilnefndi Ultralase- fyrirtækið fagureygðustu ein- staklinga samtímans? 13. Hvaða söngkona var hand- tekin á flugvelli á dögunum með maríúana í fórum sín- um? 14. Við hvaða knáa leikara hafa leikkonurnar Heather Graham, Kirsten Dunst og Nicole Kidman allar verið orðaðar upp á síðkastið? 15. Hvaða æringjar eru þetta? 1. Magnifico Nova. 2. Tom Cruise og Gwyneth Paltrow. 3. Johnny National. 4. David Beckham. 5 Sveinn Rúnar Hauksson. 6. Þórey Vilhjálmsdóttir. 7. Kylie Minogue. 8. Færeyjum. 9. Bandarísk. 10. U2. 11. Hollywood Ending. 12. Kylie Minogue. 13. Dionne Warwick. 14. Tobey Maguire. 15. Slade. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.